Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.04.1987, Blaðsíða 16
~16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 Magnús Jóhannsson, prófessor í Jón Kr. Arason, prófessor í Stefán Arnórsson, prófessor í lyfjafræði. stærðfræði. jarðefnafræði. Fimm skipaðir prófessor- ar við Háskóla Islands FORSETI íslands hefur að til- lögn menntamálaráðherra skip- að eftirtaldíi dósenta prófessora við Háskóla Islands frá 1. febrú- ar að telja. I læknadeild, Magnús Jóhanns- son, prófessor í lyfjafræði lyf- sala. I raunvísindadeild, Jón Kr. Arason, prófessor í stærðfræði, Stefán Arnórsson, prófessor í jarðefnafræði, og Orn Helgason, prófessor í eðlisfræði. í verkfræðideild, Þorgeir Pálsson, prófessor í vélaverk- fræði. Magnús Jóhannsson lauk prófi í læknisfræði frá Háskóla íslands 1969 og doktorsprófi frá háskólan- um í Lundi í Svíþjóð 1974. Að námi loknu var hann skipaður lektor við Háskóla íslands 1974. Dósent frá 1977 í lyíjafræði við læknadeild. í stjórn raunvísindadeildar Vísinda- sjóðs 1976-81. Hann vann árið 1982 við rannsóknarstörf í Þýska- landi sem styrkþegi Alexander von Humboldt-stofnunarinnar. Helsta rannsóknarsvið Magnúsar er stjóm- un samdráttarkrafts hjartavöðva. Hann hefur birt fjölda ritgerða í tímaritum hérlendis og erlendis. Jón Kr. Arason stundaði nám í Þýskalandi, lauk diplómaprófi í stærðfræði árið 1970 í Göttingen og doktorsprófi í Mainz 1974. Hann hóf störf sem sérfræðingur við Raunvísindastofnun haustið 1973 og hefur verið settur dósent við raunvísindadeild Háskóla íslands frá 1975. í stjórn Raunvísindastofn- unar sl. fjögur ár. Rannsóknir Jóns beinast einkum að ferningsformum, Witt-baugum og tengslum við hjá- svipfræði. MAGN- ÞRUNGNAR RAFHLÖÐUR ■SUNRIS& ] HEAVY DUTf 1 8ATTERV | ## Dreifing: TOLVIISPIL HF. sími: 68-7270 CfNTRf|MG’STE*? ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Örn Helgason, prófessor í eðlis- fræði. Stefán Amórsson lauk B.Se.- prófi í jarðfræði frá Edinborgar- háskóla 1966, diploma-prófi 1967 frá Lundúnaháskóla og doktors- prófi í hagnýtri jarðefnafræði 1969 frá sama skóla. Jarðfræðingur á jarðhitadeild Orkustofnunar 1969-73, deildarstjóri 1974-78. Dósent í jarðefnafræði við Háskóla Islands frá 1978. Stefán hefur starfað sem ráð- gjafi á sviði jarðhitamála j Kenýa og á Madagascar frá 1976. í námsr- áði Jarðhitaskóla SÞ frá 1979 og í stjórn Norrænu eldfjallastöðvarinn- ar frá 1982. Örn Helgason lauk meistaraprófí í jarðeðlisfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1965 og vann þar við rannsóknir og kennslu í eitt ár að námi loknu. Starfaði síðan á Raunvísindastofnun í eitt ár, kenn- ari við MR 1966-69. Dósent frá 1969 við verkfræði- og raunvísinda- Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILIAR = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA Þorgeir Pálsson, prófessor í vélaverkfræði. deild Háskóla íslands. Örn hafði umsjón á vegum menntamálaráðuneytisins með breytingum á eðlis- og efnafræði- kennslu í grunnskólum landsins 1968-1972. Formaður stjórnar Raunvísindastofnunar HÍ 1979-83, forstöðumaður eðlisfræðistofu frá 1983. Fulltrúi í stjóm Norrænu vísindanámskeiðanna frá 1975, formaður stjórnar hennar 1981-1986. | Þorgeir Pálsson lauk doktors- prófi í flugverkfræði frá Massaehu- setts Institute of Technology 1971. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá The Analytic Science Corporati- on í Bandaríkjunum 1972-76. Dósent í kerfísverkfræði við verk- fræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands frá 1976. Þorgeir hefur gegnt ýmsum ráðgjafarstörfum hérlendis og erlendis. FISKIDÆLUR SLÓGDÆLUR • FLYGT dælir auð- veldlega vökva blönduðum fiskúr- gangi og slógi. • FLYGT hefur inn- byggðan hníf sem skerísundurfiskúr- ganginn. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA- LAGER l1ilSÍ.OS llf^# KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900^ Við fögnum nýjum áfangastað Flugleiða með LOSTÆTI FRÁ BOSTON Borð hlaðið úrvals amerískum humar, ostrum og öðr- um gómsætum sjávarréttum í Víkingasal fimmtu- dagskvöld og í Blómasai í hádegi föstudag, laugardag og sunnudag. Kántrýtónlist og kúrekakæti Dansað til kl. 01:00 Stuðlar og Anna Vilhjálms HQTEL LOFTLEIÐIR Flugleiða Hótel | Reykjavíkurflugvelli s Sími: (91)-22322. o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.