Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 61

Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 61 imum rnfni Fleiri minn- ingar Maya Angelou SKJALDBORG hf. hefur gefið út bókina Saman komin í minu nafni eftir Maya Angelou í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í fyrstu bók sinni, „Ég veit af- hvetju fuglinn í búrinu syngur", seg- ir Maya frá æsku sinni í suðurríkjum Bandaríkjanna, fátækt og misrétti. Nú hefur Maya eignast son. At- vinnulaus og einangruð lendir hún í stuttum og tilgangslausum ástar- samböndum. Hún stundar stopula vinnu í verslunum, veitingahúsum og næturklúbbum. Erfið staða leiðir hana út í vændi og eiturlyf. En þrátt fyrir mótlætið tekst henni að finna fótfestu sem á eftir að færa henni betra líf.“ II ODYRAR VORUR A FRABÆRU VERÐ TÖKUM UPPÍ DAG KÍNVERSK LEIKFÖNG Á GÓÐU VERÐI DÆMIUMVERÐ: Dúkkur kr. 100 - Dömusloppar kr. 700,- Læknatöskur kr. 30oj- Herranáttföt kr. 79oj- Kaffistell kr. 170,- Herrasloppar ....kr. 1.350,- Hárþurrkur kr. 190,- Barnaúlpur ....kr. 1.000,- Saumakassar kr. 50,- Dömuúlpur .... kr. 1.500,- Ryksugur (rafhlöður) kr. 500,- Prjónagarn kr. 30,- Barnabelti kr. 180 - Sundbolir kr. 500,- Axlabönd kr. 320 - Sokkabuxur kr. 100r Barnaburðarpokar. kr. 25o|- Sælgætispokar kr. 100,- Barnanáttföt kr. 460,- Jólastjörnur kr. 550,- Barnasloppar Dömunáttföt kr. 490,- kr. 860,- Jólaljósabjöllur kr. 480,- Hannyrðavörur Snyrtivörur Sportvörur Leikföng Kerti Fatnaður Jólavörur og fleira í miklu úrvali. Opið: Mánud.-fimmtud. frá kl. 10.00-18.00 Föstudaga frá kl. 9.00-19.00 Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 MARKAÐURINN, Skipholti 33 mm XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Félag harmonikuunnenda verður með gömlu og nýju dansana í kvöld. Kl. 22.00. Hin vinsæla söng- kona, Hjördís Geirs, skemmtir. Allirvelkomnir. Skemmtinefndln. Opiðíkvöld kl. 22-03 FJÖR I FYRIRRÚMI!! SÁLIN HANS JÓNS MÍNS * i með nýjasta smell sinn „Þig bara þig“ og öll hin hressu lögin sín. — Sem sagt, dúndurstuð á staðnum!!! Á IXIEÐRI HÆO: BEIMSOIM Sjáumst hress!!! 20 ára + 750 kr. /I/H/IDEUS Þ0RSC/IFÉ Brautarholti 20, símar: 23333 & 23335.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.