Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.08.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1995 53 Birting afmælis- og minning- argreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar end- urgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringl- unni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akur- eyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi í númer 691181. Það eru vinsamleg tilmæli blaðsins að lengd greinanna fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Greinarhöfund- ar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinun- um. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er lögð á, að hand- rit séu vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent- uninni. Það eykur öryggi í textameð- ferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Auðveldust er móttaka svokall- aðra ASCII-skráa sem í daglegu tali eru nefndar DOS-textaskrár. Þá eru ritvinnslukerfin Word og Word- perfect einnig auðveld í úrvinnslu. t Áskær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HÖRÐUR HARALDSSON, Vatnsstfg 11, sem lést í Vífilsstaðaspítala 2. ágúst sl., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélag íslands. Heiðrún Elsa Harðardóttir, Heimir Skarphéðinsson, Guðni Karl Harðarson, inga Herdís Harðardóttir, Einar Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Astkær sonur okkar og bróðir, AUÐUNN HLÍÐKVIST KRISTMARSSON, Mávakletti 13, Borgarnesi, er lést af slysförum 2. ágúst, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 14. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð Auðuns Hl. Kristmannssonar, tékkareikning nr. 3300 í Sparisjóði Mýrasýslu. íris Hlíðkvist Bjarnadóttir, Kristmar Ólafsson, Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, GEIRNÝ TÓMASDÓTTIR, áðurtil heimilis í Efstasundi 29, sem lést á Hrafnistu Reykjavík laugardaginn 29. júlí sl., verður jarðsungin frá Áskirkju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 15.00. Magnea Jónsdóttir Elínborg Jónsdóttir, Hafdfs Jónsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Hafþór Jónsson, Jóna Geirný Jónsdóttir, Dagfriður I. Jónsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Sveinn Óskarsson, Sigurður H. Jónsson, Gunnar Likafrónsson, Karl R. Guðfinnsson, Þórhallur P. Halldórsson, Lilja Hjördfs Halldórsdóttir, Már Halldórsson, Árni Jóhannsson, t VILHELMÍNA ÞÓRDÍS VILHJÁLMSDÓTTIR, Hrafnistu í Reykjavík; áður Eskihlíð 5, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hennar, láti Hrafnistu eða aðrar líknarstofnanir njóta þess. Vilhjálmur Sigtryggsson, Herdfs Guðmundsdóttir, Halla Sigtryggsdóttir, Baldur Bjarnasen, Þórdís Sigtryggsdóttir, Hörður Halldórsson, börn og barnabörn. ATVINNUA UGL YSINGAR Waldorf- uppeldisfræði Ásmegin, sem er sjálfseignarstofnun og rek- ur Waldorfleikskólann Yl og Waldorfskól- ann í Lækjarbotnum, óskar eftir starfsfólki sem hefur áhuga á Waldorf-uppeldisfræði. Þau störf sem um er að ræða eru ein og hálf staða í leikskóla og hálf staða á skóla- dagheimili. Upplýsingar f síma 587 4499. REYKJALUNDUR Húkrunarfræðingar óskast til starfa á Reykjalundi sem fyrst. Á Reykjalundi er unnið að endurhæfingu fólks með heilsufarsvandamál á eftirtöldum sviðum: Miðtaugasviði, hjartasviði, lungnasviði, geðsviði, hæfingarsviði, gigtarsviði, bak- og verkjasviði. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, markviss teymisvinna með mörgum faghópum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólakennara eða annað uppeldismennt- að starfsfólk vantar í leikskólann Guilborg v/Rekagranda. Einnig vantar ófaglært starfsfólk. Allar nánari upplýóingar gefur Hjördís Hjalta- dóttir, leikskólastjóri, í síma 552-1274. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Atvinna Óskum að ráða bílamálara, einnig mann vanan bílamálun. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í símum 421 3500 og 421 6166 eftir kl. 19.00. Bílasprautun Suðurnesja hf. Innra eftirlit Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til að annast innra eftirlit. Leitað er að jákvæðum og duglegum ein- staklingi sem er vanur að vinna sjálfstætt. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum en geta verið fastur fyrir ef því er að skipta. Góð tölvukunnátta og einhver framhalds- menntun eru skilyrði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu Mbl. fyr- ir 16. ágúst merktar: „Eftirlit - 15855“. ÓLAFSFJÖRÐUR Kennarar Kennara vantar í barnaskóla Ólafsfjarðar. Aðallega er um að ræða kennslu í 1. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 466 2461. Þvottahús - umsjón Óskum að ráða duglegan einstakling til að hafa umsjón með litlu þvottahúsi (2-3 starfs- menn). Leitað er að heiðarlegri manneskju sem er vön mikilli vinnu og sem getur unnið sjálfstætt. Ekki er gerð krafa um sérstaka menntun. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 16. ágúst, merktar: „Umsjón - 15854“. Málarar! Málarar eða menn vanir málningarvinnu óskast til starfa. Næg vinna. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 30“. Rafvirki Viljum ráða rafvirkja nú þegar. Upplýsingar hjá Lárusi í símum 557 3722 og 852 0760. Rafþjónustan Grunnskólar Akureyrar Lausar kennararstöður Giljaskóli, nýr skóli sem hefur starfsemi í haust. Staða bekkjarkennara yngstu deilda. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 462 5469, 462 1761 eða 462 5003. Barnaskóli Akureyrar. Lausar stöður við byrjendakennslu, almenna bekkjarkennslu, sérkennslu og heimilisfræði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 4449 eða 462 4661. Oddeyrarskóli. Lausar stöður við almenna bekkjarkennslu og sérkennslu (1/3 stöðu). Upplýsingar í síma 462 3496 eða 462 5243. Glerárskóli. Lausar stöður við almenna bekkjarkennslu og tónmennt (V2 staða). Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 461 2666 eða 462 1521. Lundarskóli. Lausar stöður við tónmennta- kennslu (V2 staða) og heimilisfræði (V2 staða). Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 4888 eða 462 1749. Síðuskóli. Laus staða við byrjendakennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 2588 eða 461 1699. Gagnfræðaskóli Akureyrar. Laus staða við heimilisfræði (2h stöðu). Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 462 4241 eða 462 1018. Skólafulltrúi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.