Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tlm Rlce og Andrew Loyd Webbor. Laugard. 29/7, örfá sæti laus, fimmtud. 3/8, fimmtud. 10/8, föstud. 11/8, laug- ard. 12/8. Miðasalan verður opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningar- daga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Birgir og Baldur halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. & GEIRMUNDUR VALTÝSSON er kominn með hljómsveit sína suður yfír heiðar. Missið ekki af skagfirskri sveiflu í SúlnasaU gleðin stendur til klukkan 3. < & Q % MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FJBLETTUM Hurley getur ekki þagaðlengur EKKI er ein báran stök. Af- brot Hughs Grants hefur sem kunnugt er dregið langan hala fpmiðlaumfjöllunar og um- tals á eftir sér. Nú hefur Elísa- bet Hurley ákveðið að koma fram í bandarískum viðtals- þætti þann 4. ágúst næstkom- andi. Hún mun tala við Bar- böru Walters um Grant, sam- band þeirra, hugrenningar sín- ar þegar hún frétti af „slys- inu“, framtíð þeirra saman og hvaða áhrif atvikið hefur á feril hennar sem leikkona og fyrirsæta. Ekta stfeifaball á mölinni á Hótel íslandi í kvöld Fánar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins hljómsveitin Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni. Húsið opnað kl. 22. Verð kr. 500. Verslunarmannahelgin Föstudagskvöld Afmælishátíð Spaugstofunnar Spaugstofan 10 ára Húsið opnað kl 21.00 Miðaverð aðeins kr 1100 Sveitaball á mölinni Til kl. 3 Laugardagskvöld Sveitaball á mölinni Húsið opnað kl. 22. fÓTI tg,l,AND Sími 568 7111 Liza í Undralandi ►SÖNGKONAN litfríða Liza Minelli var stödd í hvíta húsinu í Washington síðastliðinn fimmtudag, þar sem hún L söng fyrir Clinton Banda- ríkjaforseta og gesti hans, forsetahjón Suð- ur-Kóreu. FOLK Bono og Pavarotti syngja saman NTENÓRINN digri, Luciano Pavarotti, mun syngja dúett með írska popp- söngvaranum Bono á tónleik- um þann 12. september næstkomandi. Tónleikarnir verða haldnir í heimabæ Luc- ianos, Modena á ítalíu. Allur ágóði af þeim rennur til nauðstaddra Bos- níubarna. Tónleikarnir fara fram undir beru lofti og auk Pavarottis og Bonos kem- ur hljómsveitin Duran Duran fram. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bono starf- ar með sér eldri söngvara, en hann hefur áður sungið dúett með eilífðarsöngvaran- um Frank Sinatra. Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrevu Lloyd Webber. Sunnud. 30/7 Fjölskyldusýning kl. 17.00. (lækkað verð) Sunnud. 30/7 kl. 21.00. Fimmtudagur 3/8 - miðnætursýning kl. 23.30. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 12.30 - kl. 21.00. Miðapantanir símar.561 0280 og 551 9181,fax 551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.