Morgunblaðið - 01.04.1987, Page 55

Morgunblaðið - 01.04.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 55 Ökumennirnir stíga úr flakinu, ómeiddir, en allir rallbilar eru búnir öryggisbúri og sérstökum fjög- urra punkta öryggisbeltum. Auk þess hafa ökumenn hjálma á höfði. losnaði af sætinu og ég fékk hnykk á höfuðið. Ég tel að afturhjólið hafi brotnað vegna þess að nokkru áður ókum við demparalausir öðru megin að aftan. Sprunga hefur myndast í öxlinum og höggið í stökkinu brotið hjólið undan. Við höfðum ekkert tekið eftir demparaleysinu fyrr en Jón Ragnarsson sagðist hafa séð dempara á einni leiðinni. Þá settum við nýjan í. Mér fannst ekki hægt að Jón ynni og ætlaði að ná forystu á Trölladyngjuleið. Það tókst ekki. Við ætlum að gera kostnaðaráætlun Og sjá hvort VÍð getum verið með Morgunblaðið/GunnlaugurRögnvaldsson meira í sumar. Bíllinn er gjörónýtur Talbot Hjörleifs og Sigurðar svífur skakkur á veginn yfir hæðina. en öryggisbúnaðurinn hélt okkur „Okkur brá þegar við sáum hæöina, gleymdum okkur augnablik, ómeiddum og farþegarýminu en ég átti ekki von á að svona færi. Þetta var ekkert óeðlilega mik- heilu,“ sagði Hjörleifur. _ gr ið stökk,“ sagði Sigurður. Það er ekki heil brú í bílnum og hér sést hliðin þar sem afturhjól brotnaði undan. VERTU ORUGGUR- VELDU VEL I LIÐIÐ ÞITT. VELDU VOLVOVARAHLUTI. VORTILBOD: Kerti B-19, B-20, B-230 aai,- Platína B-19, B-21, B-230 165,- Membra í blöndung 286,- Framdempari 240 2.982,- Afturdempari 240 1.373,- Olíusía Allar bensínvélar 35a,- Pústkerfi 240 7.222,- Tímareim B-19, B-21, B-230 5a8,- Spindilkúla 240 1.232,- Framhjólalegusett 240 frá 968,- t/i O c.- Q- SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200 3150. Spennandi úr ágjaíveröi! Tilvalin til fermingargjafa. iárs ábyigö á öllum úrum. HfiNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI S: 20313 S:36161 S:82590

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.