Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 2

Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 4 Hallalaust fjárlagafrumvarp afgreitt: Dregið úr fram- kvæmdum ríkisins RÍKISSTJÓRNIN gekk frá halla- lausu fjárlagafrumvarpi á fundi sem stóð fram á aöfaranótt föstudags. í gær voru lánsfjárlög endurskoðuð til samræmis og einnig vann Seðlahankinn að mótun frekari aðgerða í peninga- málum. í fyrstu gerð árlagafrumvarps- ins var gert ráð fyrir 1,3 milljarða kr. halla á rikisbúskapnum á næsta ári en nú er gert ráð fyrir hallalaus- um rekstri. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var endahnúturinn rekinn á frumvarpið með því að skera niður framlög til samgöngu- mála, bæði vegamála og flugvalla- gerðar, frestað verður og dregið úr byggingahraða ýmissa opinberra bygginga og heilsugæslustöðva og einnig var ákveðið að veita ekki eins miklu fé til húsnæðismála og til stóð þótt þar verði raunhækkun á milli ára. í tekjuliðnum var fækkað undan- þágum frá söluskatti, og einnig verður tóbak og áfengi hækkað. Einnig mun vera ákveðið að setja auka innflutningsgjald á nýja bíla. Vonast er til að hægt verði að leggja íjárlagafrumvarpið ásamt frumvarpi um iánsQárlög fram á Alþingi á þriðjudag. Fiskmarkaðimir: Ysanfór á 103 kr. í gær voru 638 kílógrömm af línuýsu úr Stakkavík ÁR, seld fyrir 103 kr. kflóið á Fiskmark- aðnum í Hafnarfirði. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins við upphaf þingflokksfundarins í gær. orgunbiaðið/oi. K. M. Þorvaldur Garðar verður Alþýðubandalagið: Steingrímur styður Sigríði STEINGRÍMUR J. Sigfússon al- þingismaður Alþýðubandalags- ins í Norðurlandskjördæmi eystra hefur lýst yfír stuðningi við framboð Sigríðar Stefáns- dóttur á Akureyrí til formanns- embættís i Alþýðubandalaginu. Steingrímur sagði í viðtali við svæðisútvarp Akureyrar og ná- grennis síðdegis í gær að af þeim tveimur frambjóðendum sem byðu sig fram treysti hann Sigríði fylli- lega. E5ns og kunnugt er sækist Ólafur Ragnar Grímsson einnig eft- ir formannsembættinu. Einar Sveinsson framkvæmda- ' stjóri Fiskmarkaðarins sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði ekki heyrt um hærra verð. Steinbíturinn hefði líka selst á háu verði, 211 kílógrömm hefðu farið á 53 kr. kílóið og sennilega væri það metverð einnig. Heil skata hefði farið á 114 kr.kílóið en gamla verðlagsráðsverðið var 6 krónur og 80 aurar. forseti Sameinaðs þings Fékk 9 atkvæði í þingflokknum en Salome 7 0 INNLENT Fréttin byggist á al- gjörum misskilningi - segir Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips um frétt Morgunblaðsins um karavæðingu saltfiskútflutnings „Þessi frétt byggist á algjörum misskflningi. Við erum sifeflt að leita að nýjum leiðum og þessi hugmynd að nota ker með þeim hætti sem greint er frá í fréttinni var eitt af því sem menn könn- uðu fyrir tveimur árum siðan og komust að niðurstöðu um að værí ekki skynsamlegt. Þar af leiðandi höfum við ekki faríð fram á neina samninga né átt viðræður við SÍF um þetta,“ sagði Hörður Sigur- gestsson, forstjórí Eimskipafélags íslands, vegna fréttar Morgun- blaðsins í gær um að hugmyndir væru uppi um að karavæða saltfískútflutning. „Flutningahættir eru sífellt f þró- un. Við teljum til dæmis Iíklegt að saltfískur fari f vaxandi mæli með áætlunarskipum. Til að mæta þeirri þörf er nú verið að koma upp 850 fermetra kæligeymslu í Sundaskála I í Sundahöfn fyrir saltfisk og aðra kælivöru. Við stefnum að því að þessi geymsla verði tilbúin í desem- ber. Jafnframt hefur sú ákvörðun verið tekin að Sundaskáli I verði framvegis miðstöð fyrir allan út- flutning sem fari um Reykjavíkur- höfri. Þar er fyrir 1500 fermetra frystigeymsla, svokölluð söfnunar- geymsla, sem hefur verið mikið notuð frá því hún var tekin f notkun fyrir þremur árum,“ sagði Hörður ennfremur. „Sem dæmi um síbreytilegar þarfír í flutningum, þá hefur til dæmis tilkoma frystitogaranna og Qölgun þeirra kallað á aðstöðu fyr- ir afurðir þeirra. Ftystigeymslan í Sundahöfíi hefur að hluta til verið notuð til þess. Eimskip er núna með áætlanir um að tvöfalda stærð hennar og jafnframt er könnun f gangi á því að koma upp söfnunar- geymslum á Akureyri og í Haftiar- fírði,“ sagði Hörður Sigurgestsson að lokum. ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðis- flokksins ákvað i gær að Þor- valdur Garðar Kristjánsson verði forseti Sameinaðs þings á kom- andi þingi. Þorvaldur fékk 9 atkvæði en mótframbjóðandi hans, Salome Þorkelsdóttir, 7 atkvæði. Einn þingmaður var fjarverandi og eitt atkvæði autt. Ragnhildur Helgadóttir 'dró framboð sitt til baka. Samkvæmt verkaskiptingu stjórnarflokkanna á formaður Sam- einaðs þings að koma úr röðum sjálfstæðismanna og verður Þor- valdur Garðar því væntanlega kosinn í það embætti til eins árs næstkomandi mánudag. Þorvaldur var í þessu embætti allt síðasta kjörtfmabil. Við upphaf kjörtíma- bilsins kaus þingflokkurinn á milli þriggja þingmanna sem sóttust eft- ir embættinu. „Ég er ánægður með þessa niður- stöðu, átti reyndar ekki von á öðru en ég yrði áfram,“ sagði Þorvaldur Garðar í gærkvöldi þegar álits hans var leitað. „Mér finnst það ekki sjálfgefið að kona eigi að skipa þetta embætti. Það á ekki að skipta máli hvort karl eða kona gegni því heldur að leitast sé við að fínna hæfasta manninn, hvort sem það er karl eða kona." „Þessi úrslit eru mikil vonbrigði fyrir þær konur sem stóðu að álykt- un Landssambands sjálfstæðis- kvenna til þingflokksins," sagði Salome Þorkelsdóttir, þegar hennar álits var leitað. „Það var ekki hægt annað fyrir okkur konumar f þing- flokknum en að taka þessari áskorun, en hún náði ekki fram að „Menn eru sífellt að leita leiða til þess að gera hlutina hag- kvæmarí og ódýrarí og þessi hugmynd, sem lýst er í Morgun- blaðinu i gær, er ein af þeim hugmyndum, sem voru skoðaðar fyrir nokkrum misserum," sagði Sigurður Haraldsson, aðstoðar- framkvæmdastjórí Sölusam- bands íslenskra fiskframleið- enda, vegna fréttar Morgunblaðsins þess efnis að SÍF íhugaði karavæðingu saltfiskút- flutnings. „Karavæðintr (saltfiskútflutningi ganga. Mér þykir mjög miður að þetta mál hefur í sumum tilvikum verið sett þannig upp að verið væri að fella núverandi forseta. Hann er nú að ljúka sínu kjörtímabili í þessu embætti. Konumar vildu ein- faldlega að kona yrði kosin f þetta embætti þrátt fyrir að hún væri kona.“ Ragnhildur Helgadóttir sagði: „Það lá fyrir ályktun frá Lands- sambandi sjálfstæðiskvenna um að kona yrði kosin forseti Sameinaðs þings að þessu sinni. í þessu felst enginn dómur yfír störfum Þorvald- ar, heldur er aðeins vakin athygli á þeirri pólitísku nauðsyn að Sjálf- stæðisflokkurinn sýni konum áfram mikinn pólitfskan trúnað. Ég vildi fyrir mitt leyti stuðla að þessi vilji næði fram að ganga og dró mig því til baka og tel að það hafí auk- ið líkur á að Salome yrði valin." Island, Noregur og Danmörk: Viðræður um sameigin- lega nýtingu hafsbotns- svæða í norðurhöfum SIF er ekki að kanna kara- væðingu í flutningum - segir Sigurður Haraldsson aðstoðar- framkvæmdastjóri SIF var ein af þeim hugmyndum sem menn veltu fyrir sér, en þessi leið er af mörgum ástæðum ekki fram- kvæmanleg og þvf fráleitt að forráðamenn SlF séu að kanna eitt- hvert tilboð frá Eimskip. Slfkt hefur aldrci komið upp á borðið," sagði Sigurður. „Ég vil bæta því við að ég harma það að jafn vandað blað og Morgun- blaðið skuli birta fréttir af þessu tagi, án þess að staðfesta þær heim- ildir sem fréttin byggir á,“ sagði lokum. ÍÍllltT ÍlUUiiiÍUU RÍKISSTJÓRNIR íslands, Nor- egs og Danmerkur hafa ákveðið að hefja viðræður um sameigin- lega nýtingu hafsbotnssvæða i norðurhöfum. Ekki hefur endan- lega verið ákveðið hvenær viðræðumar hefjast, en að sögn Eyjólfs Konráðs Jónssonar, formanns lltanrfkiamélanefndar Alþingis, sem áttí upphaflega hugmyndina að samráði þjóð- anna f þessum efnum, verður það nú á næstu vikum. í þessu samkomulagi felst, að íslendingar, Norðmenn og Danir fyrir hönd Grænlendinga hafí sam- starf um að tryggja hafsbotnsrétt- indi landanna á svæðinu vestan Noregs og austan íslands og Græn- lands, en þetta mun vera eina svæðið á norðurslóðum sem engin þjóð hefur enn gert tilkall til. Eyjólfur Konráð Jónsson sagði f samtali við Morgunblaðið að samráð Missti ann- an fótinn MAÐURINN, sem slasaðist mikið f vinnuslysi í Hafnarfirði á mið- vikudag, gekkst undir rúmlega hálfs sólarhrings langa aðgerð á sjúkrahúsi. Hann missti annan fótínn, en himim tókst læknum að bjarga. Maðurinn, sem er rúmlega tvítugur, fékk járnfarg ofan á sig, þegar hann var við vinnu í vélsmiðj- unni Kletti á mið tQiiffiuillfU þjóðanna í þessum efnum væri byggt á 76. grein hafréttarlaganna, sem kveður á um að strandrfki geti fært sín hafsbotnsréttindi út eftir landgrunninu, við svokallaðan brekkufót, allt að 60 sjómílum. Það þýðir að hafsbotnsréttindi íslands og Noregs tengist saman á sunnan- verðu svæðinu. Eins er gert ráð fyrir að færa megi hafsbotnsrétt- indi út f allt að 350 mflur á hryggjum og Monshryggurinn tryggir þau réttindi á norðanverðu svæðinu. 3Ror0unbIabib i dag LESB0K MORGUNBLAOS I NS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.