Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 9 GÓÐIR FÉLAGAR! Nú ertækifærið 1. desember næstkomandi kl. 20.30 verður sýnikennsla í aðventuskreytingum frá versluninni Blómálfinum, Vesturgötu. Skreytingarefni verður selt á staðnum. Notið þetta einstæða tækifæri og drífið ykkur. Sjáumst hress, bless. Kvennadeild Fáks BMW 318i '84 til sölu. Bíll í sérflokki, einn eigandi frá upphafi. Litur steingrár, ekinn aðeins 40 þ/km. Aukabúnaður: Centrallæsing, sóllúga, splittað drif, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Bein sala, engin skipti. Verð 600 þús., útb. 300 þús., eftirstöðvar greiðast á 10 mán. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-20160 og 39373. 00598581 ' " %ý -y ''jjp&m I I|| , 1 - % fRöIfJ KAUPÞING HF Húsi vershnarinnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund - skuldabréfa Vextir umfram Vextir* verðtryggingu alls [Einingabréf Einingabréfl 13,0% 24,7% Einingabréf2 9,3% 20,6% Einingabréf3 20,8% 33,3% Lffeyrisbréf 13,0% 24,7% Skammtímabréf 8,7% 19,9% [Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,0% 18,0% hæst 7,3% 18,4% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 19,7% hæst 8,7% 19,9% [Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 22,0% hæst 11,5% 23,0% |Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 23,5% hæst 15,0% 26,8% | Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar ’Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað viö hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóöum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. MOBCUNBlAmÐ. FOSTUDAGUH 25. NÓVEMBEK 1988 - Iiklega tekst þeim að koma á kreppu og atvinnuleysi i ■*" ---— Aðferðin er sú að skatUeggja viðtekna vepjan er n< I teis AA hrvnnstu nauðsvniar fólka avo hátt lleiðinni neyaluskatti | eftir EyjólfKonráð I Jónsson I Fólkið hefur nú fengið um það | upplýsingar að halli ríkissjóðs verði 1 a.m.k. fimm milljarðar. Það kom I undirrituðum svo sem ekkcrt a I óvarL En Qármálaráðherra upplýsti I sl. þriðjudag í þingrseðu að halhnn I ykist um einn milljarð I hvert skipti K sem hann greindi Alþingi frá stöðu | rfkisfjármála. Vonandi birtist engin I ný áæUun fyrr en þá við lokaaf- I greiðalu fjárlaga. 1 Nú er það mál út af fynr sig, K sem áður hefur verið vikið að og I verður gert betur. að Islenska ríkið I (og ríkið í ríkinu) hefur sogað að 1 aér ógrynni Qármuna fyrir opnum ----- n þó fyrst og fremst að Aðferðin er sú að skatUeggja brýnustu nauðsynjar fólks svo hátt að það veröi að borga I ríkishlUna að minnsta kosU helming aflafjár sins. ÞA er glatt í höllinm. Þanmg Atti það líka að vera hjA fyrrver- andi QármAlarAðherra, sem mest hefur hselt sér af skattkerfisbylt- ingu sem byggðist A sjAlfvirkn og stöðugri skattahækkun. . Ríkissjóðsdæmið hefur aldrei gengið upp hjA kerfiskörlum þyi að skattahsekkanir hafa knúið áfram verölagshækkanir, kaup- hækkanir og gengislækkun - verð- bólgu. Væntanlega vita menn ax> , gengislækkun þýðir verðlagshækk- un eí ekkert annað gerisL Þegar viðtekna vepjan er notuð að hækka I I ieiðinni neysluskatta að hundrMs- l tölu I viðbót við hækkaðan útreikn- I ingsgrunn við fall gengisins tekur j verðbólguvinurinn nýtt gleðihopp, I hliðarspor með hliðarráðstöfunum. J Vöruverð æðir upp, útgjöld aukast I alls staðar og fólk reynir að bjarga | þvl sem bjargað verður. Halli ríkis- I sjóðs vex en minnkar ekki við I skattahækkanir, því að útgjöld l ríkisins hækka A undan tekjunum. I Og þegar svo óhappaþrennunm | tekst að koma kreppunni I algleym- L ing gufa ríkis^jóðstekjumar upp og 1 enn hækka þeir skattana þar til 1 enginn hefur tekjur til að borga þá. 1 Og loks hefur félagshyggjan sigraðj Eyjólfur Konráð Jónsson Fimm milljarða ríkissjóðshalli 1988? Formaður Alþýðuflokksins gegndi fjármálaráðherraembætti í fráfar- inni ríkisstjórn. Formaður Alþýðubandalagsins leysti hann af hólmi í fjármálaráðuneytinu við stjórnarskiptin. Þessir tveir ráðherrar bera, öðrum fremur, stjórnarfarslega og pólitíska ábyrgð á fram- kvæmd fjárlaga 1988, sem gerðu ráð fyrir rekstrarjöfnuði, sem og ríkisbúskapnum. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður fjallar í Morgunblaðsgrein um árangurinn, líklegar niðurstöður líðandi fjár- lagaárs, sem spár standa til að verði halli upp á fimm milljarða króna. Alvörukreppa og atvinnu- leysi Eyjólfiir Konráð Jóns- son alþingismaður á grein hér í Morgunblað- inu í gær, m.a. um ríkis- sjóðshalla líðandi árs, skattastefiiu rikisstjórn- arinnar og versnandi stöðu atvinnuvega og heimila. Hann kemst m.a. svo að orði: „En þjóð er ekki sama og fjölskylda. Þjóðir lifa æðimarga ættliði, flestar. Okkar þjóð hefiir á þess- ari öld myndað ótrúlegan auð. Samt er sagt að eng- ir peningar séu til. Pen- ingar eru þó auðvitað ekkert annað en ávisanir á anð, fyrst kýr og hross, svo lélegan máhn, sem gullið er óneitanlega, en nú alls staðar nema á íslandi ávísanir á ríkis- auðinn sem vex margfalt á við auð atvinnuvega og alþýðu. Og tölvuvæddri óhappaþrennu er líklega að takast að koma á al- vörukreppu, atvinnuleysi og gjaldþroti heimila og atvinnuvega. Aðferðin er sú að skattleggja brýnustu nauðsynjar fólks svo hátt að það verði að borga í ríkishítina að minnsta kostí helming aflafjár síns. Þá er giatt i höll- inni. Þannig átti það líka að vera hjá fyrrverandi tgármálaráðherra, sem mest hefiir hælt sér af skattkerfisbyltingu sem byggist á sjálfviikri og stöðugri skattahækkun." Skattahækk- anir knýja uppaðrar hækkanir Nýr Qármálaráðherra hyggur enn á hækkanir skatta, bæði tekjuskatta og skatta í verði vöru og þjónustu (vörugjöld, benzíngjald o.fl.). Eyjólf- ur Konráð segir hinsveg- ar í grein sinni: „Rfltissjóðsdæmið hef- ur aldrei gengið upp hjá kerfiskörlum, þvi að nlrnttflhflpklranir llíifa knúið áfram verðlags- hækkanir, kauphækkan- ir og gengislækkun — verðbólgu. Væntanlega vita menn að gengis- lækkun þýðir verðlags- hækkun ef ekkert annað gerist Þegar viðtekna veiyan er notuð að hækka i leiðinni neyzlu- skatta að hundraðstölu i viðbót við hækkaðan út- reikningsgrunn við fitil gengisins tekur verð- bólguvinurinn nýtt gleði- hopp, hliðarspor með hliðarráðstöfunum. Vöruverð æðir upp, út- gjöld aukazt alls staðar og fólk reynir að bjarga þvi sem bjargað verður. Halli rfltissjóðs vex en minnkar eklti við skatta- hækkanir, þvi að útgjöld rfltisins hækka á undan tekjunum. Og þegar svo óhappaþrennunni tekst að koma kreppunni í al- gleyming gufa rfltissjóðs- tekjumar upp og enn hækka þeir skattana, þar til enginn hefiir tekjur til að borga þá. Og loks hefiir félagshyggjan sigrað. Þetta er stað- reynd, sem allt venjulegt fólk veit, sér og skilur." fiallað frekar um leið- sögn A-flokka i rfltis- búskapnum annó 1988 né kenningar Eyjólfs Konráðs Jónssonar i ríkisfjánnálum. Hinsveg- ar verður lítillega hnykkt á fyrri umfjöUun um stefhufestu og áreiðan- leika Alþýðubandalags- ins í skatta- og kjaramál- um. Meðan Jón Baldvin Hannibalsson var fjár- málaráðherra og Ólafiir Ragnar Grimsson „úti i kuldanum" átti Alþýðu- bandalagið þijú stór og brennandi hugsjónamál, tengd kjarabaráttu í landinu: * 1) Afiiám „matar- skattsins", sem það átti ekki til nógu sterk orð til að fordæma. * 2) Tafiirlausa niður- fellingu „launafrysting- ar“, sem skilgreind var sem „pólsk skerðing" á helgum samningsrétti. * 3) Tafiarlausa leiðrétt- ingu námslána, sem færa átti strax og að fidlu til samræmis við upphafleg ákvæði viðkomandi laga. Siðan tók Ólafur Ragnar, flokksformaður, við ráðherradómi rfltis- fjármála. Hefiir hann afiiumið matarskattinn? Þvert á móti. Til stendur að stórauka skatta f vöru- verði, bæði vörugjöld og benzíngjald. Og launin verða áfram fryst fram á næsta ár. Hvað tekur þá við? Svavar Gestsson, fyrr- verandi flokksformaður, tók við embætti mennta- málaráðherra. Hann boð- ar hænufets-leiðréttingu námslána, ef og þegar o.sv.frv. Miðað við fyrri stóryrði sýnast efiidirnar smásjármatur. Það vantar ekkert á þann tvískinnung, sem Alþýðubandalagið hefur sérhæft sig í, annað en það, að þeir Ólafiir Ragn- ar, Svavar, Hjörleifur og félagar marséri um strætin með gamalkunn- ugt kröfuspjald, „ísland úr NATO, herinn burt“, til dæmis að byggingar- svæði nýs álvers i Straumsvík. Þar væri við hæfi að þeir hresstu sig á dulitlu félagshyggju- kaffi. Leiðsögn A-flokka Hér verður hvorlti Wesperh itablásarar SnyderGenerol Corporotion í nær aldarfjórðung hafa WESPER hitablásararverið í fararbroddi hér á landi, vegna gæða og hagstæðs verðs. Þeireru sérhannaðirfyrir hitaveitu. Eftirtaldar stærðir eru nú fyrirliggjandi: 2540 6235 8775 k.cal. 900 sn./mín. 220V 1 fasa 15401 /12670 k.cal. 20727/ 16370 22384 / 18358 30104/24180 1400/900 sn./mín. 380V 3ja fasa WESPER UMBOÐIÐ, Sólheimum 26,104 Reykjavík. Sími 91-34932.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.