Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 47 HORKUTOL Linda FIORENTINO ‘ F1XI N G TIIE IVIYND LARRYS FERGUSON („The Hunt For Red October", „Highlander“, „Beverly Hills Cop 2“, „The Presidio") Lögreglumaður á um tvo kosti að velja: Hætta í löggunni eða smygla sér Inn i hættulegustu mótorhjólaklíku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu hennar. Einhver magnaðasta mynd síðan „EASY RIDER". Handrit og leikstjórn: Larry Ferguson, sem færði okkur „Beverly Hills Cop ll“, „The Presido“ og „Highlander11. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. lQl ISLENSKA OPERAN sími ll 475 ~ Sarda<sfufstynjan eftir Emmerich Kálmán I kvöld kl. 20 örfá sæti laus, fös. 23/4, lau. 24/4. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Simi 11475. Greiðsiukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss KI. 20.30: I kvöld örfá sæti laus, mið. 21/4 örfá sæti laus, (ös. 23/4 uppselt, lau. 24/4 uppseit, fós. 30/4, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5, fos. 7/5, lau. 8/5. Kl. 17.00: Sun. 18/4. Miðasaia opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram aö sýningu. Jg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. í kvöld uppselt, sun. 18/4 fáein sæti laus, lau. 24/4 fáein sæti laus, sun. 25/4, lau. 1/5, sun. 2/5 næst síðasta sýn- ing, sun. 9/5, síðasta sýning. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Mið. 21/4 næst síðasta sýning, fös. 23/4, síðasta sýning. TARTUFFE eftir Moliére í kvöld örfá sæti laus, lau. 24/4, lau. 1/5, lau. 8/5. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Lau. 17/4 uppselt, mið. 21/4, fim. 22/4, fös. 23/4. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 18/4 fáein sæti laus, fim. 22/4 kl. 16, sun. 25/4. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga f rá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN- TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Harmonikcm í hávegum til kl. 03.00 m\m R0SA ll;iinr;il)oi<i 11. sími 42166 100. hver gestur um helgina fær glænýtt V.I.P.-kort. TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 3 og 5. Miðaverð kr. 350 SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. HUGLEIKUR SÝNIR: STÚTUNGA SAGA - STRlDSLEIKÐR Höfundar: Félagar úr leik- hópnum. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Sýningar í Tjarnarbíói kl. 20.30. Sýn. I kvöld, mið. 21/4, fös. 23/4, lau. 24/4. Ath. takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasala opin daglega frá kl. 17-19.sími 12525 Fyrirlestur um sjálfsvíg JÓHANN Björnsson held- ur mánudaginn 19. apríl fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heim- speki í stofu 101 Lög- bergi, Háskóla íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og nefnist Rétturinn til dauðans og samræðan um sjálfsvíg. í fyrirlestrinum mun Jó- hann fjalla um réttinn til þess að svipta sig lífi, greina frá ýmsum sjónarmiðum þar að lútandi og jafnframt varpa Ijósi á samræðuna um sjálfsvíg, þ.e. hvernig menn tjá sig um sjálfsvíg. Að er- indi loknu verða fijálsar umræður. Jóhann lauk BA-prófy í heimspeki frá Háskóla ís- lands í febrúar 1992. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. CHAPLM Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KE- VIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11. || MÁLA BÆINN RAUÐAN ¥ MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Ein besta gamanmynd allra tima sem gerði allt vitlaust i Bandarikjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fi. flytja Presley-iög i nýjum og ferskum búningi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SIMI: 19000 H0NEYM00N IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. NÓTTÍNEWYORK NIGHT AND THE CITY *★* Mbl. Frábær spennumynd þar sem Robert De Niro og Jessica Lang fara á kostum. Leikstjóri Irwin Winkler (Guilty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára ★ ★★ MBL. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson FRÁ uppfærslu á lelkritinu Indíánaleik sem er verið að sýna á Blönduósi um þessar mundir. Indíánaleikur fnnnsýndur hjá Leikfélagi Blönduóss Blönduósi. LEIKFÉLAG Blönduóss frumsýndi leikritið Indíánaleik laugardaginn fyrir páska í félagsheimilinu á Blönduósi. Húsfyllir var á sýningunni og leikendum, leikstjóra og öðrum aðstandendum sýningarinnar var þakkað með dynjandi lófataki. Leikendur í Indíánaleik eru átta talsins og er Sigurð- ur Hallmarsson leikstjóri. Með helstu hlutverk fara Jón Ingi Einarsson, Benedikt Blöndal Lárusson og Guðrún Pálsdóttir. Næstu sýningar á Indíánaleik eftir René De Obaldia verða í Félagsheimil- inu á Blönduósi laugardag- inn 17. apríl og Húnavöku- daganna 20. apríl sem er sérstök sýning fyrir grunn- skólanema og lokasýning verður laugardaginn 24. apríl. Jón Sig. Eru glæpir ungl- inga að aukast? Opin ráðstefna um afbrot unglinga HALDIN verður í dag, laugardaginn 17. apnl, samnorr- æn ráðstefna um afbrot unglinga. Ráðstefnan hefst á Hallveigarstöðum kl. 14 og Fyrirlesarar verða: Arthur Morthens, formaður Samtak- anna Barnaheill, Pétur Tyrf- ingsson, deildarstjóri SÁÁ og Guðmundur Baldursson, fíkniefnadeild iögreglunnar. Ráðstefnaft er haldin að frumkvæði Nordisk Liberale og Radikale Ungdomsfor- bund. Áhugamenn um mál- er hún öllum opin. efni unglinga eru boðnir vel- komnir. Almennar umræður og pallborð verða að loknum^ inngangsfyrirlestrum. Ráðstefnustjóri verður Gunnar Bragi Guðmundsson, formaður Félags ungra fram- sóknarmanna í Reykjavík. (Úr fréttatilkynningu) Borgarganga FI BORGARGANGAN, 4. áfangi 18. apríl og er brottför kl. austanmegin, og komið við í Nú liggur leiðin frá Myllu- lækjartjörn, gengið verður út í Þingsnes v/Elliðavatn og áfram meðfram jaðri Stríps- hrauns að misgengisbrúninni Hjöllum. Margt skemmtilegt gleður augað á þessari leið m.a. fornar minjar í Þings- , verður farin á sunnudaginn 13 frá Umferðarmiðstöðinni, Mörkinni 6. nesi. Gangan tekur um 2 '/2 klst. Við vekjum einnig at- hygli á því að fyrstu áfangar Borgargöngunnar verða end- urteknir í tilefni ferðamessu í Perlunni 22.-25. apríl, en Ferðafélagið tekur þátt í henni. (FréUatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.