Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.11.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 AO 21 Fullveldis- fagnaður stúdenta Stúdentafélag Reykjavíkur heldur árlegan fullveldisfagnað sinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 26. nóvember. Fagnaðurinn er í tilefni 70 ára afmælis fullveldisins þann 1. des- ember. í frétt frá Stúdentafélagi Reykjavíkur segir að fullveldis- fagnaðurinn sé góð kvöldskemmtun með langa hefð. Boðið sé upp á glæsilegan kvöldverð og Valgeir Guðjónsson syngur og skemmtir gestum. Ræða kvöldsins verður flutt af þjóðkunnum ræðusnillingi, en ekki er getið um hver hann sé. Heiðursgestir verða forsætisráð- herra, menntamálaráðherra og rektor Háskóla íslands, Bjarni Bragi Jónsson stjórnar fjöldasöng og Geir H. Haarde verður veislu- stjóri. Loks verður stiginn dans. Miða- og borðapantanir eru í síma 673355. Aðventutón- leikar Lúðra- sveitar- innar Svans Lúðrasveitin Svanur heldur sína árlegu aðventutónleika sunnudaginn 27. nóvember í Langholtskirkju. Tónleikarnir heQast kl. 17.00. Meðlimir lúðrasveitarinnar eru nú um fjörutíu talsinns og skiptast á fimmtán hljóðfærategundir. Með- iimir eru á aldrinum þrettán til sextíu ára, og er meðalaldurinn 24 ár. Langflestir hljóðfæraleikaramir eru við tónlistamám og flestir hafa lagt sex til átta ára nám að baki. Meðal verka á efnisskrá em verk eftir: W.A. Mozart, Serge Prokof- ieff, Malcolm Amold, Meindert Boekel, Mitchell Bender og Yorke. Stjómandi lúðrasveitarinnar er Robert Darling. (Fréttatilkynning) mita D 0-1655 MITA DC-1655: Lítil um sig en stór í hugsun. Sjálfvirk, minnkar og stækkar. Mötun úrtveim bökkum. Litamöguleikar. 16 eintök á minútu. FJÖLVAL HF. Ármúla 23 Simi 688650 XJöfóar til ii fólks í öllum starfsgreinum! JHurisminMafotfo aðventunnar. Advéntuljósin gefa hcimilinu fallega liirtuiini hátíðarnar. 1 oppur a ***“* jólatré, handunnið gler Jólakúlur gler, 9 í pakka Jólakúlur gler, 5 í pakka Tina aðventuljós Ture aðventuljós Markus aðventuljós, rauð eða viðarlituð Ljosasenur jólastjarna Ljosasenur, ýmsar stærðir inmseríur útiseríur Lotta aðventuljós, hvít eða rauð Jólatré með skrauti SKÚTUVOG116 SÍMI 687700 Aðventan byrjar Isnenuna í ár! Næstkomandi sunnudagur er fyrsti sumiudagur í aðventu. Nú hin seinni ár hafa margir tekið upp fallegan og alþjóðlegan sið, — að lialda aðventuna hátíðlega með aðventukransi og aðventidjósum. Hjá Heimilisverslun Húsa- smiðjunnar fæst allt það, sem heiinilið þarf til vispnso
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.