Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 51 ríkisstjórn sem sýnir launamönnum sanngirni, ríkisstjóm sem metur að verðleikum opinbera þjónustu, ríkisstjórn sem skilur að góðir skól- ar eru einn hornsteinn framfara í framtíðinni og að góð heilbrigðis- þjónusta er almenn mannréttindi. Dýr tilvistarvandi Hann er orðinn þjóðinni dýr til- vistarvandi Sjálfstæðisflokksins. Kreddumar sem þjóðfélaginu er nú stjómað eftir eru að koma okkur í koll. Ekki er allt sem sýnist því bak við glansmyndina er veruleikinn: — verðbólguhætta — skattakerfi í uppnámi — félagslegt öryggi í hættu — og opinber þjónusta sem ekki fær að njóta sannmælis né lág- marksvirðingar af hálfu stjóm- valda. Á réttri leið — með ríkissjóð! Á réttri leið var kjörorð lands- fundar íhaldsins fyrir nokkmm dögum: Það er engu líkara en and- stæðingar flokksins hafí fundið kjörorðið upp í ljósi síðustu at- burða, þó að gárungamir hafi strax snúið kjörorðinu upp á ríkissjóð og sagt: Á réttri leið með ríkissjóð. En það er heldur kuldalegt grín, því eins og hér hefur verið rakið mun hallinn á ríkissjóði hafa í för með sér stórfélld vandamál sem snerta alla þætti efnahags- og fé- lagsmála á komandi mánuðum. Það er mikilvægt að mynduð verði stjórn eftir kosningamar sem kemur í veg fyrir að þjóðin verði áfram látin bera kostnaðinn af til- vistarvanda Sjálfstæðisflokksins — í hærri sköttum, lægra kaupi og lakari félagslegri þjónustu. Það er tímabært að gefa Sjálfstæðis- flokknum frí svo forysta hans geti snúið sér beint að því brýna verk- efni að siðvæða Sjálfstæðisflokkinn. Þegar því verkefni er lokið má gefa þjóðinni kost á því að meta árangur- inn á nýjan leik. Jón Rúnar Ragnarsson, margfaldur íslandsmeistari í rallakstri: „Augun þuifd næringu. Dækktu mjólK!“ Ef þú hefur ekki góða sjón geturðu gleymt ralldraumnum. Og það eru vissulega fleiri draumar háðir sjóninni. Farðu því vel með augu þín og gefðu þeim þá næringu sem þau þarfnast. Heilbrigð augu þurfa daglega A vítamín til þess að geta umbreytt Ijósi ítaugaboð, sem senda þau til heilans, þannig að þú getir séð og augun brugðist rétt við aðstæðum. Skorturá A vítamíni veldurfyrst náttblindu, síðan augnþurrki, sem smám saman leiðir til augnkramarog síðan blindu. A vítamín færðu m.a. úr mjólk, sem er reyndar einn allra mikilvægasti bætiefnagjafi í daglegu fæði okkar, því að úr henni færðu einnig stærsta hlutann af kalki, mikilvæg B vítamín, magníum, kalíum, zink, steinefni, amínósýrur o.fl. efni sem eru okkur lífsnauðsynleg. Engir sætudrykkir geta komið í stað mjólkurinnar. Það er því varhugavert að sleppa mjólk og mjólkurmat án þess að bæta tapið markvisst upp. Sérstaklega mikilvægt er að böm og unglingarfái það mjólkurmagn sem þau þurfa, kvölds, morgnaog um miðjan dag. MJÓLKURDAGSNEFND Höfundur er formaður Alþýðu- bandaJagsins ogskipar 1. sæti G-listans íReykja vík. Frumvarpið er tilbúið en íhaldið brast kjark til að knýja það í gegn fyrir kosningar, nákvæm- Iega eins og frumvarpið um vexti, þak og lántökugjald á námslán bíður nýrrar og marg- efldar fijálshyggjustjómar! Við skulum hafa það í huga að markaðshyggjuöflin í þjóðfélaginu bíða eftir nýju og ótakmörkuðu umboði í kosningum 25. apríl nk. ogþað er um þetta sem kosningam- ar snúast: Hvort markaðurinn á að ráða yfír manninum eða maðurinn yfír markaðnum! Það skiptir engu máli hvor er siðavandari eða siðspilltari, Þor- steinn eða Albert, því báðir era þeir siðlausir í fylgispekt sinni við markaðshyggjuna. Og kring- um þennan tvíhöfða fijálshyggju- þurs sveima tvö áttavillt fylgitungl: Framsóknarflokkur og kratar, sem bíða eftir að ganga í björg og dvelja þar næstu 4 árin. Rétt eins og í ævintýrunum getur aðeins eitt kom- ið í veg fyrir það: Sterkt Alþýðu- bandalag! Án sterks Alþýðubanda- lags munu milliflokkamir báðir fylgja íhaldinu á óbreyttri braut. Gefum þeim frí Við skulum gefa sjálfstæðis- flokkunum báðum gott tóm til að sinna innri siðbót á næsta kjörtíma- bili. Ekki veitir af. Það er hins vegar út í hött að halda þessum mönnum uppi á ráðherra- og aðstoðarráð- herrakaupi eftir kosningar. Þeir hafa sýnt að þeir sinna ekki því lítil- ræði sem þeim er þó borgað fyrir: Að semja við opinbera starfsmenn. Gefum þessum gaurum frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og afstýmm siðspillingu ftjáls- hyggiunnar- Eflum Alþýðubanda- lagið og knýjum milliflokkana þannig til að fylgja félagslegum lausnum! Höfundur skipar 4. sætiá lista Alþýðubandalagsins íReykjavik. Rúnar Jónsson, rallkappi, hefur valift sér íþróttagrein sem krefst skýrrar hugsunar, áræðis og góðrar sjónar. Hann undirbýr sig m.a. með heilbrigðu mataræði þar sem mjólk, (léttmjólk), er ein aðaluppistaðan í hverri máltíð og reyndar uppáhaldsdrykkur utan máltíðar líka. Mjólk fyrir alla eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Börn og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra býður. Fullorðnir ættu á hinn bóginn að halda sig við fituminni mjólkurmat, raunar við magrafæðu yfirleitt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammtur ævilangt. Mundu að hugtakiö mjólk nær yfir léttmjólk, undanrennu og nýmjólk. I * (Með mjólk er átt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.