Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 ■ í DAG er laugardagur, 26. nóvember, Konráðsmessa. 331. dagur ársins 1988. Sjötta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.48 og síðdegisflóð kl. 20.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.31 og sólarlag kl. 15.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 3.32. (Almanak Háskóla íslands.) En sá sem elskar mig, mun elskaður verða af föður mínum og óg mun elska hann og birta hon- um sjáifan mig. (Jóh. 14, 21.) ÁRNAÐ HEILLA ára afinæli. Á morg- I V/ un, sunnudag, 27. þ.m. er sjötugur Gestur H. Sigur- jónsson, bifreiðastjóri, Keldulandi 3 hér í bæ. Hann og kona hans, frú Guðný Nik- ulásdóttir, taka á móti gest- um í félagsheimili múrara í Síðumúla 25 kl. 17—19 á af- mælisdaginn. QA ára afmæli. í dag, 26. ÖU nóvember, er áttræður Sæmundur Sæmundsson, Kleppsvegi 30 hér í bæ. Hann er fæddur í Lækjar- botnum í Landsveit. Ólst upp hér í Reykjavík og hefur ætíð stundað verslunar- og skrif- stofustörf, hin síðari ár í Héðni og Stálsmiðjunni og þar starfar hann enn í hluta- starfi. Kona hans er Fjóla Pálsdóttir. Þeim varð þriggja barna auðið. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, á af- mælisdaginn, kl. 17 til 20 í félagsheimili tannlækna, Síðumúla 35. rjí\ ára aftnæli. Hinn 30. I U þ.m. er sjötug frú Lára Ándersson frá Soalde- lund, Boxholm í Svíþjóð Hún er stödd hérlendis oj ætlar að taka á móti gesturr á heimili sonar síns og tengdadóttur í Byggðarholt: 18, Mosfellsbæ, í kvöld, laug- ardagskvöld. FRÉTTIR________________ í BILI kólnar eitthvað í veðri við norðurströndina, sagði Veðurstofan í spár- inngangi í gærmorgun. í fyrrinótt hafði kaldast orð- ið á landinu eins stigs næt- urfrost á Raufarhöfti. Þar ' hafði og mælst mest úr- koma 12 mm. Hér í bænum var 7 stiga hiti og óveruleg úrkoma. Ekki hafði séð til sólar hér í fyrradag. Hörkufrost var snemma í gærmorgun vestur í Iqalu- it, mínus 17 stig. Hiti eitt stig í Nuuk, 3 i Þrándheimi og Sundsvall og eitt stig austur i Vaasa. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hvassaleiti 56—58. Nk. þriðjudag verður spiluð fé- lagsvist. Verður byijað að spila kl. 20. Kaffi verður bor- ið fram. KAFFISALA verður á veg- um Kvenfélags Bústaðasókn- ar að lokinni messu í kirkj- unni á morgun, sunnudag. Guðni Þ. Guðmundsson, org- anisti, kemur með gesti, öllum til ánægju. Tekið verður á móti kökunum í safnaðar- heimilinu eftir kl. 10 á sunnu- dagsmorgun. KÖKUBASAR verður á morgun, sunnudag, í félags- heimili KR-inga við Frosta- skjól og hefst hann kl. 14. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í dag í Tónabæ kl. 13.30. Félagsmenn úr Félagi eldri borgara á Selfossi koma í heimsókn kl. 17.30. Verða þá skemmtiatriði og dans. Engin danskennsla verður. DIGRANESPRESTA- KALL. í dag, laugardag, efn- ir kirkjufélagið til basars í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg oghefst hann kl. 14. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: f dag var Ljósafoss væntan- legur af ströndinni, svo og Stapafell og fór það aftur í ferð samdægurs. Þá fór leigu- skipið Carola á ströndina. f dag er Hvassafell væntan- legt að utan og togararnir Snorri Sturluson og Hjör- leiftir halda aftur til veiða. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: Grænlenski togarinn Regina fór til veiða í gær. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur: Formennirnir ávarpa flokksþing hvor annars Ást er að moka skít fyrir ekki neitt... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til 1. desember, að báð- um dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón.'í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauðakro88hÚ8Íð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiaðstoð Orators. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. ÍO—12, s. 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 212Í60. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl, 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla laúgardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Li8tasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og' laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.