Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.04.1993, Blaðsíða 28
> 28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 Islandsmót í vélsleðaakstri í Bláfjöllum um helgina Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sigursælir vélsleðamenn SIGURSVEIT fjallarallsins á Mývatni hyggur gott t>l glóðarinnar í BláfjöIIum, en þeir Gunnar Hákonarsson, Finnur Aðalbjörnsson og Arnar Valsteinsson eru einnig allir í fremstu röð í einstaklingskeppni. Keppt í fjórum greinum ANNAÐ mótið sem gildir til ís- landsmeistara í vélsleðaakstri fer fram í Bláfjöllum um helgina á vegum Polarisklúbbsins og Tíma- ritsins 3T. Allir helstu vélsleða- kappar landsins eru meðal kepp- enda en á fyrsta móti ársins náðu norðanmenn 13 gullum af 17 og unnu m.a. fjallarallið, erfiðasta hluta mótsins. Um 100 keppendur eru skráðir í mótið. Arnar Valsteinsson var hrað- skreiðastur í fjallarallinu, en hann er nýkominn úr ævintýraferð frá Englandi, fylgdist þar með heims- meistaramótinu í Formula 1 kapp- akstri ásamt nokkrum íslendingum. „Kappaksturinn var mikið ævintýri og hraðinn ógnvekjandi, menn voru að keyra á 300 km hraða á sérsmíð- uðum bílum. Búnaðurinn og umfang- ið í kringum mótið var gífurlegt og þetta er toppurinn af öllum aksturs- íþróttum, hreinlega magnað." sagði Arnar Valsteinsson. Á íslandsmótinu verður keppt í fjórum greinum, fjallarallinu, spyrnu, brautarkeppni og spyrnu. Fyrsti hluti mótsins er á laugardag, en á sunnu- dag er samhliðasvig í braut og snjó- kross, þar sem sex keppendur aka saman í einu. 140 milljónum króna úthlutað úr Vísindasjóði FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. marz 1993 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð lestir verð kr. Þorskur 100 100 100,00 2,379 237.900 Þorskur (ósl.) 60 60 60,00 0,024 1.440 Ýsa 164 104 154,76 3,057 473.239 Ýsa smá 80 75 76,25 0,269 20.511 Ýsa (und.) 51 51 51,00 0,448 22.848 Blandaö 38 38 38,00 0,008 304 Þorskhrogn 115 80 98,31 0,947 93.198 Karfi 42 42 42,00 4,498 188.924 Langa 57 57 57,00 0,025 1.425 Lúöa 355 305 334,53 0,106 35.460 Rauömagi 50 29 42,62 0,185 7.885 Saltfiskflök 310 310 310,00 0,040 12.400 Skarkoli 59 59 59,00 0,410 24.190 Skötuselur 180 180 180,00 0,025 4.500 Sólkoli 59 59 59,00 0,011 649 Steinbítur 47 47 47,00 0,052 2.444 Ufsi 34 34 34,00 2,350 79.918 Samtals 81,37 14,836 1.207.237 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 85 85 85,00 1,097 93.245 Ýsa 94 94 94,00 0,100 9.400 Steinbítur 56 52 53,65 15,239 822.404 Skarkoli 84 50 71,25 0,040 2.850 Undirmálsþorskur 59 59 59,00 0,224 13.216 Samtals 56,05 941,115 16.790 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 93 93 93,00 0,364 33.852 Samtals 93,00 354,00 33,852 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 87 87 87,00 0,527 45.849 Ýsa 123 123 123,00 2,652 325.312 Langa 61 61 61,00 2,500 152.500 Blálanga 53 53 53,00 26,486 1.403.758 Búri 160 145 154,04 0,528 81.338 Lúða 330 285 297,35 0,142 42.225 Hrogn 122 122 122,00 0,350 42.700 Þorskhrogn 150 150 150,00 0,200 30.000 Samtals 63,61 33,385 2.123.682 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VbRÐBHfeFAWNG - SKRÁP HLUTABRtr- Varö m.vlröl A/V Jöfn.lb Sföastl vtðsk.dagur Hagat. tilboð Hlutafélag laagst haast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup aala Eimskip 3.63 4.73 4.507.826 2.74 -111,11 1,06 10 15.04.93 472 3,65 -0.18 3.65 4,00 Flugleiðir hl. 1.10 1.68 2.262.191 6.36 -16.89 0.65 10 15.04.93 69 1.10 -0.10 1.10 1.15 Grandi hf. 1.80 2.25 1.638.000 4,44 16.76 1.09 10 24.02.93 253 1.80 2.00 Islandsbanki hf. 1.00 1.32 3.917.458 2.48 -22.19 0.76 16.04.93 320 1.01 1.01 1.06 OLÍS 1.70 2.28 1.157.399 6.86 10,97 0,67 06.04.93 315 1,75 -0.10 1.76 2.03 Útgeröarlétag Ak. hf, 3.40 3.50 1.832.971 2.90 12,54 1.15 10 30.03.93 124 3.45 0.05 3.40 Hlutabrs). VlB hf. 0.98 1.05 265.854 -55.76 1.07 24.03.93 123 0.98 1.00 1.06 fslenski hlutabrsj. hf. 1.05 1,20 284.880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0,05 1.05 1.10 Auölind hf. 1.02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0.07 Jaröboranir hl. 1.82 1,87 429.520 2.76 23,13 0,79 26.03.93 212 1.82 -0,05 Hampiöjan hf. 1,18 1,40 389.685 5.83 9.67 0.61 05.04.93 120 1.20 -0.20 1.18 1.40 Hlutabréfasj. hl. 1,19 1.53 480.251 6,72 19,13 0.78 16.04.93 600 1.19 -0.01 1.26 Kaupfélag Eyiiröinga 2.25 2.26 112.500 2.25 2.25 Marel hf. 2.22 2.65 286.000 8.34 2.82 31.03.93 5200 2.60 2.40 Skagstrendingur hf. 3.00 4.00 475.375 5,00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 3.28 Sæplast hf. 2.80 2.95 242.708 4.07 21.34 1.01 02.04.93 89 2.95 0,15 2.88 Þormóöur rammi hl. 2.30 2.30 667.000 4.35 6.46 1.44 09.12.92 209 2.30 2.30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF SHVastl viAsklptadagur Hlutafélag Dags ‘1000 LokaverA HagstaaAustu tilboA Breyting Kaup Sala Fj órum rannsóknar- stöðum komið á fót UTHLUTUN hefur farið fram úr Vísindasjóði. Alls var veittur 241 styrkur að upphæð 140,7 milljónir kr. Aldrei hafa fleiri umsóknir um styrki borist, eða 419 umsóknir og samanlögð upphæð þeirra var 469 milljónir kr. Vísindaráð hefur að tillögu hug- og félagsvísinda- stofnunar tekið upp þá nýbreytni að koma á fót fjórum rannsóknar- stöðum innan deildarinnar. Þeir sem hlutu rannsóknarstöður til eins árs eru dr. Clarence Edvin Glad til rannsóknarverkefnisins Vin- átta í grískum og rómverskum ritum (frá 4. öld f. Kr.-4. aldar e. Kr.), dr. Guðrún Nordal til rannsóknarverk- efnisins Skáldskaparmálið í þrett- ándu aldar kveðskap, dr. Matthías Jakob Driscoll tii rannsóknarverkefn- isins Útgáfa á verkum í óbundnu máli eftir séra Jón Oddsson Hjaltalín og dr. Rannveig Traustadóttir til rannsóknarverkefnisins Líf og að- stæður fjölskyldna fatlaðra barna á ísiandi. Til hverrar stöðu eru veittar 1.440 þúsund kr. Hvatning til rannsókna Guðmundur Magnússon, formað- ur stjómar hug- og félagsvísinda- deildar Vísindaráðs, sagði að mark- miðið með þessari nýbreytni væri einkum að efla rannsóknir á íslandi, auðvelda ungum rannsóknarmönn- unm að stunda vísindastörf á ís- landi, gera rannsóknarstofnunum kleift að ráða sérfræðinga til starfa og hvetja námsmenn til dáða með því að eiga viðurkenningar í vænd- um. AIIs bárust 152 umsóknir að upp- hæð 196 milljónir kr. til náttúruvís- indadeildar, en veittir voru 104 styrk- ir að upphæð 61 milljón kr. 113 umsóknir bárust Líf- og læknisfræði- deild að upphæð 135 milljónir kr., en veittir voru 60 styrkir að upphæð Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. febrúar til 15. apríl Almenni hlutabrélasjóðurínn hf. Ármannsfell hf. Árnes hf. Bifreiðaskoðun íslands hl. Ehf. Alþýðubankans hf. Fiskmarkaðunnn hf. Hafnarfiröi Gunnarstindur hf. Haföminn hf. Haraldur Böövarsson hf. Hlutabréfasjóöur Noröurtands hf. Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. fslenska útvarpslélagiö hf. Kögun hf. Oliufélagiö hl. Samskip hf. Sameinaöir verktakar hf. Sfldarvinnslan hf. Sjóvá Almennar hf. Skeljungur hf. Softis hf. Tollvorugeymslan hf. Tiy99'ngamióstööin hf. Tækmvalhf. Töfvusamskipti hf. Þróunarfélag fslands hf. Upphseö allra V 08.02.92 10.03.93 28.09.92 29.03.93 08.03.93 30.12.92 29.12.9 2 01.04.93 29.01.93 11.03.93 16.04.93 14.08.92 14.04.93 31.12.92 18.01.93 01.03.93 16.04.93 31.12.92 22.01.93 12.03.92 23.12.92 29.01.93 2116 6000 252 1640 310 1100 250 352 225 24976 134 50 1305 1833 290 272 120 100 2,50 1.20 1,00 3.10 1.10 2.50 2,00 4.50 1.12 6,70 3,10 4.35 4,25 29,00 1.43 4,80 1,00 4,00 -0.90 0,05 0,05 0,25 4.00 -0,01 3,40 3,60 25,00 1,20 2,84 1,45 0,80 1.00 4,90 0,98 7.10 3.10 4,75 32,00 i viðsklptadags er gefln ( dálk ‘1000, verö er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing fslnnda annast rokstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þlngaðila en setur engar roglur um markaðinn eða hefur afakipti ef honum að öðru leytl. Styrkþegar ÞAU hlutu rannsóknarstöður til eins árs. F.v.: Guðrún Nordal, Clar- ence Edvin Glad og Rannveig Traustadóttir. Matthías Jakob Driscoll var fjarstaddur. 40 milljónir kr. 154 umsóknir bárust hug- og félagsvísindadeild að upp- hæð 137 milljónir kr. en veittir voru 77 styrkir að upphæð 39 milljónir kr. Framvinduskýrsla Styrkþegum er gert að skila Vís- indaráði framvinduskýrslu um rann- sóknimar og fjárhagslegri skilagrein. Umsókn um framhaldsstyrk eða ný umsókn verður aðeins afgreidd að fullnægjandi skýrslur um fram- kvæmd og kostnað fylgi eða hafi borist. ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1993 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 'A hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320 Heimilisuppbót 7.711 Sérstök heimilisuppbót 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns 10.300 Meðlag v/1 barns 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullur ekkjulffeyrir 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningarvistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ... 142,80 125 SVARTOLÍA, dollararAonn 100 76,5/ 75,0 25-tl-----1---1----1----1----1----1---1----1---1—b 5.F 12. 19. 26. 5.M 12. 19. 26. 2.A 9. GENGISSKRÁNING Nr. 71. 16. aprfl 1993. Kr. Kr. Toll- Ein.kl. 8.16 Kaup Sala Gangl Dollari 63,40000 63,54000 64.55000 Sterlp. 97.30600 97.52100 96.26000 Kan. dollari 50,31900 50.43100 51,91600 Dönsk kr. 10,26940 10.29200 10,32220 Norsk kr. 9.31740 9.33790 9,33210 Sœnsk kr. 8,47190 8.49060 8,35340 Finn. mark 11.42340 11.44860 10.94510 Fr. franki 11,67480 11,70060 11.67060 Belg.franki 1,91800 1.92230 1,92430 Sv. franki 43,24250 43,33800 42,89890 Holl. gyllini 35,13540 35,21290 35,31090 Þýskt marí< 39,48560 39.57280 39,70720 (t. líra 0.04126 0,04135 0.04009 Austurr. sch. 5.61240 5.62480 5.64130 Port. escudo 0,42530 0.42620 0,42760 Sp. peseti 0.54660 0.54780 0.55480 Jap. jen 0,56281 0.56405 0.55277 frskt pund 96,33600 96.54900 96.43800 SDR(Sórsl.) 89,29070 89,48780 89.64120 ECU, evr.m 76,92010 77.08990 76,86290 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 29. mars símsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.