Morgunblaðið - 10.10.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 10.10.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIE), LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 Samvinnuferðir-Landsýn og Útsýn hafa ætíð róið öllum árum að betri þjónustu og lægra verði fyrirfarþegasína. Þegar tvær stærstu ferðaskrifstof- ur landsins leggja saman krafta sína í þeim efnum hlýtur eitthvað spennandi að gerast - og það er að gerasteinmitt núna! Viðfögnum þessum tímamótum með einstakri kynningarferð og bjóðum þeim sem slást í hópinn í glæsilega kampavínsskál á útleiðinni. Núertækifæriðtilað kynnasttöfrum Kanaríeyja á frábæru tilboðsverði, sem verður aðeins í þetta eina skipti. Hérerutölursemtala! Kynningarferð 27. nóvember - þrjár vikur. Verðfrákr. Jy.?oo-g.ooo= 26.700,- Miðað við fjóra i íbúð á Bayuca. Verð frá kr. 43/00-ítooo = 35.100,- Miðað við tvo í íbúð á Bayuca. UTSYN Ferðaskrifstofan Utsýn hf Austurstræti 17 • Sími 2-66-11 Samstarf Samvinnuferða-Landsýnar og Útsýnar í Kanaríeyjaferðum vetrarins kemur fram í lægra verði, vandaðri gistingu, betri fararstjórn og tækifærum eins og þessu: 7 þúsund króna lpníngar- afeláttur! . ■ ■ Þjónustan nær útfyrir þröskuldinn á söluskrifstof- unum. Fararstjórarokkar sjá vel um þig, hver á sínu sérsviði. Fyrir eidri borgara: Við bjóðum eldri borgara hjartanlega velkomna og efnum í því tilefni til sérstakrar skemmtidagskrár; fjölda sköðunarferða og spilakeppni Ásthildur Pétursdóttir, er komin í hópinn á Kanaríeyjum. Húnliefur áralanga reynslu af ferðum með eldri borgurum, og mun ekki bregðast nú fremuren endranær. Fyrir kyifinga: Kjartan L. Pálsson hefur kynnt sér18holu golfvöllinn á Ensku ströndinni. Hann þekkir þar nú hverja torf u og bíður þí n með járnin klár. Fyriralla: Yfirfararstjóri verður Maria Perello-ennein rósin í hnappagatið hjá okkur. María er þaulreynd á Kanaríeyjum og nýtur virðingar og trausts, jafnt hjá innfæddum sem farþegum. Við höfum engar áhyggjur af þér meðhenni! Hringdu og fáðu sendan glæsilegan kynningar- bækling, sem liggur einnig frammi á öllum söluskrif- Samvinnuferdir Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277 Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.