Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 fclk í fréttum Með 34 börn í sinni umsjá Kvöldverður hjá Migliaccio-§öl- skyldunni í Bandaríkjunum er svipaður og annasamasti tími dags- ins á hamborgarastað. Þau Bob og Kathie Migliaccio ala upp og ann- ast hvorki fleiri né færri en 34 böm. Sjö eru þeirra eigin, 21 bam er ættleitt og sex em þar að auki í þeirra umsjá. Flest eru bömin fötluð á einhvem hátt og em sum þeirra þroskaheft. Nokkur þeirra hafa orð- ið fómarlömb glæpamanna og önn- ur verið beitt kynferðislegri mis- notkun af foreldmm eða öðmm. Eigin böm kalla hjónin „heimatil- búin“ hin em kölluð „krydd í tilver- una“. „Við tökum að okkur böm sem enginn annar vill annast. Hér er alltaf nóg að gera, til dæmis þarf ég að elda 50 hamborgara í eina máltíð," segir Kathie. Og Bob bætir við: „Þetta er hörkuvinna en fyllilega þess virði." Bömin em á aldrinum 7 mánaða til 23ja ára. Sum hin eldri em kom- in í framhaldsnám, þrátt fyrir fötlun sína. Til dæmis em tvær þær elstu í háskóla, önnur er blind og leggur stund á lögfræði, hin kemst ekki ferða sinna án hjólastóls og hún er nú í fjölmiðlafræði. Móðirin starfar að sjálfsögðu við uppeldið og faðir- inn leggur einnig til vinnu á þeim vettvangi. Þau búa í 13 herbergja íbúð og hljóta þau styrk frá því opinbera með fötluðu bömunum. „Við vomm venjuleg fjölskylda með þrjú böra en vomm húsnæðis- laus. Bob var mjög bakveikur og missti vinnuna. Við báðum til Guðs að við fyndum hús og að Bob fengi nýja vinnu. Það má segja að við höfum gert samning við Guð því við lofuðum sjálfum okkur og al- mættinu að rættist úr okkar vand- ræðum skyldum við taka að okkur hjálparlaus og ástvana böm. Það var eins og við manninn mælt að stuttu síðar vomm við komin í hús og Bob í vinnu og við tókum þijú lítil böm í fóstur," segir Kathie og Bob bætir við: „Sum bömin okkar hafa þurft að þola grimmilega með- ferð áður en þau vom tekin af for- eldmnum, en við reynum að bæta þeim tilvemna, og hlúum að þeim. Ástin getur verið þrældómur en það er alltaf nóg til af ást á þessu heim- ili.“ Það er hjálpast að á þessu heim- 01. Hér er Beverly ekið í stóinum sinum og einn lítill fær að fljóta með. Bob og Kathie með flest börnin sem þau hafa með glöðu geði fórnað sér fyrir. Morgunblaðið/Bjarr Flytjendur verksins „Eg er afi minn“ eftir Magnús Jónsson, sem Iesið verður úr á sunnudag, þann 27. nóvember í Ásmundarsal. Hér er hópurinn sem flutti verkið samankominn við myndatöku árið 1967. i \ j&i B \| * m aí fi 4 jKjgg&' ÁSMUNDARSALUR Lesið úr leikverki eftir Magnús Jónsson áT Asunnudaginn kemur í Ásmundarsal mun hópur leikara lesa úr verk- inu „Ég er afi minn“ eftir Magnús Jónsson. Leikaramir em þeir sömu og þátt tóku í sýningu á vegum Grímu árið 1967 á sama verki. Er þetta liður í dagskrá sem efnt er til í minningu Magnúsar Jónssonar, kvikmyndaleikstjóra, en hann lést árið 1979. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir og leikstýrði hún einnig hópnum árið 1967, en Siguijón Jóhannsson sér um umbúnað. Flytjendur em: Sig- urður Karlsson í hlutverki Bróa, Björg Davíðsdóttir sem Systa, Jón Júlíus- son leikur pabba, Jóhanna Norðfjörð mqmmu, Oktavía Stefánsdóttir sem gömul kona, Amar Júlíusson leikur sálfræðing, Kjartan Ragnarsson leik- ur Lillalilla og Þórhildur Þorleifsdóttir er i hlutverki kynnis. Aðstoðar- menn leikstjóra em þau Viðar Eggertsson og Helga Hjörvar. COSPER Þeir eru að koma með kertin á afmælistertuna þína.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.