Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 62

Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 ,62 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VETURDAUÐANS „MARY STEENBURGEN LEIKIJR ÞRJÁR KONIIR LISTAVEL OG RODDY McDOW- ELL GEFUR KRYDD í TILVERIJNA". Guy Fletley, COSMOPOLITAN. „MEIRIHÁTTAR ÞRILLER. MAÐUR SKELFUR Á BEINUNUM". Richard Rcedman, NEWHOUSE NEWSPAPERS. „MÉR RANN KALT VATN MILLI SKINNS OG HÖRUNDS" Bruce Williamson, PLAYBOY . DE* UOF ★ ★ ★ ★ N.Y.TIMES. ★ ★★★ VARIATY. Aöalhlutvcrk: Roddy McDowall, Jan Rubes og William Ross. — Lcikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Date » irithan Angel STEFNUMOT VK) ENGIL ÞAÐ VERÐUR HELDUR BETUR HANDAGANGUR í ÖSKJUNNI HJÁ JIM (MICHAEL) ÞEGAR HANN VAKNAR VIÐ AÐ UND- URFÖGUR STÚLKA LIGG- UR í SUNDLAUGINNI. Sýnd kl.3,5,7,9og11. I Tl e m I BÆJARBÍÓI AUKASÝNINGARI í dag kl. 14.00. Sunnucbg ld. 16.00. Unbuhuioe1u> LEÍKFÉtAOSft IFMAftFMeUMfl Frumsýn. sunndag kl. 20.00. 2. sýn. miðv. 30/11 kl. 20.00. Miðapantanir í súna 50184 allan sólarhringinn. LEIKLÉLAG HAFNARFJARÐAR U? sýnir í Islensku óperunni Gamla bíói 40. sýn. föstud. 25. nóv. kl. 20.30 41. sýn. íkvöldkl. 20.30 örfá wtl laus Ath. ItestsiðMta sýningarhelgi fyrtrjótafri. Miðasala f Gamla bfói, sfmi 1-14-75 frá kl. 15-19. Sýningar daga frá kl. 16.30-20.30. Ösóttar pantanir saldar í miðasölunni. Miðapantanir & Euro/Visaþjónusta allan sólarhringinn Sími 1-11-23 TvíréttuðN.0.R.D. veislaá ARNARHÓLI frákr. 1.070.- Sími 188 33 ALLIANCE FRANCAISE RHINOCEROS Nashyrningurinn cftir IONESCO. vcrður lcikið á fronsku af lcikararnum: ÉRIC EYCHENNE í IDNÓ mánudaginn 28. nóvcmbcr kl. 20.30 Miðasala í Iðnó. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA! S.YNIR SIMI 22140 ! 1 TÓNLISTARMYND ÁRSINSI Myndin, sem ALLIR hafa beðið eftir, er KOMIN. U2 cin vinsælasta hljómsveitin í dag f er á kostum. □□ SPECTRal recORDING DOLBY STEREO SR NÝJASTA OG EULLKOMNASTA HLJÓÐKERFI FYRIR KVIKMYNDIR FRÁ DOLBY. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. gmjni ÞJÓDLEIKHUSIÐ Sunn. 4/12 kl. 20.00. UppseH. Miðvikud. 7/12 kl. 20.00. Fíein sæti laus. Föstud. 9/12 ki. 20.00.UppseIt. Laugard. 10/12 kl. 20.00. Uppselt Fóstudag 6. jan. Sunnudag 8. jaa Osóttar pantanir aeldar cftir kL 144)0 daginn fyrir sýningardag. TAKMARKAÐUR SÝN.FJOLDI1 Litla sviðið, Lindargötu 7: Yoh Izumo cftir Botho Strauss. 3. sýn. sunnudag kl. 20.00. 4. sýn. þriðjudag. 5. sýn. fimmtudag. í. sýn. laugard. 3/12. 7. sýn. þriðjud. 6/12. 8. aýn. fimmtud. 8/12. f. sýn. sunnud. 11/12. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P£r>tníprt iboffmann^ >—' Japanskur gestaleikur SÝNINGARr í kvðld kl. 20.30. Siðata gýningl I Islensku ópcrunui, Gamla bíói: HVARER HAMARINN ? í kvöld Id. 20.00. Uppnelt. Miðvikudag Id. 20.00. Uppselt Föstud. 2/12 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 15.00. Örfá ueti laus. Síðaata sýningl Miðasala i falenakn óperunni, Gamla bíói, alla daga nema minu- daga frá kl. 15.00-19.00 og sýning- aidag frá kl. 13.00 og fram að sýn- ingu. Simi 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánndaga kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga kL 10.00-1100. Simi í miðasölu er 11200. Leikhnskjallarinn eropinn öll sýn- ingarkvöld frá kL 18.00. Leikhús- veisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á ópenuýn- ingar kr. 2700. Vcislogestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóð- lcikhúsk jallaranum cftir sýningu. 'msm I I M Asknftarshninn er 83033 I SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fninisýnir toppmyndiaa: ATÆPASTAVAÐI SOUND SYSTEM" ★ ★★V* SV.MBL. - ★ ★ ★ 1/2 SV.MBL. FRUMSÝNUM TOPPMYNDINA „DIE HARD" I HINU NÝJA THX-HLJÓÐKERFI. FULLKOMN- ASTA HLJÓÐKERFIÐ 1 DAG. JOEL SILVER (LETHAL WEAPON) ER KOMINN AFTUR MEÐ AÐRA TOPPMYND ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI LEIKARI BRUCE WILLIS FER Á KOSTUM. UMSÖGN: „ATVINNUMENNSKA 1 YEIRGÍR. SPENNUMYND ÁRSINS SEM VERÐUR MIÐAÐ VID í FRAMTÍÐINNI." FYRSTA THX-KERFIÐ Á NORÐURLÖNDUM! Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Regin- ald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðandi: Joel Silver, Lawrcncc Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKITILVERUNNAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Fimmta bókin um tofralandið Narníu BÓKIN Hesturinn og drengurinn hans eftir C.S. Lewis er komin út hjá Almenna bókafélag- inu. I kynningu AB segir að sögnhetjur í þessu ævintýri séu hesturinn Breki og drengurinn Sjasta. „Þeir flýja í skyndingu frá Kal- ormen, landi grimmdar og mannvonsku, og fara dag- fari yfir eyðimörkina miklu á leið til töfralandsins Namíu, þar sem smjör drýp- ur af hverju strái og dýrin kunna mannamál. Á leiðinni lenda þeir í ótrúlegustu ævintýrum og oftar en einu sinni reynir á þor þeirra og kjark.“ Þetta er fímmta bókin um töfralandið Namíu eftir C.S. Lewis sem kemur út á íslensku. Kristín R. Thorlac- ius hefur verið verðlaunuð af Skólamálaráði Reykjavíkur fyrir þýðingu sína á bók í þessum bóka- flokki. Bókin er 229 blaðsíður. Filmuvinnu, prentun og bókband annaðist Prent- verk Akraness.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.