Morgunblaðið - 09.08.1995, Side 62

Morgunblaðið - 09.08.1995, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraveröa skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. fimmtud. 10/8, föstud. 11 /8 og laugard. 12/8 - miðnætursýningar kl. 23.30. Sunnud. 13/8 fjölskyldusýning kl. 17.00 (lækkað verð), einnig sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga íTjarnarbíói frá kl. 13.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. „Það hlýtur að vera í hæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngleiknumumJósep". Ásgeir Tómasson gagnrýnandi DV. Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Fim. 10/8 Örfá sæti laus, föstud. 11/8 uppselt, lau. 12/8 uppselt, fim. 17/8, fös. 18/8, lau. 19/8. Miðasalan verður lokuð um verslunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag. Annars opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagána. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Konungleg hamingja ► PRINS Jóakim, yngri sonur Margrétar Danadrottningar, og ^heitmey hans Alexandra Manley munu ganga í það heilaga 18. nóvember, næstkomandi. Alexandra, sem er af bresk- kínverskum ættum, er viðskipta- fræðingur að mennt og hefur starfað hjá fjárfestingarfyrir- tæki í Hong Kong undanfarin ár. Eftir brúðkaupið mun hún segja starfi sínu lausu og helga líf sitt eiginmanninum, búgarði hans Schackenborg á Suður-Jótlandi og væntanlegum börnum. Að undanförnu hafa hjónale- ysin verið í sumarfríi í Frakk- landi þar sem meðfylgjandi mynd var tekin. FOLKI FRETTUM MORGUNBLAÐIÐ Cohen lög á gullplötu LEONARD Cohen heldur hér á fyrstu gull- plötunni af nýút- kominni plötu, Tower of Songs, þar sem lista- menn á borð við Sting, Elton John, Bono og Peter Gabriel flytja valin lög og texta eftir Cohen. Platan var gefin út til alþjóðlegrar dreifing ar í byrjun mánaðarins. Heiðursborgar inn Tina Turner ► TINATurn er var nýlega gerð að heið- ursborgara í Villefranc- he sur Mer, sem er lítill bær á Frönsku rívíer- unni, milli Nice og Mónakó. Sjó- maðurinn franski er þess fullviss að handayfirlagning Tinu færi honum gjæfu. Tina skellihlær að öllu saman. fyrirsæta ► RENEÉ Toft Simonsen var fyrir fáum árum ein frægasta og hæstlaun- aða fyrirsæta í heimi. Nú er hún sest að heima í Danmörku og orðin ráðsett tveggja barna móðir en síðara barnið hennar fæddist fyrir rúmri viku. Endrum og eins situr hún þó fyrir og getur fólk m.a. séð hana á auglýs- ingum fyrir IN WEAR fötin. Ráðsett FOLK Engar hrukkur, takk! ► ÁSTRALSKI leik- arinn Paul Hogan, sem varð þekktur fyrir túlkun sína á hinum útlifaða Krókódíla-Dundee, er ekki lengur sáttur við hrukk- urnar í andlitinu. Á dögunum kom hann við hjá Iýta- skurðlækni og lét fjarlægja þær verstu. Hann hefur því eins og fleiri kvik- myndaleikarar reynt að sporna við sjáanlegum ellimerkjum, en haft er fyrir satt að leikarar í Hollywood velti því ekki lengur fyrir sér hvort þeir ætli í lýtaað- gerð heldur hvenær! Hrífst af ófríðum mönnum ÞOKKAGYÐJAN Sophia Lor- en segist ávallt hafa heillast af ófríðum karlmönnum. „Mér fínnast karlmenn með óreglu- lega andlitsdrætti mjög aðlað- andi,“ er haft eftir hinni ít- ölsku Sophiu. „Ég verð hins vegar taugaóstyrk í návist fallegra karlmanna,“ segir hún ennfremur. ÚTSALAN^ á er hafin ! / i dYG1 K R 1 u.rteOju N G L U N N 1 ,'i'A Reiði ljúflings ELTON John er þekktur fyrir Ijúf- mennsku sína. Þó reiðist hann af og til, en ávallt að gefnu tilefni. Sú varð raunin síðastliðinn fimmtu- dag, þegar fyrrverandi þjónustufólk á heimili hans brást trausti hans og setti muni rokkstjörnunnar á uppboð í óþökk hennar. Aðdáendur Eltons buðu af miklu kappi í um- rædda muni, enda þykja þeir í meira lagi eftirsóttir. Elton sagðist vera „djúpt særður vegna þessarar ósvífnu misnotkun- ar á trausti hans til einkaávinn- ings“. Meðal annarra muna sem seldust á uppboðinu var gítar árit- aður af öllum meðlimum rokksveit- arinnar sálugu, Nirvana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.