Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ1995 47 DAGBÓK VEÐUR 29. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.25 0,3 7.28 3,5 13.34 0,2 19.43 3,9 4.23 13.33 22.40 14.57 ÍSAFJÖRÐUR 3.27 0,2 9.17 1,9 15.32 0,2 21.29 2,2 4.04 13.39 23.04 15.04 SIGLUFJÖRÐUR 5.47 Or1 12.08 1,2 17.48 0,2 3.45 13.21 22.53 14.45 DJÚPIVOGUR 4.35 1.9 10.43 0,3 16.56 2,1 23.07 0,4 3.50 13.03 22.14 14.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) il Hæö Li Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa Islands Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig 8 Vmdonn sýmr vind- __ i ' Slydda \7 Slydduél I stetnu og fjóðrin sss Þoka ’ . I vinHstvrk hnil fifií Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 995 mb lægð, sem hreyfist lítið og önnur um 1.006 mb djúp skammt vestur af Irlandi og mun hún þokast norður. Spá: Sunnan- og suðaustanátt, kaldi eða stinn- ingskaldi, skúrir sunnan- og vestanlands og einnig suðaustanlands, en bjartviðri á Norð- austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Á sunnudag verður sunnan strekkingur og rigning um mest allt land en eftir helgi hægari vestlæg og síðar breytileg átt, úrkomuvottur vestantil á mánu- dag en annars þurrt um mest allt land. Þá verður fremur svalt í þyrjun vikunnar en hlýnar síðan aftur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á Græniands- sundi hreyfist til norðausturs, en önnurlægð skammt vestur af írlandi þokast norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 18 skýjað Glasgow 19 rigning Reykjavík 11 súid Hamborg 24 skýjað Bergen 19 skýjað London 25 skýjað Helsinki 27 léttskýjað LosAngeles 20 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 8 úrkoma Madríd vantar Nuuk 4 alskýjað Malaga 29 þokumóða Ósló 23 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Stokkhólmur 24 léttskýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn vantar NewYork 25 skýjað Algarve 30 heiðskírt Orlando 24 hálfskýjað Amsterdam 22 léttskýjað París 25 skýjað Barcelona 29 mistur Madeira 23 skýjað Berlín 27 skýjað Róm vantar Chicago 23 heiðskírt Vín 26 skýjað Feneyjar 32 þokumóða Washington 24 alskýjað Frankfurt 22 skýjað Winnipeg 16 heiðskfrt Spá Krossgátan LÁRÉTT: 1 slæpast, 4 binda, 7 brennur, 8 svífum, 9 hnöttur, 11 hina, 13for- boð, 14 jurt, 15 gamall, 17 smáskip, 20 töf, 22 ferma, 23 hagvirkni, 24 synja, 25 vitlausa. LÓÐRÉTT: 1 svera, 2 geigur, 3 for- ar, 4 stórhýsi, 5 h|jóð- færi, 6 formóðirin, 10 skömm, 12 elska, 13 tjara, 15 ólundin, 16 endasneið, 18 ekki gamlan, 19 klaufdýra, 20 hamagang, 21 rispa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 geðveikar, 8 vonar, 9 lægja, 10 góa, 11 lirfa, 13 nurla, 15 solls, 18 safna, 21 ket, 22 rella, 23 efins, 24 kampakáta. Lóðrétt:- 2 efnir, 3 varga, 4 iglan, 5 angur, 6 hvel, 7 bata, 12 fól, 14 una, 15 sorg, 16 lilja, 17 skaup, 18 stekk, 19 feitt, 20 assa. í dag er laugardagur 29. júlí, 210. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þeir sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðr- um hégóminn einber, og dýrindis- smíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar. (Jes. 44, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mælifellið fór í gær kl. 14. Flosi ÍS fór í gær kl. 16. Nordland Saga var væntanlegt í gær- kvöldi. Mermoz fer í kvöid kl. 19. Lómur kemur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Haukur fór á ströndina í gærmorgun. í fyrrinótt kom Strong Icelander og rússneska flutninga- skipið Newsky. Har- aldur Kristjánsson fór á veiðar { gærmorgun. Fréttir Viðey. Gönguferð um Vestureyna kl. 14.15. Bátsferðir úr Sundahöfn eru á heila tímanum frá kl. 13. Nauðsynlegt er að vera vel búinn til fót- anna. Hestaleigan er að starfl og ljósmyndasýn- ingin í skólanum opin. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd i síma 552-4440 og hjá Ás- laugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Mannamót Sumarferðir aldraðra á vegurn Reykjavíkur- borgar. Ferð verður farin í Vatnaskóg flmmtudaginn 3.ág. kl. 13.30 (en ekki föstudag- inn 4. eins og áður var tilkynnt) með viðkomu í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Skráning og uppl. í síma 551-7170. Kirkjustarf ÓHÁÐI SÖFNUÐUR- INN: Allt messuhald fellur niður í sumar vegna sumarleyfa. Fyrsta messa eftir sum- arleyfi er sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Holtskirlga. Á morgun verður helgistund í Holtskirkju í Önundar- flrði kl. 14. Á undan eða kl. 13 verður komið saman við kirkjuna og Dagbjört Óskarsdóttir leiðsögumaður mun þt^- rekja þætti úr sögu stað- arins. Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Roger Sayer, organisti við dómkirkjuna í Roc- hester, Englandi leikur. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Vitnisburð- arsamkoma í dag kl. 14. Samkomur falla niður í ágúst. Fyrsta samkoma eftir. sumarfrí verður 2. september. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bfla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Landakot NÝLEGA kom í fréttum að barnadeild Landakots hefði flutt í B-álmu Borgarspítalans og lauk þar með áratuga sögu barnalækninga í vesturbæ Reykjavíkur. Saga sjúkrahúss á Landakoti hófst í júlí 1896, eða fyrir tæpum 100 árum þegar fyrstu St. Jósefssystumar komu til Reykjavíkur. St. Jósefssystur tilheyrðu kaþólskri nunnureglu sem var frönsk að uppruna. Þær stunduðu hér lækningastörf til að byija með í heimahúsum. í riti Páls Líndals Reykjavík — sögustaður við Sund segir að spítalinn hafi verið reistur 1902 eftir að Nonni (Jón Sveinsson) studdi systurnar fjárhagslega i fyrirætlun sinni. Spitalinn var vel nýttur af tilvonandi hjúkrunarfólki landsins því fram til 1930 var hann eini kennsluspítalinn á landinu. Upphaflega spítala- byggingin var kjailari, tvær hæðir og ris auk útbygginga við norður- hliðina og austurgaflinn og tók um 40 sjúklinga. Djúpur brunnur var reistur þar sem nú eru mót Ægisgötu og Túngötu til að anna vatnsþörf spitalans og eins var lagt holræsi frá honum. Árið 1934 var lagður homsteinn að nýrri byggingu á sömu lóð fyrir sjúkrahús- ið en gamla húsið var ekki rifið fyrr en hafin var bygging álmunn- ar sem liggur að Túngötu og fulllokið var við 1964. Fullbúin barna- •% deild tók til starfa á spitalanum árið 1961 og hefur því starfað í 34 ár. Síðasta St. Jósefssystirin hætti störfum 31. mai 1995 en þeim var farið að fækka vemlega og voru ekki nema tvær að störfum síðustu árin. Landakotsspítali mun standa áfram um langa framtíð sem óbrotgjarn minnisvarði um störf St. Jósefssystra hér á landi á þessari öld, þó þær séu horfnar á braut. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.iS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.