Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 9.00 ►Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Erfíðir tímar. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Guðbjörg Thorodd- sen og Guðmundur Ólafsson. (47:52) Tumi Rúnki býr til krummafælu. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Ámý Jóhannsdóttir og Hall- dór Lárusson. (25:32) Gunnar og Gullbrá Gunnar á að vera hjá Gull- brá á hveijum degi þegar hann er búinn í skólanum. Þýðandi og sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (2:5) Anna í Grænuhlíð Lokaþáttur. Snýst gæfuhjólið Önnu í vil? Þýð- andi: Yrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðar- dóttir og Ólafur Guðmundsson. (50:50) 10.50 ►Hlé 16.30 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►íþróttaþátturinn S_ýnt frá Bislett- leikunum í Ósló og Islandsmótinu í knattspymu. 18.20 ►Táknmálsfréttir 3 8.30 ►Flauel í þættinum era sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. (10:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 kJCTTID ►Hasar á heimavelli rÍLllllt (Grace under Fire II) Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (1:22) OO 2,15 KVIKMYNDIR bráðkvödd (Don’t Tell Mom the Babysitter’s Dead) Bandarísk gam- anmynd frá 1991 um böm sem verða að bjarga sér á eigin spýtur peninga- laus og allslaus eftir að bamfóstra þeirra deyr. Leikstjóri er Stephen Herek og aðalhlutverk leika Christina Applegate, Joanna Cassidy og John Getz. Maltin gefur ★ ★ OO 23.00 ►Horfinn í Síberíu (Lost in Siberia) Bresk/rússnesk bíómynd frá 1991 sem segir frá píslargöngu bresks fomleifafræðings sem Rússar hand- tóku. Leikstjóri er Alexander Mitta og aðalhlutverk leikur Anthony Andrews. Þýðandi: Shirley Felton. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. OO 0.45 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ TVÖ 9.00 [hiriijihki *,Mor9unstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (10:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Ul|||f||V||niD ►Leikföng (- nvlnm I nUllt Toys) Aðalhlut- verk: Robin WiIIiams, Michael Gabon, Joan Cusack, Robin Wright og LL Cool J. Leikstjóri: Barry Levinson. 1992. Maltin gefur ★1/2 14.25 ►Chaplin Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Anthony Hopkins og Kevin Kline. 1992. Lokasýning. Maltin gef- ur ★ ★ Vi 17.00 ►Oprah Winfrey (8:13) 17.45 ►Litið um öxl (When We Were Young) Fróðlegur þáttur þar sem Maureen Stapleton ræðir við gömlu barnastjörnumar um endurminning- ar þeirra. Þátturinn var áður á dag- skrá í ágúst 1994. 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Vinir (Friends) Léttur bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (13:22) 21.20 |flf||fUVUIIID ►Með Mikey HvlnmlnUln (ufe wnh mœ- ey) Gamanmynd um Michael Chap- man, öðru nafni Mikey, sem var eitt sinn bamastjama en lifír nú á fyrri frægð og rekur umboðsstofu fyrir verðandi bamastjömur ásamt bróður sínum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christina Vidal, Nathan Lane og Cyndi Lauper. Leikstjóri: James Lap- ine. 1993. 22.50 ►Rísandi sól (Rising Sun) Ósvikin spennumynd. Hér segir af lögreglu- manninum Web Smith og þeim hremmingum sem hann lendir í þeg- ar honum er falið að rannsaka við- kvæmt morðmál sem tengist voldugu japönsku stórfyrirtæki í Los Angeles. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin And- erson. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1993. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★l/2 1.00 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. 1.25 ►Jimmy Reardon R/verheitinn Pho- enix fer með aðalhlutverkið. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 2.55 ►Djöflagangur (The Haunted) Að- alhlutverk: Sally Kirkland, Jeffrey DeMunn og Louise Latham. Leik- stjóri: Robert Mandel. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur yfir meðallagi. 4.25 ►Dagskrárlok Sjónvarpsáhorfendur fá að fylgjast með Grace Kelly og fjölskyldu hennar á nýjan leik. Hasará heimavelli Grace er ákveðin kona sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og vinnur fyrir sér og fjölskyldu sinni í olíu- hreinsunar- stöð SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í kvöld hefst í Sjónvarpinu ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Þegar leiðir skildi með Grace og áhorfendum í febrúar sl. fannst þessari þriggja barna móður hún eiga tvo kosti eftir áttá ára hjúskap, að halda áfram í van- sælu hjónabandi eða snúa við blaði og hefja nýtt líf í litlum bæ sem einstæð móðir. Grace er ákveðin kona sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og vinnur fyrir sér og fjöl- skyldu sinni í olíuhreinsunarstöð. Jafnframt tekst henni að sinna barnauppeldinu af stakri prýði og þræða einstigið milli umhyggju og aga á aðdáunarverðan hátt. Georg og félagar Þeir félagarnir Georg Magn- usson og Hjálmar Hjálm- arsson halda áfram könn- unarleiðangri slnum um mannlegt samfélag og náttúru RÁS 2 kl. 14.35 Þeir félagarnir Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson halda áfram könnun- arleiðangri sínum um mannlegt samfélag og náttúru í skemmti- þætti sínum Þetta er í lagi sem er á dagskrá Rásar 2 á laugardögum klukkan 14.35. Að vanda er boðið upp á getraunina vinsælu og um- töluðu þar sem heppnum hlustend- um gefst tækifæri til að vinna ótrú- lega hluti og leggja þá undir og vinna enn ótrúlegri hluti með því að svara níðþungum spurningum. Unglingahljómsveitin Kósý á sitt kósý-horn í þættinum og þar bregða þeir á leik með fróðlegum upplýs- ingum, gamanmálum og dansi og söng eins og þeim einum er lagið. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 .700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Madame Bovary 1991 9.30 Snoopy, Come Home 1972 11.00 The Portrait F 1992 13.00 Warlords of Atlantis Æ 1978 15.00 Snoopy, Come Home 1972 17.00 Quest for Justice F 1993, Jane Seymour 19.00 Roseanne and Tom: A Hollywood Marriage 1994, Patrika Darbo, Stephen Lee 21.00 Glengarry Glen Ross 1992, A1 Pacino, Jack Lemmon 22.45 Wild Orchid 1991 0.35 Stranded 1992, Deborah Wake- ham, Ryan Michael 2.05 In the Comp- any of Darkness 1992, Helen Hunt SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highiander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 Who Do You Do Blue 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincinn- ati 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Akstursíþróttir 8.30 Ólympíufréttir 9.00 Fijálsar íþróttir, bein útsending 11.00 Form- ula 1, bein útsending 12.00 Tennis, bein útsending 16.00 Golf 18.00 Formula 1 19.00 Bílakeppni 20.00 Hnefaleikar 21.00 Formula 1 22.00 Tennis 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erðtik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 1 kl. 14.00. Þóttur- inn Stef i um- sjón Bergþóru Jónsdóttur. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn Séra Miyako Þórðarson flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tóniist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.55 ■* Fréttir á ensku 9.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfíð og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfiuttur annað kvöld kl. 21.00) 10.03 Veðurfregnir 10.20 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40) 11.00 1 vikulokin Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Stef Umsjón: Bergþóra ■*' Jónsdóttir. 14.30 Hetgi í héraði Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Vopnafjörður. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 16.05 Sagnaskemmtan Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá 3. júlí) 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins A verso fyrir einleiksp- fanó eftir Atia Ingólfsson Dans fyrir einleiksselló eftir Snorra Sigfús Birgisson “... the sky composes promises. . .“ eftir Snorra Sigfús Birgisson. (Áður á dagskrá 12. nóv. 1994) Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Tilbrigði Leikur að gullepi- um. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Óperuspjall Rætt við Sólr- únu Bragadóttur, sópransöng- konu, um óperuna Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Óiafsdótt- ir 21.10 „Gatan mín“. Austurvegur á Selfossi Úr þáttaröð Jökuls Jak- obssonar fyrir aldarfjórðungi. Guðmundur Kristinsson gengur Austurveg méð Jökli. (Aður á dagskrá f mars 1973) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins Þorvaidur Haildórsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt Gluggað í bókina „Hver vinnur stríðið?“ eftir Jóhönnu S. Sigurðsson. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá 30. júní) 23.00 Dustað af dansskónum 0.10 Um lágnættið - Verklárte Nacht eftir Arnold Schönberg. Hollywood-kvartett- inn, Alvion Dinkin og Kurt Re- her leika. - Nætursöngvar eftir Brahms og Schumann. Ann Murray, Felic- ity Lott, Richard Jackson og Anthony Rolfe Johnson syngja; Graham Johnson leikur með á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréllir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Þetta er í lagi. Georg Magnússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 I^étt músik á síðdegi. Ásgeir Tóm- asson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 20.30 Á hljóm- leikum. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2 0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur- tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mezzoforte. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morguliútvarp. Eirikur Jóns- son. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdfs Gunn- arsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdótt- ir. 19.00 Gullmolar. 19.30 Fréttir. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00 Léttur laugardagur. 20.00 Upphit- un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt- urvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. l l.OOÁlaugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöidverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sftt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. !7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.