Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 7

Morgunblaðið - 26.11.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 7 Rauðrósóttur kjóll úr bómull með áföstum blúndukraga! stærð 70-90 cm, verð 1.790.- kr.* Rauð- eða blá- rósóttur kjóll úr bómull með lausum blúndu- kraga, stærð 90-130 cm, verð frá 1.790,- kr. Blúndukragi, verð 490.- kr. Igamla daga var talað um að vera uppáklæddur þegar maður fór í sparifötin. Það er orðatiltæki sem ekki er )hægt að misskilja. Hjá Polarn & Pyret hefur orðið spariföt alveg sérstaka merkingu. Auðvitað eiga spariföt að vera fallegri en hversdags- föt, þannig að maður sé dálítið uppáklæddur, en það þarf meira til. Þau þurfa líka að vera úr vönduðum efnum og saumuð af stakri alúð og vandvirkni. Þessi kjóll er gott dæmi um slík föt. Hann er saumaður úr úrvals bómullarefni, sem verður mýkra og fallegra við notkun. Kjóllinn er víður og þess er gætt að saumarnir meiði hvergi. Kraginn er úr gamaldags bómullarblúndu og hann er hægt að taka af. Litla slaufan fullkomnar svo sköpunarverkið. Fjölskylduboð geta verið þreytandi — en það væri nú gaman að sýna sig í svona kjól. Polarn&Pyret' KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.