Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 27 Elli- og örorkulífeyrisþegar á höfuðborgarsvæðinu: Skrefum fjölgað úr 200 í 400 í föstu afnotagjaldi Aætlað að breytingin kosti Póst og síma 3.4 milljónir króna Meat Loaf kom- inn til landsins Kvartaði sáran yfir jökulnæðingnum Bandaríski söngvariivn Meat Loaf kom hingað til lands í gær með hljómsveit sína til tónleika- halds í Reiðhöllinni i Víðidal. í samtali við blaðamann kvart- aði Meat Loaf jrfir kulda en sagðist þó vera ýmsu vanur, enda byggi hann í New York og þar væri oft ansi kalt. Hann sagði átta manna sveit vera sér til halds og trausts og tvær söngkonur að auki. Sýninguna sagði hann verða á þriðja tíma og sagðist vera vel upplagður fyrir tónleikana, enda væri það hans yndi að koma fram. Hann sagði og að fyrirhugaðri ferð hans til Englands, sem fara átti í kjölfar þessara tónleika hefði verið frestað, en hann hefði lang- að að fara til íslands og því hefði því ekki verið breytt. Aðstandendur tónleikanna sögðu að þegar hefði selst á fjórða þúsund miða og vildu vekja at- hygli á því að strætisvagnar myndu flytja tónleikagesti frá Hlemmi inn í Víðidal og síðan aftur til baka að tónleikum lokn- um. MATTHÍAS Á. Mathiesen sam- gönguráðherra hefur ákveðið að höfðu samráði við Póst og síma- , málastofnun að fjölga inniföld- um skrefum sem elli- og örorkulífeyrisþegar á höfuð- borgarsvæðinu lýóta úr 200 i 400. Breytingar þessar munu taka gildi frá og með 1. desem- ber næstkomandi. Að sögn Hreins Loftssonar, aðstoðar- manns ráðherra, er þessi ákvörð- un tekin til að vega upp á móti þvi að skrefatalning hefur verið tekin upp um helgar og á kvöld- in. Innifalin skref elli- og örorkuþega á höfuðborgarsvæð- inu verða þvi hin sömu og gilda fyrir þessa hópa á landsbyggð- inni, en á móti fá þeir lækkun á ianglínutöxtum, auk þess sem stækkun svæða fyrir staðarsímt- öl hefur átt sér stað. Hreinn sagði að á höfuðborgarsvæðinu teldi þessi hópur 2.740 manns og væri áætlað að þessar breytingar myndu kosta Póst og síma um 3,4 miljjónir króna á ári, en með söluskatti hefði óbreytt fyrir- komulag kostað þennan hóp alls 4,3 mil^ónir króna. Upphaf þessa máls má rekja til þess að samfara breytingum, sem gerðar voru á gjaldskrá Pósts og síma 1. júlí sl., sem höfðu þann til- gang að færa símgjöld nær raun- kostnaði, var ákveðið að fækka innföldum skrefum í afnotagjaldi. Utan höfuðborgarsvæðisins var skrefum fækkað úr 600 í 400 og á höfuðborgarsvæðinu úr 300 í 200. Þá var tekin upp skrefatalning á kvöldin og um helgar, sem hafði áður verið án tímamarka. Þessar breytingar mættu talsverðri gagn- rýni og borgarráð Reykjavíkur samþykkti samhljóða formleg mót- mæli. I samþykkt borgarráðs var annars vegar mótmælt skrefataln- ingu á kvöldin og um helgar, en til vara var þess óskað að elli- og ör- orkulífeyrisþegar hefðu áfram óbreyttan fjölda símnotkunarskrefa án gjaldtöku. Ennfremur mótmælti Félag eldri borgara í Reykjavík þessari ráðstöfun harðiega á §öl- mennum fundi og fulltrúar félags- ins, þeir Snorri Jónsson og Barði Friðriksson, gengu á fund sam- gönguráðherra og afhentu honum formleg mótmæli. Af hálfu borgarráðs hafði Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfull- trúi forgöngu um að málið og sagði hann í samtali við Morgunblaðið að hann væri ánægður með þessa ÞYRLUFLUGMENN Landhelg- isgæslunnar gengu á fund Jóns Sigurðssonar dómsmálaráðherra á fimmtudag til að gera honum grein fyrir sínum sjónarmiðum í deilunni sem er milli þeirra og yfirstjórnar Landhelgisgæslunn- ar. Einnig hefur verið rætt við forstjóra Landhelgisgæslunnar. Dómsmálaráðherra hefur falið aðstoðarmanni sínum, Birni Frið- finnsyni, að reyna að finna leiðir til samkomulags. Jón Sigurðsson sagði við Morg- unblaðið að rejmt yrði eftir því sem mögulegt er að hafa þyrlurekstur Gæslunnar í góðu lagi, enda væri hann mjög mikilvægur öryggis- þáttur, og því yrði reynt eftir megni að ná sáttum. ákvörðun samgönguráðherra. „Með þessari ákvörðun ráðherra er tekið tillit til þessa hóps hér á höfuð- borgarsvæðinu og stigið skref til að mæta þeim sjónarmiðum sem ég setti fram er ákveðið var að taka upp skrefatalningu á kvöldin og um helgar, og borgarráð tók undir. Því er ákvörðun ráðherra nú viss viðurkenning á réttmætum ábendingum borgarráðs. Ég hefði hins vegar kosið að fallið hefði ver- ið frá því að taka upp skrefataln- ingu á kvöldin og um helgar. Mér finnst bæði sjálfsagt og nauðsyn- legt að áhrif breyttar skrefatalning- ar á kostnað símnotenda hér á höfuðborgarsvæðinu verði könnuð þegar upplýsingar liggja fyrir nú um áramótin," sagði Vilhjálmur. Flugmennimir hafa verið beðnir um að koma með skriflegar tillögur til lausnar á málinu. Deilan snýst um hvemig eigi að greiða fyrir bakvaktir þjrluflugmannanna, og er þvi formlega á milli Félags at- vinnuflugmanna og launamála- nefndar ríkisins, en flugmenn segja að stjómendur Landhelgisgæslunn- ar hafí komið því máli í hnút með ýmsu móti. Flugrekstrarstjóri Landhelgisgæslunnar, sem jafn- framt er yfírflugstjóri, hefur sagt starfí sínu lausu, að eigin sögn vegna ásakana um ósannsögli, skipulagsleysi og óstjóm. Flugmenn hafa neitað að ræða launamál fyrr en flugrekstrarmál em aftur komin í lag. Landhelgisgæsludeilan: Flugmenn á fund ráðherra Stórútsala á skinnfatnaði á Hallveigarstíg 1 Núerhægtað klæða af sér kuldann í topptísku á botnverði Opið í dag kl. 10.00-16.00, aðra daga kl. 12.00-18.30 @ Sambandsverksmiðjurnar á Akureyri g EUROCARO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.