Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 'Sony Dynamíc J UUJ Digital Sound ÞÚ HEYRIR MUNINN Prófið „First Kniqht" pizzuna frá Hróa netti. Bfómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „First Knight" tilboðinu. FREMSTUR RIDDARA Stórleikararnir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leik- stjórans Jerry Zucker (Ghost). Goðsögnin um Artús konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nvjan bún- Mgpipgigc ÁST ** l|lbl. Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR - •J Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. Síðasta sinn. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. B. i. 14 ára. Sýnd í Borgarbíói Akureyri kl. 11. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. *?nnw\V' Lennon endurfæddur RANNVEIG Ólafsdóttir, Svava Johansen og Unnur G. Gunnarsdóttir prúðar við barinn. Johnson jafnar sig ►LEIKARINN Don Johnson er óðum að jafna sig á skilnaðinum við Melanie Griffith. Hann hefur að undanförnu sést í fylgd Kerry Whitman, sem er lítt þekkt leik- kona þar vestra. Griffith hefur hins vegar fundið ástina hjá spænska leikaranum An- tonio Banderas, sem þykir vera einna fremstur meðal sjarm- öra í Hollywood. Morgunblaðið/Halldór Sálar- flug HUÓMSVEITIN Sálin hans Jóns míns spilaði fyrir fullu húsi á Ingólfskaffi föstudags- kvöidið 21. júlí. Dansgólfíð var þétt skipað allan tímann og stemmningin engu lík. STEBBI var sjóðheitur þetta kvöld og söng af innlifun. ►RAUNIN vill verða sú með breska Ieik- ara sem reyna fyrir sér í Holiywood að þeir festist í ákveðnum tegundum hlutverka. Hugh Grant og Ralph Fi- ennes leika aðallega hálfsnobbaða Englendinga, á meðan Tim Roth og Gary Oldman eru stimplaðir sem illmenni á hvíta tjaldinu. Sú er einnig raunin með Ian Hart, nema hvað sú týpa sem hann hefur fest í er öllu einhæf- ari. Hann hefur nefnilega getið sér gott orð fyrir túlkun sína á John Lenn- on og fær varla önnur hlutverk vestra. Nýlega var hann beðinn um að Ijá Lennon rödd sína í Forrest Gump, en áður hafði 4^. hann tvisvar leikið rokkgoðið, í myndun- um „The Hours and Times“ og „Backbe- at“. Sú seinni varð öllu vinsælli eins og kunnugt er og fékk Hart einróma lof fyrir frammistöðu sína. Núna nýlega lék hann í myndinni „The Englishman Who Went Up a Hill and Came Down a Mountain“ ásamt Hugh Grant. Einnig hefur hann fengið hlut- verk í myndinni „Michael Collins“ sem Neil Jordan („The Crying Game“, „Interview With The Vampire") leikstýrir. Mótleikendur hans í myndinni eru Liam Neeson og Stepen Rea. Auk þess lék hann nýlega í tveimur breskum myndum, „Loved Up“ sem fjallar um eiturlyfjaneytanda, og „Land And Free- dom“ sem fjallar um borgarastyijöldina á Spáni. F0RSALA A LANDSBYCCÐINNI Flest öllum bensinstöðvum Skeljungs, Skaftarskála, Kirkjubæjarklaustri, Levísbúðínní. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.