Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 57

Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 57
Bridfélag kvenna Sl. mánudag hófst Butlertví- menningur hjá félaginu með þátt- töku 22. para, spilað er í tveimur riðlum og er staðan þannig: A) Arnína Guðlaugsdóttir — Véný Viðarsdóttir Ólafía Jónsdóttir — 46 stig Ingunn Hoffmann Aldís Schram — 45 stig Soffía Theódórsdóttir Lovísa Valdemarsdóttir — 34 Ólína Kjartansdóttir Sigrún Pálsdóttir — 32 stig Drífa Freysdóttir B) Nína Hjaltadóttir — 32 stig Liija Petersen 38 stig Gunnþómnn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg Hrafnhildur Skúladóttir — 37 stig Kristín Isfeld Guðrún Jörgensen — 37 stig Sigrún Pétursdóttir Freyja Sveinsdóttir — 36 stig Sigríður Möller 33 stig Opna mótinu sem félagið ætlaði að halda þann 26. nóv. hefur verið frestað til 3. des. og er ætlunin að hafa ekki fleiri en 34-36 pör og spila barometer í stað Mitchells. Spilarar sem vilja vera með geta skráð sig í síma 15043 (Aldís) og 689360 (Bridssambandið) og er betra að gera það sem fyrst því reikna má með að færri komist að en vilji. íslandsmót kvenna og yngri spilara íslandsmót kvenna og yngri spil- ara 1988, í tvímenningi var haldið helgina 19. og 20. nóvember í Sig- túni 9. í kvennaflokki var keppnin mjög hörð, en Steinunn Snorradótt- ir og Þorgerður Þórarinsdóttir tryggðu sér sigurinn í lokaumferð- inni. í unglingaflokki leiddu Matt- hías Þorvaldsson og Hrannar Erl- ingsson mestallt mótið og sigruðu næsta örugglega. Þátttaka í Is- landsmótinu nú var heldur dræm, 18 pör tóku þátt í kvennaflokki, og aðeins 12 pör í flokki yngri spilara. Spiluð voru fjögur spil á milli para, en spilarar í yngri flokknum spiluðu tvöfalda umferð. Lokastaða efstu para varð þessi.. Kvennaflokkur: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 96 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 82 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 76 Hrafnhildur Skúladóttir — Kristín ísfeld 62 Esther Jakobsdóttir — V algerður Kristjónsdóttir 41 Yngri spilarar: Matthías Þorvaldsson — Hrannar Erlingsson 81 Ari Konráðsson — Júlíus Sigutjónsson 41 Bernharð Bogason — Hlynur Garðarsson 34 Guttormur Kristmundsson — Jón Bjarki Stefánsson 17 Guðjón Bragason — Daði Björnsson 15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 57 Bridssamband íslands Philip Morris-tvímenningur var háður hér á landi í fyrsta sinn föstudagskvöldið 18. nóvember. Sömu spil voru spiluð samtímis um alla Evrópu, og gátu spilarar séð hvað þeir fengu fyrir spilið að því loknu. Mæltist þessi nýbreytni vel fyrir, og mun þessi keppni að öllum líkindum verða fastur viðburður héðan í frá. 22 pör mættu í Sigtún í þessari keppni og var spilað eftir Mitchell-fyrirkomulagi. Hæstu skor í N/S hlutu: 1. Sigurður Sigutjónsson — Júlíus Snorrason 1530 2. Þórður Sigfússon — Kristjári Jónasson 1445 3. Hallgrímur Hallgrímsson — Guðni Hallgrímsson 1365 4. Guðjón Bragason — Daði Björnsson 1217 Hæstu skor í A/V hlutu: 1. Jón Baldursson — ValurSigurðsson 1407 2. Ragnar Magnússon — Anton Gunnarsson 1381 3. Hrannar Erlingsson — Jón Ingi Bjömsson 1379 4. Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 1288 Bridsfélag Reykjavíkur Þremur umferðum af 7 er nú lokið í Butler-tvímenningi félags- ins. Staðan hefur jafnast nokkuð á toppnum, og lítur út fyrir jafna keppni. Hæsta skor síðasta kvölds hlutu: 1. Jón Baldursson — Ragnar Magnússon 79 2. Sveinn R. Eiríksson — Árni Loftsson 73 3. Sævin Bjamason — Ragnar Bjömsson 63 4. ísak Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 61 5. Hróðmar Sigurbjömsson — Gunnlaugur Kristjánsson 55 I ðLASKKEVTKAR skreytingarefni og gjafavara r ^ ________________________________ ■ngólfsstræti 6 Sími 2-56-56 Staða efstu para er nú þessi: 1. Jón Baldursson — Ragnar Magnússon 2. Ólafur Lárusson — 180 Hermann Lámsson 169 3. Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 145 4. Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Arnþórsson 134 5. Ásgeir Ásbjörnsson — Hrólfur Hjaltason 101 6. Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamason 92 7. Isak Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 77 8-9. Hjalti Eiíasson — Jón Ásbjörnsson 75 8-9. Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 75 Ja,hver þrefaldur! Prefaldur fyrsti vinningur í kvöld! Þreföld ástæða til að vera með! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.