Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRlL 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Það rlkir einhver ringulreið hjá þér. Reyndu að einbeita þér að því sem þarf að gera. Gamall vinur kemur gleði- lega á óvart. Naut (20. apríl - 20. ma() <r% Fyrirætlanir ganga ekki al- veg upp. Sýndu þolinmæði ef einhver er óstundvís. Þú yfírstígur erfiðleika og nærð góðum árangri. Tvíburar (21. ma( - 20. júnf) Hugmyndir og tillögur sem fram koma í dag þarfnast nánari útfærslu og íhugun- ar. Þú nýtur þín í góðra vina hópi. Krabbi (21. júní - 22. júll) Hlg Einhver sem þú átt sam- skipti við er hörundsár. Gerðu þér grein fyrir því hvert þú stefnir. Fjárhags- legt öryggi fer vaxandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sameiginleg ábyrgð styrkir vináttuböndin. Vertu sam- vinnufús. Þú ættir ekki að taka neina áhættu í pen- ingamálum í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septemberj^fcjj' Smámunir geta spillt fyrir sátt og samlyndi í sambýli séu þeir teknir of alvarlega. Fjárhagurinn batnar. (23. sept. - 22. oktúber) ■ Ekki taka að þér verkefni sem þú ræður ekki við. Ást- arsambönd styrkjast og sumir eru í giftingarhugleið- ingum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Heimilisvandamál leysist í dag. Þú hittir einhvern sem hefur áhuga á hugmyndum þínum. Skemmtanalífíð er ijölbreytt. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þú verður að forðast að týna einhveiju sem er þér mikil- vægt. Varastu óþarfa eyðslu. Þú lyftir þér upp í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Gættu orða þinna i dag, ein- ^hver gæti misskilið þig. Sumir vinna að lagfæring- um heima fyrir sem auka verðmæti húseignarinnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú lærir að meta eigin verð- leika og sjálfstraustið vex. Dómgreindin mætti þó vera betri þegar að innkaupum kemur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £n Þér gefst tækifæri til að auka tekjurnar. Það er lítið gaman að skemmta sér með þeim sem eru of uppteknir af sjálfum sér. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. ::::::::::::::::::::: DYRAGLENS S'JOþiA.. eotZDAVO tiö rVlATíNN þiNN S<SÓ þó VERÞtR. BiNS 06 LAPDi F)ð€NC>/ þSGAR. ÞÚ t/BRÐUf? GRETTIR jjjjj llljll ||||jj| ii|ii|i||||i;|jj j : : j|jjji|j| ||j t TOMMI OG JENNI HriraNJ) !!!!?i!?!!!!?!?TT?T?7!?T?!7?!!??!!!!?!T??T??T:!!!!!??:!!?:!'7!.l?!!!!!l!!!!:!?!!!!!!!!:!!!?!!!!?!?!?!?!!!! ill!!!!!:?'??!!!!!!!!!!!!!!1 ini!ii!l!jl!í?!j!ill!lil!!i!illl!iilll!lllllliilili|||||l!ÍI!l5lllll!ll!jlil!!lllilllllilll?liil!j!lii!iÍÍiiiíl iiiiiiiíiiíijiiíi? LJOSKA FERDINAND SMAFOLK ^UlHOUkJN THE /"5UPER "5PLENPIP B0WL7 BOWL/ TMI5YEAR,5IR? ÍMARCIE H-!Z U)HATEVER../YOURE NOT U)A5 IT / MUCH FOR A 600P SP0RT5, 6AME? A ARE YOU, MARCIE? \ I 6UE55 N0T..BUT 50METIME5 1 6ET A LITTLE CURI0U5... T PID ANYBOPV MAKE A HOLE-IN-ONE? Ti Hver vann „Afbragðskeiluna“ í ár, herra? „Ofurkeiluna“, Magga Hvað sem það nú heitir, var það góður leikur? Þú ert ekki mikið fyrir íþróttir, Magga, er það? Ég býst við ekki ... en Sló einhver holu í höggi? stundum verð ég dálítið forvitin ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það tilheyrir lýsingu á lands- leik í handbolta að gæta þess reglulega hvað hver keppandi á marga landsleiki að baki. Svo virðist sem vel sé haldið utan um slíkar upplýsingar í bolta- íþróttum. Hið sama gildir ekki um brids. Yfírleitt hafa lands- liðsspilararnir sjálfir ekki minnstu hugmynd um hvað þeir hafa spilað marga landsleiki, þótt þeir gætu sjálfsagt reiknað það út, ef mikið lægi við. Ein þjóð hefur þó lagt sig eftir að varðveita og birta reglulega upp- lýsingar um landsliðsþátttöku sinna manna: það eru Danir. Þeirra reyndasti spilari er Stig Werdelin, með 489 landsleiki. Hann var síðast í liðinu á Norð- urlandamótinu í Svíþjóð I fyrra, en verður ekki með á Evrópu- mótinu nú í vor. Hér er Werde- lin að verki í þremur gröndum: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K62 VD43 ♦ KG72 + D54 Vestur ♦ DG973 ¥G65 ♦ Á98 ♦ G8 Austur ♦ 84 VK108 ♦ D8 ♦ 1097632 Suður ♦ Á105 ♦ Á972 ♦ 10654 ♦ ÁK Sagnir voru einfaldar: 1 grand - 3 grönd, og útspilið spaða- drottning. Werdelin tók fyrsta slaginn á kóng blinds og spilaði litlum tígii úr borði! Austur hafði enga ástæðu til að gruna sagnhafa um græsku og lét auðvitað átt- una, enda leit út fyrir að hug- mynd suðurs væri að drepa á tígulás og svína næst tígulgosa. En spilið þróaðist á annan veg. Vestur varð að taka tíu Werdel- ins með ás, svo það var einfalt mál síðar að fella drottningu austurs og taka þannig þijá slagi á litinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á danska meistaramótinu í ár, sem fram fer um páskana, kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Peters Heine Niels- en (2.405), sem hafði hvítt og átti leik, og Lars Schandorff (2.435). 80. Rxha6-t-i — gxh6 og svartur gafst upp án þess að bíða eftir því að hvltur veldi á milli vinnings- leiðanna 31. Hh8+ — Dxh8 82. Hxh8+ — Kxh8, 33. De5+ og hrókurinn á c7 fellur, eða 81. De6! sem vinnur líka mikið lið. Einn af þremur stórmeisturum Dana, Lars Bo Hansen, tekur þátt á mótinu, en auk hans tefla sjö alþjóðlegir meistarar á mótinu. í tíu manna landsliðsflokknum á danska meistaramótinu eru aðeins tveir titillausir skákmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.