Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 19 sjá sig knúinn til að ganga fram með þeim hætti sem raun ber vitni. Málflutningurinn er ekki vísinda- legur, heldur er þetta áróður sem ætlað er að slá blindu í augu fólsk og fá það til að trúa því, sem for- ráðamenn verksmiðjunnar vilja matreiða ofan í það. Hann byggir líka á blindni. Blindni eins og þeirri sem fram kom í sjónvarpsþætti nýlega þar sem fylgismenn Kísiliðj- unnar svöruðu því aðspurðir að þeim hefði aldrei dottið í hug að starfsemi hennar kynni að skaða lífríki Mývatns. Slík afstaða líkist trúarkreddum og kemur í veg fyrir að sjáandi sjái og heyrandi heyri þau merki og tákn sem bent gætu til annars en trúin leyfir mönnum. Síðast en ekki síst ber framkoma og málflutningur forstjórans öll merki hroka og sveitarrígs og var síst á slíkt bætandi í sveitinni. Hann hefur engan áhuga sýnt á að kynna sér Mývatnssveit og Mývetninga, hann virðist ekki til þess kominn, heldur til að segja þeim hvernig þeir eigi að sitja og standa, eða vera úthrópaðir ella. Hann hefur skipað sér á bekk með þeim öflum sem vilja í krafti meiri- hluta íbúa sveitarinnar troða á rétti hvers þess sem ekki vill lúta vilja foringjanna. Það er því lítill fengur fyrir mývetnskt mannlíf og náttúru að fá þennan mann í forstjórastól Kísiliðjunnar, ef hann snýr ekki af þeirri braut sem hann í upphafi dvalar sinnar hefur markað sér. Eins og fyrr er að vikið hefur bitur reynsla kennt menningarþjóð- um að láta náttúruna njóta vafans ef hætta á umhverfisspjöllum er talin hugsanleg. Það er kölluð var- úðarregla og ráðherrar umhverfís- og iðnaðarmála tóku sérstaklega fram, þegar þeir kynntu hið nýja námaleyfí, að hér yrði hún í heiðri höfð. Ráðamenn Kísliðjunnar hf. eiga örugglega erfítt hlutverk fyrir höndum við að sanna sakleysi fyrir- tækisins. Takist þeim það ekki verður verksmiðjunni óhjákvæmi- lega lokað. Þeir sem ekki vilja horf- ast í augu við þessa staðreynd eru að betja höfðinu við steininn. Þetta mætti Friðrik Sigurðsson hafa í huga í málflutningi sínum framveg- is. Höfundur er bóndi á Amarvatni ogformaður Veiðifélags Laxár og Krákár. Stretsbuxur kr. 2.900 Mikib úrval af allskonar buxum Opið á lauqardöqum kl. 11-16 v V é V V RENAULT19 Tvímælalaust hagkvæmustu kaupin á árínu Þú hefur að minnsta kosti 19 ástæður til að skoða Renault 19 þ------------------------- Fjarstýröar samtæsingar Rafdrifnar rúöur Fjarstýröir útispeglar Litaö gler Samlitir stuöarar Snúningshraöamælir Luxus innrétting Vökvastýri Veltistýri Þokuljós aö framan og aftan Bein innsprautun Olíuhæöarmælir Hötuöpúöar á aftursætum Niöurfellanlegt aftursæti Fjölstillanlegtbilstjórasæti 460 lltra farangursgeymsla 3 ára verksmiöjuábyrgö 8 ára ryövarnarábyrgö ..og kostar aðeins kr. 1.289.000, (með ’metal" lakki, ryövörn og skráningu) Renault 19 var fyrst kynntur á árinu 1989 og hefur faríð sigurför um Evrópu. Við bjóðum nú nýjan Renault 19, rúmgóðan og sportlegan fjölskyldubíl sem tekið er eftir. Renault 19 er kominn með nýtt útlit, nýja fallega innréttingu og 1800 cc. vél með beinni innsprautun. Formulal WILLIAMS -RENAULT HEIMSMEISTARI 1992 RENAULT -fer á kostum RENAULT Gullna stýriö 1991 1992 1993 Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík - Sími 686633 húsgagna seldar á mikið lækkuðu verði Opið í dag frá kl. 10.00-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.