Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 57

Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 57 Hljómsveitin HAFRÓT skemmtir í kvöld frá kl. 22.00 til 03.00. Lögin „YOUNG ONES„BECAUSE“, og fleiri frá sjötta áratugnum eru í fararbroddi hjá þessum hressu strákum. Opið frá kl. 22.00 til 03.00. Rúllugjald kr. 400.-. Snyrtilegur klæðnaður - Aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ SÍMI 686220 Ahuga- menn um bókmenntír með fund um erótík FÉLAG áhugamanna um bók- menntir, sem stofnað var á vormánuðum 1986 mun hefja annað starfsár sitt i dag, laugar- dag, með fundi um „Erótík í bókmenntum. Fundurinn er öll- um opinn og hefst klukkan 14.00 í stofu 101 í Odda, hugvísinda- húsi Háskólans. Flyrirlesarar eru Kristján Áma- son bókmenntafræðingur og nefnist erindi hans „Eros fom og nýr,“ Soffía Auður Birgisdóttir, nemi á cand.mag stigi í bókmenntum, sem ræðir um „Fossafans - dulda og bælda erótík í íslenskum bókmennt- um,“ Guðbjörg Þórisdóttir skóla- stjóri sem ræðir um erótík í verkum Thors Vilhjálmssonar og nefnist erindi hennar „Ný viðkvæmni." Að lokum flytur Guðbergur Bergsson erindi sem hann nefnir „Um ást- hneigð í bókmenntum." Að fyrir- lestmm loknum verða umræðum um erótíkina. 'Miðnætursvið? Lúdó sextett ^ og Stefán j ítalski gítarleikarinn Leone Tinganelli leikur Ijúfa dinnertónlist meóan ó boróhaldi stendur. Hljómsveit Stefóns P. leikur fyrir dansi til kl.03. Diskótekió ó sínum staö ó fyrstu hœóinni ‘finrctia vcislumatur. Taníi'ð tíntattCtga í símurn 23333 qg 2333S Metsölublad á hverjum degi! EVELYN „CHAMPAGNE11 KING kveður í kvöld Misstu ekki af þessari frábæru söngkonu! Hljómsveitin SAGACLASS Tímamótahljómsveit sem slær allt út. Eiki Hauks, Frissi og félagar eru pottþéttir!!! Plötusnúdamir okkar eru alttaf með allt það nýj- asta og besta á hreinu. Gefið risaskjánum gaum í kvöld. MEATLOAFÁ ÍSLANDI! í kvöld fara allir á Meat Loaf tón- leikana í Reiðhöllinni kl. 20.30 og í EVRÓPU á eftir. EVRÓPA býður Meat Loaf og Neverland Express velkomna í EVRÓPU eftir konsert- inn. The Worid Dance Championship Upplýsingar og skráning keppenda í símum 96-25501 og 96-27701. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík FERMING verður í Fríkirkjumii í Reykjavík sunnudaginn 11. október kl. 14.00. Fermdur verður Kjartan Bier- ing Þórsson, Stífluseli 5 í Reykjavík. X KV0LD lllli iSiÍÍÍi! íí-Síi: trr WK'". i ^ ..... I I _________ '' I ......... ^ ______________________i .. I _ CPOAIDWAT SjtMuut Sjá nánar auglýsinguábls5 J BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.