Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 47 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Sæll Gunnlaugur. Hvað get- ur þú sagt mér um stjörnu- kort mitt? Ég fæddist kl. 13.30, 7. des. árið 1973 í Reykjavík. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól og Miðhimin í Bogmanni, Tungl í Nauti, Merkúr í Sporðdreka, Mars í Hrút og Venus og Rísandi í Steingeit. Lífsorka Sól í Bogmanni táknar að þú ert í grunneðli þínu hress, jákvæður og bjartsýnn per- sónuleiki. Þú þarft að víkka sjóndeildarhring þinn og ert því stöðugt leitandi. Það get- ur m.a. birst í áhuga á ferðalögum, þörf fyrir að skipta nokkuð oft um vinnu, eða hreyfa þig mikið í dag- legu lífi. Enda má segja að til að viðhalda lífsorku þinni þurfir þú hreyfingu, líf og fjölbreytileika. Tilfinningar Tungl í Nauti táknar að þú ert tilfínningalega stöðugur, rólyndurogjafnlyndur. Þrátt fyrir eirðarleysi Bogmanns- ins býrð þú yfir þolinmæði og þrautseigju. Þar sem Tunglið tengist heimili og daglegum þörfum væri æski- legast að þú byggir við daglegan stöðugleika og ör- yggi. Þú getur ferðast og hreyft þig en æskilegt er að þú eigir gott og öruggt heim- ili. Togstreita Það að hafa Sól í Bogmanni og Tungl í Nauti vísar til ákveðinnar togstreitu. Ann- ars vegar er ævintýra- og hugsjónamaður, en hins veg- ar rólegur og jarðbundinn bóndi. Til þessara tveggja þátta þarft þú að taka tillit. Hugsun Merkúr í Sporðdreka táknar að hugsun þín er dul, kryfj- andi og skörp. Þú leitast við að sjá í gegnum yfirborðið og komast að kjarna hvers máls. Þú hefur rannsóknar- hæfileika. Ást og vinátta -Venus í Steingeit táknar að þú ert að upplagi heldur varkár og íhaldssamur hvað varðar ást og vináttu. Hins vegar er Úranus í afstöðu við Venus og táknar að þú þarft spennu í samskipti þín og vilt vera frjáls og óháður. Starfsorka Mars í Hrút táknar að þú ert drífandi í framkvæmdum og vilt vera sjálfstæður í vinnu. Ef mál ganga ekki hratt og vel fýrir sig er hætt við að þú verðir óþolinmóður og uppstökkur. Þú hefur gaman af því að byija á nýju verki en leiðist vanabinding í starfi. Framkoma Rísandi Steingeit táknar að framkoma þín er heldur al- vörugefin, formföst og ábyrg. Samantekt Þegar kort þitt er tekið sam- an má segja eftirfarandi: Þú ert samansettur úr eldi og jörð sem táknar að þú ert athafnamaður. Þú ert fyrst og fremst maður fram- kvæmda. Sjálfstæður at- vinnurekstur ætti t.d. að eiga vel við þig, viðskipti o.þ.h. Þú ert bæði hugmyndaríkur og sveigjanlegur en einnig hagsýnn og jarðbundinn. Forsenda velgengni er hins vegar sú að þér takist að virkja orku þína saman í eina heild. Þú þarft að finna jafn- vægi milli frelsis og ábyrgðar og staðfestu og nýjungaþarf- ar. GARPUR 5TEIMPOÍ? BKEYTK? SfcR í 6KJÖTHW01-LUNÍ5 Ef? GARPUH BYsr TIL BAKPAdA.1 ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: iiÍÍilÍfÍiiilÍÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiii GRETTIR þA£> FE^ST &OVSKAyOf< \ ÚESSOOKEJI ( EFPOPEKRAR ' ( EKKI l/iP «AlFan pkC,--. DYRAGLENS (?A€> rvBNnr 5H.VI /VI Ée LÍRAI? VIÐ pA& Aí> ELO- AÖT/ LJOSKA OERÐIR pU S/ÞAV samkjins/mn vieí UEI-C> FEREMSKRirSTDFÓvEGNU AP HANN HEFUR (3ERT HKOPALEiSA SaAANINGA i I 1 - =101 ikm FERDINAND WSVíAli . —, ii Sli! 1 ni ii —: 7—s 1 II T ijT II 26/? © 1987 United Feature Syndicate. Inc 1 T SMÁFÓLK I NEEP TO CHECK YOUR NOVEL TO 5EE IF IT'S 5UITABLE FOR OUR 5CH00L LIBRARY... Ég er bókmenntagagnrýn- Ég þarf að skoða skáldsög- „Fjárinn!" hrópaði hetjan andi skólans. una þína til að sjá hvort hún er hæf fyrir skóla- bókasafnið okkar... „Inniheldur mild blóts- yrði...“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Keppnisformið er tvímenning- ur, það er enginn á hættu, og þú átt að segja eftir þrjú pöss: Norður ♦ ¥ ♦ 4 Austur 4 Á73 ¥10 ♦ KG86 4 K9642 Fjölmargir spilarar hjá Brids- félagi Reykjavíkur fengu upp þetta sagnavandamál sl. mið- vikudagskvöld. Já, þetta er vandamái, því spumingin er hvort það eigi að opna eða hrein- lega passa út spilið. Flestir freistuðust til að vekja á laufi eða tígli, eftir því hvert kerfíð er, en einstaka spilari uppskar vel með því að stinga spilunum strax í bakkann. Norður 4 KD102 ¥ G632 ♦ - 4 Á8753 Vestur 4 654 ¥ K87 ♦ ÁDG73 4D10 Austur 4 Á73 ¥ 10 ♦ KG86 4 K9642 Suður 4 G98 ¥ ÁD954 ♦ 9542 ♦G Það kom nefnilega á daginn að NS áttu gijóthart geim í hjarta. Við opnun austurs strögl- uðu suðurspilaramir á einu hjarta og eftir tígulbarning vest- urs sögðu margir norðurspilarar íjögur hjörtu. Einn austurspilari bjó þó yfir sagnvenju sem útilokaði afskipti NS af sögnum. Hann vakti á tveimur gröndum, sem sýnir 7—11 punkta og láglitina. Vest- ur lét sér nægja að segja þijá tígla og þar við sat. Spilið fór þó einn niður vegna legunnar, en það var betra að gefa út 50 en 420 fyrir hjartageimið. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í franska bænum Chapelle la Grande í marz kom þessi staða upp á skák sovézka stórmeistarans Vaiser, sem hafði hvítt og átti leik, og Eng- lendingsins Jacobs. íil fiit ÍÉiiÁ ílSÍ XBÍB fSÍB lliJLÉÍl fcff, • .I mw. m>, wm *■ I li St, ■ m L_ 29. Bxg6! - fxg6, 30. f7+ - Kf8 (Eða 30. - Kg7, 31. He8!) 31. Dxh6+ - Kxf7, 32. Dh7+ - Kf6, 33. Dh4+ - g5, 34. Dh6+ — Kf5 (Svartur hefði nú getað gefist upp, því hann er flæktur í mátnet.) 35. De6+ — Kf4, 36. h3! - Bhl, 37. Dg4 mát. Vaiser varð efstur á mótinu ásamt alþjóðlegu meistumnum Tony Kosten, Englandi, og Johnny Hector, Svíþjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.