Morgunblaðið - 01.04.1987, Side 41

Morgunblaðið - 01.04.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRIL 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Flateyri Hjálmur hf. óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra fiskvinnslustarfa á Flateyri. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-7702 og 94-7632 utan vinnutíma. Hjálmurhf. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar Aðstoðarfólk óskast til starfa við heimahjúkrun Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur á næturvaktir. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri Heilsu- verndarstöðvar og hjúkrunarframkvæmda- stjóri heimahjúkrunar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Barónsstíg47, Reykjavík. Húsasmiðir — verkamenn Húsasmiðir og verkamenn óskast strax í blokkabyggingu í Garðabæ. Upplýsingar í símum 656221 og 985-22221. Au-pair óskast strax til starfa víðsvegar í Englandi. Uppl. í síma 76233, Belinda. Fatahönnuður með margvíslega reynslu óskar eftir föstu starfi frá og með 1. júlí nk. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. apríl nk. merkt: „Föt - 5793“. Starf íheildsölu Ein af stærri heildsölum landsins á sviði leik- fanga og gjafavöru óskar að ráða karl eða konu í heilsdags starf. Starfið er margþætt. í því felst sala, lager- vinna og útkeyrsla. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, eiga auðvelt með að vinna með öðrum og geta starfað sjálfstætt. Reynsla er æskileg en ekki nauðsynleg. Bílpróf áskilið. Umsóknum vinsamlega skilað til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „M — 903“. Vélvirkjar — bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða vél- eða bifvélavirkja nú þegar á verkstæði okkar. Upplýsingar í síma 40677. Hlaðbærhf. Matsveinn og aðstoðarstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar eru veittar á staðnum frá kl. 8.00-14.00 alla daga. ' m j| MATSTOFA MIÐFELLS SF. J'j |l I Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631 Starfsfólk óskast Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfs- fólk í fatapressun og sníðslu. Ekki yngra en 25 ára. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar gefur Martha Jensdóttir. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Sendistörf Vantar karl eða konu í sendiferðir og ýmis störf í Vh mánuð. Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík, s. 686999. Viðgerðir Óskum eftir að ráða röskan laghentan mann til viðgerða á skrifstofutækjum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til afnota. Umsókn- ir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. apríl nk. merktar: „V — 8202“. Trésmiðir Óskum eftir 2-4 samhentum húsasmiðum í ákvæðisvinnu inni í ca. 4-6 vikur. Góðir tekju- möguleikar. Selsf., Bakkaseli 33, símar 72886 og 79446. Trésmiðir ath. Vanir smiðir óskast nú þegar út á land. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verslun við Laugaveg Rótgróin sérverslun við Laugaveg til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 1411“. Nýtt símanúmer Frá og með 1. apríl verður símanúmer okkar 689900. H) HONDA Vatnagörðum 27. Tilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkursvæðis Eftirlitið vill minna hundaeigendur á að ein- dagi árgjaldsins er í dag, 1. apríl. Eftir þann tíma falla ógreidd leyfi úr gildi. Við greiðslu gjaldsins sem er kr. 5.400 ber að framvísa leyfisskírteini og gildu hreinsun- arvottorði. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlits- ins, Drápuhlíð 14. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. TaYGGINGí'^/ Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Citroén BX 14 1987 Citroén Axel 1987 Citroén Axel 1986 Citroén CX 2400 1978 Daihatsu Charade XTE 1983 Daihatsu Charade 1979 ToyotaTercel 1980 Datsun 280 C diesel 1981 Fiat RitmoCL1300 1982 Volvo 244 GLE 1977 Subaru 1600 1979 Skoda120 1980 Fiat 125 P 1977 Trabant st. 1980 Chevrolet Impala 1977 Toyota Tercel 1981 Yamaha XT 600 bifhjól 1984 B.M.W. 520 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 1. apríl í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10.00- 16.00. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. w Utboð — gatnagerð Bæjarsjóður Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í gatnagerð á Siglufirði. Um er að ræða jarð- vegsskipti og malbikun á 7 götum, alls um 3 km. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofun- um Siglufirði gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 13. maí 1987 kl. 14.00. Bæjartæknifræðingurinn, Sigiufirði. Páskanámskeið Skíðadeild Víkings vill minna á páskanám- skeiðið sem haldið er á skíðasvæði félagsins dagana 14.-19. apríl. Vegna mikillar eftir- spurnar er vissara að panta sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í símum 38668 og 76902. LAUGAVEGI 178, SÍMI621110.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.