Morgunblaðið - 01.04.1987, Page 7

Morgunblaðið - 01.04.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 7 STÖÐ-2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD THAqP IHEN3I 20:CX) HAPPÍHENDI Nýr spumingaþáttur í umsjón Bryndisar Schram. Á NÆSTUNNI 00:10 Flmmtudagur AFÓLÍKUMMEKM (Tribes). Ádeilumynd i léttari kantinum. Ungur sandalahippi með sitt hár er kvaddur i herinn. Liðþjálfa einum hlotnastsú vafa- sama ánægja að breyta honum i sannan bandariskan hermann. Mynd þessi hlaut Emmy verð/. (You cant go back home aga- in). Myndin gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöf- undar sem er staðráðinn i því að vinna sér sess meðal hinna þekktu og riku. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fasrö þúhjá Heimilistsðkjum Heimilistæki hf EYJABÚAR í ÖNNUM VIÐ AÐ AFLA GJALDEYRIS Vestmannaeyjum. Gifurleg umferð og blómstrandi athafnasemi hefur verið í og við höfnina i Vestmannaeyjum i allan vetur. Sjómenn hafa sótt góðan afla á miðin i hin ýmsu veiðarfæri og verkafólk i landi unnið Iangan vinnudag við að ganga frá sjávarfanginu til út- flutnings. Gifurleg verðmætasköpun á sér nú stað i þessari stærstu verstöð landsins. Þessi mynd Sigurgeirs Jónassonar lýsir vel ástandinu við höfn- ina. Bátar og togarar að landa afla, flutningaskip að lesta og loðnubræðslurnar blása peningalyktinni yfir bæinn. Tvö til þijú og allt uppi fjögur flutningaskip hafa verið að lesta sjávarafurð- ir upp á nær þvi hvern einasata dag allt. frá lokum verkfalls. Afurðirnar hafa verið fluttar út jafnóðum: frystur fiskur og fersk- ur i gámum, fryst loðna og loðnuhrogn, loðnumjöl og lýsi, söltuð sild og fryst, saltfiskur, lagmeti og meira að segja smávegis af skreið. Forðum var verandi á vertið i Eyjum og vist er svo enn. -hkj. Húsnæðisstofnun: Skflyrði fyrir lánveitingu rýmkuð LÖGUM um Húsnæðisstofnun rikisins hefur nú verið breytt nokkuð, meðal annars hvað varðar lífeyrissjóðsgreiðslur. Áður var það skilyrði lánsveit- ingar að umsækjandi hefði greitt i lífeyrissjóð samfleytt i 24 mánuði, en nú nægir að greitt hafi verið i 20 mánuði á undanförnum 24 mánuðum. Undanþágur frá þessu eru einn- ig fleiri en áður var. Breyting þessi var samþykkt á Alþingi hinn 17. mars síðastliðinn. í greinargerð með frumvarpi lag- anna segir, að brotthvarf af vinnumarkaði á síðustu tveimur árum áður en lánsumsókn var lögð fram hafi valdið réttindamissi. Þar hafi meðal annars verið um að ræða þá sem ekki voru reglu- bundnir þátttakendur á vinnu- markaði, til dæmis þá sem skiptu um atvinnu eða tóku sér stutt launalaust leyfi af ýmsum orsök- um. Þá var einnig samþykkt undantekningarákvæði um að lánsréttur þeirra sem hverfa tíma- bundið frá störfum vegna endur- menntunar eða annars náms, skuli ekki skerðast af þeim sökum, enda hafi þeir átt lánsrétt áður. Áður náði þessi undantekning aðeins til þeirra sem voru tímabundið utan vinnumarkaðar vegna árstíðar- bundinnar atvinnu eða veikinda. Þá var sett í lögin heimild til lánveitinga, t.d. til félagasamtaka eða sveitarfélaga, vegna kaupa á UMSÓKNARFRESTI um rann- sóknastöðu í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Islands í minn- ingu dr. Kristjáns Eldjárns lauk 25. febrúar síðastliðinn. Alls bár- ust 6 umsóknir um stöðuna. notuðu húsnæði fyrir viðurkennd- ar stofnanir öryrkja eða fatlaðra eða vegna íbúða fyrir öryrkja eða fatlaða. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræð- ingur hefur verið ráðin til að gegna stöðunni um eins árs skeið frá 1. apríl 1987 að telja til að vinna að og ljúka rannsóknum á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. Rannsóknastaða í fornleifafræði: Mjöll Snæsdóttir ráðin Fermingargjöfin í ár Alvöru skólaritvél BROTHER AX-10 er alvöruritvél, sem skil- ar afritum, hefur leið- réttingaminni, dálka- stilli, gleiðritun, endurstaðsetningu, hrað til baka og síbylju á öllum stöfum. Vegur 4,9 kg. AX-10 AX-10 er alvöruskóla- ritvél, sem er nægilega hraðgeng til þess að læra vélritun. Borgarfell hf., Skólavörðustíg 23, sími 11372.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.