Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 7 STÖÐ-2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD THAqP IHEN3I 20:CX) HAPPÍHENDI Nýr spumingaþáttur í umsjón Bryndisar Schram. Á NÆSTUNNI 00:10 Flmmtudagur AFÓLÍKUMMEKM (Tribes). Ádeilumynd i léttari kantinum. Ungur sandalahippi með sitt hár er kvaddur i herinn. Liðþjálfa einum hlotnastsú vafa- sama ánægja að breyta honum i sannan bandariskan hermann. Mynd þessi hlaut Emmy verð/. (You cant go back home aga- in). Myndin gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöf- undar sem er staðráðinn i því að vinna sér sess meðal hinna þekktu og riku. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fasrö þúhjá Heimilistsðkjum Heimilistæki hf EYJABÚAR í ÖNNUM VIÐ AÐ AFLA GJALDEYRIS Vestmannaeyjum. Gifurleg umferð og blómstrandi athafnasemi hefur verið í og við höfnina i Vestmannaeyjum i allan vetur. Sjómenn hafa sótt góðan afla á miðin i hin ýmsu veiðarfæri og verkafólk i landi unnið Iangan vinnudag við að ganga frá sjávarfanginu til út- flutnings. Gifurleg verðmætasköpun á sér nú stað i þessari stærstu verstöð landsins. Þessi mynd Sigurgeirs Jónassonar lýsir vel ástandinu við höfn- ina. Bátar og togarar að landa afla, flutningaskip að lesta og loðnubræðslurnar blása peningalyktinni yfir bæinn. Tvö til þijú og allt uppi fjögur flutningaskip hafa verið að lesta sjávarafurð- ir upp á nær þvi hvern einasata dag allt. frá lokum verkfalls. Afurðirnar hafa verið fluttar út jafnóðum: frystur fiskur og fersk- ur i gámum, fryst loðna og loðnuhrogn, loðnumjöl og lýsi, söltuð sild og fryst, saltfiskur, lagmeti og meira að segja smávegis af skreið. Forðum var verandi á vertið i Eyjum og vist er svo enn. -hkj. Húsnæðisstofnun: Skflyrði fyrir lánveitingu rýmkuð LÖGUM um Húsnæðisstofnun rikisins hefur nú verið breytt nokkuð, meðal annars hvað varðar lífeyrissjóðsgreiðslur. Áður var það skilyrði lánsveit- ingar að umsækjandi hefði greitt i lífeyrissjóð samfleytt i 24 mánuði, en nú nægir að greitt hafi verið i 20 mánuði á undanförnum 24 mánuðum. Undanþágur frá þessu eru einn- ig fleiri en áður var. Breyting þessi var samþykkt á Alþingi hinn 17. mars síðastliðinn. í greinargerð með frumvarpi lag- anna segir, að brotthvarf af vinnumarkaði á síðustu tveimur árum áður en lánsumsókn var lögð fram hafi valdið réttindamissi. Þar hafi meðal annars verið um að ræða þá sem ekki voru reglu- bundnir þátttakendur á vinnu- markaði, til dæmis þá sem skiptu um atvinnu eða tóku sér stutt launalaust leyfi af ýmsum orsök- um. Þá var einnig samþykkt undantekningarákvæði um að lánsréttur þeirra sem hverfa tíma- bundið frá störfum vegna endur- menntunar eða annars náms, skuli ekki skerðast af þeim sökum, enda hafi þeir átt lánsrétt áður. Áður náði þessi undantekning aðeins til þeirra sem voru tímabundið utan vinnumarkaðar vegna árstíðar- bundinnar atvinnu eða veikinda. Þá var sett í lögin heimild til lánveitinga, t.d. til félagasamtaka eða sveitarfélaga, vegna kaupa á UMSÓKNARFRESTI um rann- sóknastöðu í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Islands í minn- ingu dr. Kristjáns Eldjárns lauk 25. febrúar síðastliðinn. Alls bár- ust 6 umsóknir um stöðuna. notuðu húsnæði fyrir viðurkennd- ar stofnanir öryrkja eða fatlaðra eða vegna íbúða fyrir öryrkja eða fatlaða. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræð- ingur hefur verið ráðin til að gegna stöðunni um eins árs skeið frá 1. apríl 1987 að telja til að vinna að og ljúka rannsóknum á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. Rannsóknastaða í fornleifafræði: Mjöll Snæsdóttir ráðin Fermingargjöfin í ár Alvöru skólaritvél BROTHER AX-10 er alvöruritvél, sem skil- ar afritum, hefur leið- réttingaminni, dálka- stilli, gleiðritun, endurstaðsetningu, hrað til baka og síbylju á öllum stöfum. Vegur 4,9 kg. AX-10 AX-10 er alvöruskóla- ritvél, sem er nægilega hraðgeng til þess að læra vélritun. Borgarfell hf., Skólavörðustíg 23, sími 11372.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.