Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 55 HUSNÆÐl IBOÐI Einbýlishús til leigu í Seljahverfi. Rúmlega 200 fm. Stórar stofur, 4-5 svefnherbergi. Leigist frá 1. október nk. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðs- ins, merkt: „A - 2345“. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu, helst í Vesturbæ. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. CtUÐNT Tónsson RÁDGIQF & RADNINGARÞIONUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Uggi Þórður Agnarsson læknir, sérgrein lyf og hjartasjúk- dómar. Flyt frá og með 4. september, stofu mína í Síðumúla 37, sími 568 6200. Tímapantanir daglega frá 13.00 til 15.00. G A G R AUGLYSINGAR JO) K I P U L A G R í K I S I N S Bláfjallavegur 417-01 Bláfjallaleið 407-01 Mat á umhverfisáhrifum Niðurstöðurfrumathugunarog úr- skurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993 Samkvæmt 8. gr. laga nr. 63/1993, um mat á umhverfisáhrifum, hefur skipulagsstjóri rík- isins yfirfarið gögn þau sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaraðila við tilkynningu, ásamt umsögnum og athugasemdum. Fallist er á lagningu Bláfjallavegar 417-01 samkvæmt kosti II, það er að núverandi veg- línu sé fylgt að mestu, en vegurinn færður um 50-100 metra á kafla við Rauðuhnúka og beygja við lllubrekku rýmkuð, Bláfjallaleið- ar 407-01 og efnistöku úr hóli við Suðurgil, eins og lýst er í frummatsskýrslu Vegagerð- arinnar, að uppfylltum eftirtöldum skilyrðum: •Haft verði samráð við borgarverkfræðing, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Heilbrigðis- eftirlit Kópavogssvæðis og Vatnsveitu Reykjavíkur við val á yfirborðsfrágangi og setningu reglna um umferð á vatnsverndar- svæðum og öryggi á framkvæmdartíma. •Þar sem vegarstæðið liggur á grannsvæði, skv. reglugerð um neysluvatn nr. 318/1995, skulu allar framkvæmdir vera undir eftirliti Hollustuverndar ríkisins, sbr. IV kafla rg. 522/1994, og 14. gr. rg. nr. 319/1995. • Efnistaka úr hóli við Suðurgil fari fram í samráði við og undir eftirliti Náttúruvernd- arráðs. Grónum hlíðum hólsins verði hlíft eftir föngum og gengið snyrtilega frá nám- unni að efnistöku lokinni. Skipulagsstjóri ríkisins minnir á skyldur fram- kvæmdaraðila samkvæmt þjóðminjalögum nr. 88/1989, ef fornleifar finnast við fram- kvæmdina. Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og rennur kærufrestur út þann 6. septem- ber 1995. Skipulagsstjóri ríkisins. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Námskeið - fjarskipti - ratsjársigling - sjúkrahjálp Útgerðarmönnum og togaraskipstjórum er sérstaklega bent á eftirtalin námskeið: 1. Fjarskipti - GMDSS, neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið, 9 dagar. 4.-13. september. í október - óákveðinn tími. Verð kr. 48.000 (með kennslu- gögnum). Umsjón: Þórður Þórðarson. Hafið samband við Þórð í síma 557 1751 eða Stýrimannaskólann í síma 552 5844. Hámarksfjöldi þátttakenda er 8. 2. Siglingasamlíkir - ARPA (tölvuratsjá) 4 dagar. í beinu framhaldi af GMDSS: 14.-18. september og eftir samkomu- lagi. Verð kr. 28.000 (með kennslu- gögnum). Umsjón: Vilmundur Víðir Sigurðsson. 3. Sjúkrahjálp fyrir sjómenn, 3 eða 4 dag- ar. Mat á slösuðum, samskipti við þyrlu, lyfjakista skipa, sár saumuð, bráðafrá- gangur slasaðra og flutningur. Heimsókn á slysadeild Borgarspítalans og þyrludeild Landhelgisgæslunnar. ★ 28.-31. ágúst ★ 11.-14. ágúst og eftir samkomulagi. Kennarar: Læknar af Borgarspítalanum. Umsjón: Kristinn Sigvaldason, læknir. ATHUGIÐ: Skrifstofa Stýrimannaskólans opnar að loknum sumarleyfum 14. ágúst nk. Upplýsingar í síma 551 3194; bréfsími (fax) 562 2750. Þá verður einnig tekið á móti umóknum um skólavist skólaárið 1995-1996, ásamt innrit- un á 30 rúmlesta réttindanám, sem hefst 11. september nk. Skólameistari —-/ / 7 / Áf K IF U L A G R í K I S I N S Vatnsátöppunarhúsí landi Hólms við Suðurá í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum- frumathugun Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða byggingu fyrsta áfanga vatnsátöppunarhúss í landi Hólms við Suðurá í Reykjavík, þar sem áætl- að er að framleiða 20 milljónir lítra á ári af vatni í neysluumbúðum. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 9. ágúst til 14. september 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, virka daga kl. 8.00-16.00 og Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, Reykjavík, virka daga kl. 8.20-16.15. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Frestur til að skila athugasemdum við ofangreinda fram- kvæmd rennur út þann 14. september 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. ísboltar hf. auglýsa forval í fyrirhugaðar framkvæmdir á eignum sínum á Strandgötu 75, Hafnarfirði. verkinu felst gröftur, uppsteypa, malbikun og innanhússfrágangur. Verktími er áætlaður sept.-nóv. '95. Aðilar, sem vilja þaka þátt í forvali þessu, skili inn öllum nauðsynlegum gögnum til Is- bolta hf. fyrir föstudaginn 18. ágúst. ísboltar hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði, sími 565 2965. VITA-OG HAFNAMAL Útboð Lagnir og Ijósamasturs- hús SANDGERÐI Hafnarstjórn Sandgerðis óskar eftir tiiboðum í lagnir og Ijósamasturshús á Norðurgarði. Verkefnið er m.a. fólgið í því að grafa lagna- skurði 330 m, ganga frá lögnum, þroti á skjólvegg 260 m, byggingu LM-húss og und- irstöðu undir Ijósamastur. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu Sandgerðisbæjar frá og með fimmtudeginum 10. ágúst 1995 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 31. ágúst 1995 kl. 14.00. Hafnarstjórn Sandgerðis. TIL SÖLU Hringstigi til sölu Óskum eftir tilboðum í hringstiga. Hæð frá neðra gólfi upp á efra gólf ca 310 sm. Þver- mál ca 150 sm. Máluð stálgrind með beyki- þrepum. Til sýnis í Hallarmúla 2. Tilboðum skal skila á skrifstofu Pennans fyr- ir kl. 11.00 mánudaginn 14. ágúst. Hallarmúla 2-4, 108 Reykjavík. ATVINNUHUSNÆÐI Laugavegur Til leigu mjög gott ca 117 fm verslunarhús- næði á götuhæð við Laugaveg, neðan Frakkastígs. Stórir gluggar. Laust 1. okt. 1995. Upplýsingar í síma 567 0179 á kvöldin. Skeifan - til leigu 846 fm jarðhæð/kjallari (áður Golfheimar). Hentar t.d. fyrir verslun eða lager o.fl. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu niður. Upplýsingar í símum 587 2220, einnig á kvöldin og um helgar í síma 568 1680.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.