Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 59

Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 59 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá afmælisdegi Verslunarmannafélags Suðurnesja í KeQavík sem bauð félagsmönnum og gestum upp á kaffi og kökur í tilefni af afmælinu. 35 ARA V erslunarmannafélag Suðurnesja með kaffiboð Verslunarmannafélag Suður- nesja (VS) átti 35 ára af- mæli nýlega og af því tilefhi var opið hús í félagsheimili VS þar sem félagsmönnum og gestum gafst kostur á að skoða gögn og eignir félagsins og ræða við starfsmenn þess. Verslunarmannafélag Suður- nesja var stofnað í Ungmennafé- lagshúsinu í Keflavík 10. nóvember 1953 af nokkrum starfsmönnum Á sunnudaginn kemur, þann 27. nóvember, verður haldin fjölskyldu- skemmtun á Hótel íslandi til styrkt- ar MS-félagi íslands. Söfnunarféð er aetlað til þess að senda einn MS-sjúkling og einn faglærðan að- ila til Búdapest til þess' að kynna sér meðferð sem gefið hefur ágæta raun í baráttunni við MS-sjúk- dóminn. Þeir sem koma fram á skemmt- uninni eru Bítlavinafélagið, Sálin hans Jóns míns, Einar Júlíusson og Anna Vilhjálms, Bubbi Mortens, byggingarfélagsins Metcalf, Hamil- ton, Smith, Beck, en það var með byggingarframkvæmdir á vegum varnarliðsins og töldu starfsmenn- irnir sig órétti beitta. Pyrsti formað- ur félagsins sem fyrstu árin hét Verslunar- og skrifstofumannafé- lag Suðurnesja var Ingólfur Áma- son, en núverandi formaður er Magnús Gíslason og hefur hann verið það í 8 ár. - BB Rokkskór og Bítlahár, Jói Back- mann og María frá Dansskóla Auð- ar Haralds, Jón Pétur og Kara, íslandsmeistarar atvinnumanna í samkvæmisdönsum, Eggert feld- skeri verður með pelsasýningu og síðast en ekki síst verður hár- greiðslufólk frá Salon Ritz og Pap- illon með hársnyrtingu og dans en aðilar þaðan eiga hugmyndina að þessari skemmtun. Allir þeir sem skemmta munu gefa vinnu sína og er húsið einnig fengið endurgjalds- laust. a Er Nonni Presley? — D — Ert þú sómi íslands, sverð þess og skjöldur? □ R É T T H J Á N O N N A -GLATAÐUR S T A Ð U R VIÐ AUSTURVÖLL FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Til styrktar MS- félagi íslands IKVÖLD EVRÓPSKU KVIKMYNDA- VERÐLAUNIN kl. 19:15 Bein útsending frá Berlín í tilefni af fyrstu afhendingu evrópsku kvikmynda- verðlaunanna 1988. Meðal tilnefndra eru þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi Skúlason. Fjöldi þekktra leikara koma fram í skemmtiatriðum og sýnd verða atriði úr kvikmyndum. í KVÖLD UU MARLEEN kl. 22:25 Fýsk kvikmynd frá 1981, ein af bestu myndum Rainers Werners Fassbinders. Aðalhlutverkið leikur Hanna Schygulla. Myndin gerist í Þýskalandi á fjórða áratugnum og fjallar um revíusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen Á MORGUN STRAX f DAG kl. 20:35 Splunkunýr 20 mínútna tónlistarþáttur með hljómsveitinni Strax. Á MÁNUDAG RÍKARÐURII Id. 21:15 Leikrit Williams Shakespeares um síðustu valdadaga Ríkarðs II Englandskonungs. í aðalhlutverkum eru afbragðsleikarar: Derek Jacobi og John Gielgud. jP. I yf ,i SJÓNVARPIÐ s L m mmm rspíp iBspgn wkhm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.