Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIiiNUAUG[yS/NGAR LAUS STORF Leitum að hæfu starfsfólki í eftirfarandi störf ► GLUGGATJALDAVERSLUN Sala og afgreiðsla Reynsla af saurrtaskap æskileg. Vinnutími 13:00 til 18:00 virka daga og fyrir hádegi annan hvern laugardag. ► KENNSLA - FERÐAMENNSKA Kennsla og skipulagning Áhugi og reynsla af útilífi og ferðamennsku æskileg. Viðkomandi þarf að eiga gott með að tjá sig í ræðu og riti, vera hugmyndafrjór og vel skipulagður. Hálfsdagsstarf með sveigjan- legum vinnutíma, einhver kvöld og helgarvinna. ► TÖLVUVERSLUN Sala á tölvum og hugbúnaði Áhugi og/eða góð bakgrunnsmenntun I tölvufræðum nauðsyn- leg. Reynsla af sölumennsku æskileg. Heilsdagstörf hjá traustu fyrirtæki. ► H UGBÚ N AÐARF YRIRTÆKI Tölvufræðingar og kerfisfræðingar Leiðbeinenda- og sölustarf hjá traustu hugbúnaðarfyrirtæki. ► SÍMAVARSLA OG SÖLUMENNSKA Tölvukunnátta nauðsynleg Framtíðarstarf h]á traustu fyrirtæki miðsvæðis í Ryekjavík. Mjög góð tölvukunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 9:00 til 18:00. ► TÖLVUSAMSETNING Rafeindavirki - Tölvuður Vinna við samsetningar, breytingar og einfaldari viðgerðir á ein- menningstölvum hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. ► ENSKA OG EFNAFRÆÐI Þýðingar á efnafræðitexta úr ensku Krefjandi heilsdagsstarf í 10 - 12 mánuði. ► ÚTGÁFUFYRIRTÆKI Innheimta - Viðskiptamannabókhald Æskileg reynsla af innheimtu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Heilsdags framtíðarstarf. ► SÖLUMAÐUR HJÁ BÍLAUMBOÐI Vinnutími 10-19 og á laugardögum. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Abendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst. a 3 >í y§y ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Kennarar - kennarar Nú er tækifæri til að söðla um og reyna eitt- hvað nýtt. Okkur vantar kennara í Grunnskól- anum á ísafirði í eftirtaldar greinar: Heimilisfræði, handmennt, smíðar, tónmennt og sérkennslu. (safjörður er bæjarfélag með um 3500 ibúa. Þar er margháttuð þjón- usta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru rómaðir fyrir sérstæöa náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar. í skólanum eru um 600 nemendur. Starfsfólk og nýir stjórnendur eru áfram um að stuðla að gróskumiklu og farsælu skólastarfi á komandi vetri. Hér er því gott tækifæri til að reyna eitthvað nýtt. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í vinnusíma 456-3044 og í heimasímum 456-4305 (hjá skólastjóra) og 456-4132 (hjá aðst. skólastjóra). „Au pair“ f Kaliforníu Komdu til Suður - Kaliforníu í Bandaríkjunum. Óskum eftir „au pair“ til að gæta tveggja ungra barna, gott heimili og góð fjölskylda. Reynsla æskileg, má ekki reykja, skuldbinding í eitt ár og verður að hafa gaman af börnum. Vinsamlegast sendið bréf, mynd, símanúmer og meðmæli til: Anne Morales, 7136 Rockspring Lane, Highland, California 92346, USA. BIÖRK Fimleikakennari Fimleikafélagið BJÖRK óskar að ráða íþrótta- kennara eða aðila með réttindi til að kenna fimleika og/eða dans. Um er að ræða kennslu fyrir danshópa félags- ins og almenna fimleikakennslu yngri hópa. Umsóknir berist fyrir 15. ágúst í pósthólf 11. Fimleikafélagið Björk, pósthólf 11, 222 Hafnarfirði. Meinatæknir Sérhæft sölustarf Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Framtíðarstarf. Við leitum að meinatækni eða manni með hliðstæða menntun til að annast sölu á rekstrarvörum. Starfsreynsla af rannsóknar- stofu er æskileg. Góð tungumálakunnátta, ásamt söluhæfileikum og getu til að starfa sjálfstætt, er skilyrði. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Meinatæknir 249“ fyrir 21. ágúst nk. merkt- ar númeri viðkomandi starfs. Kennarastöður Við skólann eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða kennslu á tölvur, í íþróttum og heimilisfræði; og í íslensku, stærðfræði, samfélagsgreinum og raungreinum í 7. - 10. bekk. í skólanum eru u.þ.b. 40 nemendur, sem kennt er í fjórum bekkjardeildum. Starfsaðstaða er góð, m.a. nýtt íþróttahús og fullkominn tölvubúnaður. Skólinn er einsetinn og við hann starfar metnaðarfullt starfsfólk. Áhugasömu fólki er greidd launauppbót og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456-4961 og 854-1761 og sveitarstjóri í vinnusíma 456-4912. Umsóknir sendist til skólastjóra. SAUÐÁRKRÓKSBÆR Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Myndmenntakennara vantar við skólann næstkomandi skólaár. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri, vs. 453 5382, hs. 453 6622. Sölumaður Stórt og öflugt verslunar- og þjónustufyrir- tæki óskar að ráða sölumann í eina verslun þesa, sem staðsett er í Kringlunni. Starfið felst í sölu og innkaupum í búsáhalda- deild verslunarinnar. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í sölu á búsáhöldum og gott auga fyrir þörfum viðskiptavinarins. Við leitum að manneskju á aldrinum 30-40 ára. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Vinsamlegast skilið inn upplýsingum um nafn, reynslu og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst, merktum: „Sölumaður - búsáhöld." Kennarar-kennarar Kennara vantar í Ljósafossskóla næsta vetur. Húsnæði til staðar. Frá Ljósafoss- skóla eru 70 km. til Reykjavíkur. Skólinn er einsetinn, nemendafjöldi u.þ.b. 50, allir í heimanakstri. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 482 2617 (í skóla) og 482 3536 (heima). Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÓRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir miðvikudaginn 9. ágúst: Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð kr. 2.700. Kl. 20.00 Látrar - Hvassa- hraunskatlar (suður með sjó) verð kr. 800. Spennandi sumarleyfis- ferðir: 11. -16. ágúst (6 dagar). Eyði- byggðir á skaganum milli Eyja- fjarðar og Skjálfanda: Látra- strönd - ( Fjörðum - Flateyjar- dalur. Undirbúningsfundur með fararstjórum miðvikudag 9. ág- úst ki. 18 í Mörkinni 6. 12. -18. (2 sæti laus) og 19.-25. ágúst (nokkur sæti laus). Snæ- fell - Lónsöræfi. Gönguferð milli skála, sem nýtur vaxandi vin- sælda. 18.-20. ágúst. Árbókarferð á Hekluslóðir. Fararstjórar verða jarðfræðingarnir Árni Hjartarson höfundur árbókarinnar 1995 Á Hekluslóðum og Sigmundur Ein- arsson. Árbókin er innifalin í ár- gjaldi kr. 3.200 (500 kr. auka- gjald fyrir innbundna bók). 24.-27. ágúst. Núpsstaðarskóg- ar - Lómagnúpur. Tjaldað við skógana. Eystribyggð á Græn- landi - aukaferð í athugun 24.-30. ágúst. Nálgist upplýs- ingar á skrifstofu F.i. Ath. „Laugavegurinn", nokkur sæti laus 11. ágúst. Ferðafélag (slands. Halla Sigurgeirsdóttir andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging: Árukort, 2 gerðir. Sími 554 3364. Mið,vikud. 9. ágúst Kl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Ferð helgar- innar rædd. Dagsferð laugard. 12. ágúst Kl. 09.00 Skjaldbreiður, fjalla- syrpa 5. áfangi. Dagsferð sunnud. 13. ágúst Kl. 10.30 Vitaganga. Gengið út í Gróttu og farið í vitann. Brott- för frá BSl', bensínsölu, miðar við rútu. Einnig uppl. í Texta- varpi bls. 616. Helgarferðir 11.-13. ágúst 1. Fjölskylduhelgi í Básum. Ókeypis fyrir börn yngri en 16 ára. Pylsuveisla, ratleikur o.fl. innifalið. Fararstjórar Fríða Hjálmarsdóttir og Pétur Þor- steinsson. 2. Jarlhettur - Hagavatn. Ekið að Hagavatni og gist þar. Geng- ið á Tröllhettu. Á sunnudags- morguninn er ganga að Leynis- fossgljúfri. Fararstjóri Gunnar Gunnarsson. 3. Fimmvörðuháls. Fullbókað, miðar óskast sóttir. Fararstjóri Ingibjörg Eiríksdóttir. Nánari uppl. og miöasala á skrifstofu Útivistar, Hallveigarstíg 1. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.