Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 15

Morgunblaðið - 26.11.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 15 Félag áhugamanna um bókmenntir: Fundur helgaður „Beat“-kynslóðinni FÉLAG áhugamanna um bók- menntir boðar til nóvember- fundar í stofu 101 í Odda, Há- skóla íslands, laugurdaginn 26. nóvember kl. 14.00. Fundurinn verður að þessu sinni helgaður bandarísku „Beat“-kyn- slóðinni, en svo voru kallaðir nokkr- ir bandarískir rithöfundar sem skrifuðu verk sín á sjötta og sjö- unda áratugnum. Jack Kerouac, Allen Ginsberg, William Burroughs og fleiri. Þessi fundur er haldinn í tilefni af útkomu bókarinnar „On the Road“_ eftir Kerouac í íslenskri þýðingu Ólafs Gunnarssonar rit- höfundar og ber hún heitið Á veg- um úti. Á fundinum mun Ólafur lesa úr þýðingu sinni og Einar Kárason rithöfundur og Gestur Guðmunds- son félagsfræðingur munu flytja erindi um hóp þennan. Erindi Ein- ars nefnist „Vegir Beat-skáld- anna“, en erindi Gests „Af hveiju Beat-kynslóð?“. Auk þess verður lesið ljóð eftir Allen Ginsberg í íslenskri þýðingu Dags Sigurðarsonar. Fundurinn er öllum opinn, fé- lagsmönnum sem utanfélagsmönn- um og er aðgangur ókeypis. (Fréttatilkynning) Ljóðabók eft- ir Guðrúnu Guðlaugs- dóttur FYRSTA ljóðabók Guðrúnar Guðlaugsdóttur, blaðamanns, er komin út hjá Hjáverki sf. í bókinni, sem heitir, „Á leið til þín, eru 27 ljóð. Höfundur gerði myndir, sem eru í bókinni. Bókin er 48 blaðsíður, unnin af Hjáverki sf. og fjölrituð og bundin hjá Fjölritunarstofu Daníels Hall- dórssonar. Gudrún Guðlaugsdóttir Stoftifundur Landssam- bands fiskeldisfræðinga STOFNFUNDUR nýs stéttarfélags, Landssambands íslenskra fisk- eldisfræðinga, verður haldinn í dag, laugardaginn 26. nóvember. Megintilgangur með stofiiun félagsins er að bæta hag fiskeld- isfræðinga og koma á samræmi í iauna- og kjaramálum þeirra. Með stofnun Landssamtaka íslenskra fiskeldisfræðinga er einn- ig stefnt að því að fiskeldisfræðing- ar kynnist og miðli upplýsingum sín á milli. Þá verður unnið að því að brýna fyrir atvinnurekendum nauð- syn þess að hafa fagmenntað starfsfólk í sinni þjónustu. Félagið hyggst beita sér fyrir auknum og bættum kröfum um menntun í fiskeldi hérlendis, og stuðla að endurmenntunamámske- iðum í samvinnu við fiskeldisskól- ana í landinu. Stofnfundurinn verður haldinn í félagsheimili JC Hafnarfirði að Dalshrauni 5 í Hafnarfirði og hefst hann kl. 14. Háskólabíó: Tónleikar gegn alnæmi NÚ STENDUR yfir alnæmisvika sem lýkur 1. desember með al- þjóðlegum alnæmisdegi. Af því tilefhi er efint til tónleika í Há- skólabíói miðvikudagskvöldið 30. nóvember og hefjast þeir kl. 22.00. Þar koma fram þeir Bubbi Morth- ens, Hörður Torfa og Megas. Tón- leikamir eru haldnir undir yfir- skriftinni „Bubbi, Hörður og Megas — gegn alnæmi". Það er Landsnefnd um alnæmis- vamir sem hefur fmmkvæði að þessu tónleikahaldi, Listamennirnir koma fram endurgjaldslaust og all- ur ágóði af tónleikunum rennur til Samtaka áhugafólks um alnæmis- vamir sem stofnuð verða mánu- dagskvöldið 5. desember, en allt það fé sem safnast í Háskólabíói munu Samtökin nýta til styrktar smituð- um og sjúkum. Ljóðatónleikar Gerðubergs AÐRIR tónleikar í Ijóðatónleikaröð í Gerðubergi voru haldnir mánudaginn 21. nóvember. VERIÐ HAG/Vfl VEUIÐ co op 500g with 6 added vitamíos píus iron PCORN flakes GÆÐAVÖRUR Á GÓÐU VERÐI Daihatsu Charade var upphaflega hannaður til að mætg gífurlegri hækkun bensínverðs í orku- kreppu og að draga úr útgjöldum heimilanna. Nú, þegar kreppir að í íslensku efnahagslífi og bensínverðshækkun liggur í loftinu, ásamt öðrum auknum álögum, sannar Charade enn einu sinni ágæti sitt sem einn albesti kosturinn á markaðnum þegar hugað er að bílakaupum. Kynntu þér hönnun, útlit og rekstrargrund- völl Daihatsu Charade áður en þú velur annað. Daihatsuþjónustan er svo í kaupbæti, sú besta sem völ er á. Við eigum fyrirliggjandi árgerð 1988 á besta verði sem við höfum nokkrum sinni boðið uppá. í því eru engar blekkingarjjm vexti, einfald- lega lágmarksverð á gæðabíl. Árgerð 1989 er á leiðinni fyrir þá sem vilja bíða, en á töluvert hærra verði. Daihatsu Charade Verð frá kr. Innifalið hágæða útvarps- og segulbandstæki. Við bjóðum kjör við allra hæf i og erum opnir fyrir alls konar skiptum. Úrval notaðra bíla. Á þeim tónleikum söng Rann- veig Bragadóttir lög eftir Haydn, Mozart, Hugo Wolf, Mahler og de Falla við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. híisúawjUitatíýi'b Húsfyllir var og verða tónleik- arnir endurteknir nk. sunnudag, 27. nóvember, kl. 17.00. (F réttatilkynning) o?\ö- (da9°w V-aUð AO-46 9-48 BRIMBORG HF. SKEIFUNNI 1 5 - SÍMI 685870. Daihatsu - Voivo - Viðurkennd gæðamerki ______________i___;_ NÝ SIMANÚMER: Söludeild 685870 Verkstæði: 673600 Varahlutir: 673900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.