Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 29 50 ár síðan ríkíð hóf útgáfu námsbóka Námsg-agnastjóri og deildarstjórar Námsgagnastofnunar. Ásgeir Guðmundsson námsgagnastjóri er lengst til vinstri. RÍKISÚTGÁFA námsbóka tók til starfa 1. apríl 1937 og á því 50 ára starfsafmæli í dag. Meginrök fyrir stofnun Ríkisút- gáfunnar voru þessi: 1. Tryggja þarf að námsefni upp- fylli ákveðnar kröfur varðandi efni, framsetningu og ytri bún- ing. 2. Öll íslensk börn hafi jafna mögu- leika til að eignast námsgögn án tillits til efnahags eða búsetu. Á þessu ári voru um 12.000 skólaskyld böm á landinu. 3. Verð námsbóka á almennum markaði of hátt. Fræðslumyndasafn ríkisins tók til starfa sem deild í Fræðslumála- EINU íslensku bridspari, Ás- mundi Pálssyni og Karli Sigur- hjartarsyni, tókst að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins í tvímenning sem haldið var í Frakklandi um helgina. Frakkar urðu í þremur af fjórum efstu sætum mótsins. Sjö íslensk pör voru skráð til leiks á Evrópumótið í tvímenning, þau Guðlaugur R. Jóhannsson og Órn Amþórsson, Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, Páll Valde- marsson og Magnús Ólafsson, skrifstofunni árið 1937, en það ár höfðu verið sett lög um kennslu- kvikmyndir. Árið 1956 em sett ný lög um Ríkisútgáfu námsbóka. Bjarni Benediktsson, þáverandi mennta- málaráðherra, mælti fyrir fmm- varpinu og sagði þá meðal annars: „Þá verður einnig að játa, að bæk- umar hafa hingað til verið ákaflega fábreyttar að ytra búnaði og sann- ast sagt svo að úr hófi hefur keyrt ... vitanlega er það nauðsynlegt fyrir böm, ekki síst þau yngstu, og verður þeim mun nauðsynlegra eft- ir því sem fleira dregur hugann frá námi, að bækur séu sæmilega úr garði gerðar, séu skreyttar mynd- Hermann Lárusson og Ólafur Lár- usson, Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson, Ragnar Magnús- son og Valgarð Blöndal og Jakob Kristinsson og Júlíus Sigurjónsson. Alls tóku 230 pör þátt í mótinu og 64 pör komust í úrslit eftir 56 spila undanúrslit. Svo óheppilega vildi til að Þorlákur Jónsson og Jakob Kristinsson töfðust á leið sinni til mótsins frá Islandi og kom- ust ekki á spilastað fyrr en tveimur tímum eftir að keppnin hófst. Þetta varð til þess að Jakob og Júlíus um, helst litmyndum, fyrir þau yngstu, eins og tíðkanlegt er um barnabækur. Slíkt gerir námið miklu fysilegra fyrir bömin en ella.“ Lög um Fræðslumyndasafn ríkis- ins vom sett árið 1961. Var Fræðslumyndasafnið þá gert að sjálfstæðri stofnun með víðtæku starfsviði. Árið 1969 hófst náið samstarf við skólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins sem hafði fengið það meginverkefni að standa fyrir heildarendurskoðun á öllu námsefni á grunnskólastigi. Eftir að náms- efnisgerð hófst á vegum skólarann- sóknardeildar færðist fmmkvæði í námsefnisgerð að vemlegu leyti frá Ríkisútgáfunni til ráðuneytisins. Námsgagnastofnun tók til starfa 1980. Með stofnun hennar vom Ríkisútgáfa námsbóka ásamt Skólavörubúð og Fræðslumynda- safn ríkisins sameinuð. Meginhlutverk Námsgagna- stofnunar skyldi vera að sjá grunnskólum fyrir sem bestum og fullkomnustum náms- og kennslu- gögnum, annast framleiðslu, útgáfu og miðlun hvers konar námsgagna og kennslutækja og fylgjast með nýjungum á því sviði og kynna þær. Sem áður skyldu nemendur í skyldunámi fá ókeypis námsgögn skv. ákvörðun námsgagnastjómar. Með lögum þessum var nemendum, kennurum og skólum tryggð aukin og bætt þjónusta. Um áramótin 1984—1985 fluttist urðu að hætta við þátttöku en Lár- us Hermannsson spilaði fyrstu 20 spil mótsins fyrir Þorlák. Aðeins Ásmundi og Karli tókst að komast í úrslitin en þeir vom í 32. sæti eftir undankeppnina. í úr- slitunum voru einnig spiluð 56 spil og í þeim gekk Karli og Ásmyndi ekki eins vel og enduðu í 48. sæti. Sigurvegarar urðu Frakkarnir Le Royer og Meyer og landar þeirra, Cronier og Lebel, urðu í öðru sæti. ítalskt par varð í 3. sæti en í 4. sæti urðu síðan Frakkarnir Chemla og Perron. námsefnisgerð fyrir grunnskóla, sem farið hafði fram á vegum skólarannsóknadeildar mennta- málaráðuneytisins til Námsgagna- stofnunar. Um síðasliðin áramót var Náms- gagnastofnun endurskipulögð og starfar nú á 3 meginsviðum: náms- efnissviði, sölu- og afgreiðslusviði INNANLANDSFLUG lá nær alveg niðri í gær vegna slæms veðurs og verkfalls veðurfræð- inga. Aðeins var flogið til Hafnar á Hornafirði á vegum Flugleiða seinnipartinn í gær, en flugi til allra annarra áfangastaða var aflýst, enda slæmt veður um allt norðanvert landið. Ágæt færð var á Suðurlandi og austur á firði og um Fagradal upp á Hérað, samkvæmt upplýsingum Metsö/ublaó á hxerjum degi! og fjármálasviði. Auk þess er starf- andi kennslumiðstöð. Forstöðumenn stofnunarinnar hafa verið frá upphafi: Steingrímur Guðmundsson 1937—1956, Jón Emil Guðjónsson 1956—1978, Bragi Guðjónsson 1978—1980 og Ásgeir Guðmundsson frá 1980. vegaeftirlits Vegagerðarinnar. Oddsskarð og Vatnsskarð eystra var mokað í gær og ágæt færð var á Héraði. Fært var um Hval- fjörð, Borgarfjörð, Snæfellsnes og um Dali norður í Reykhólasveit. Þá var fært um Holta.vörðuheiði í gær, en þar var leiðindaveður í gærmorgun. Ófært var um Vatns- skarð og Öxnadalsheiði til Akur- eyrar. Þar fyrir austan var fært í gærmorgun, en skall á óveður er líða tók á daginn. BYBGINGA vörur Þec-'r þú kaupir í matinn fyrir heimilið er þægilegt að bregða sér í byggingavöru- deildina hjá okkur. Þar færðu allt sem þú þarft til endurnýjunar og viðhalds á heimilinu. Urval góðra verkfæra og áhalda sem hjálpa þér til að vinna verkin fljótar og betur. HAGKAUP Skeifunni Námsgagnastofnun hefur tekið tölvutæknina í sína þjónustu. Mynd- in er úr tölvuveri kennslumiðstöðvar. Evrópumótið í tvímenning í brids: Asmundur og Karl komust í úrslit Frakkar í þremur af fjórum efstu sætum Nær ekkert flogið Jeppadekkin sem duga. IPGoodrich Bjóðum áfram þessi frábæru kjör: A Útborgun 15% B Eftirstöðvar á 4-6 mánuðum C Fyrsta afborgun í MAI LT235/75R15 31xl0.50R15LT 35x12.50R15LT LT255/85R16 32xll.50Rl5LT 31xl0.50R16,5LT 30x9.50R15LT 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT AMRTsf Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.