Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.04.1987, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987 * Utvegsbankinn hf; Fiskveiðasj óður leggur til 200 millj. Um 600 einstaklingar og smærn aðilar hafa skráð sig fyrir 25 milljóna króna hlutafé SKRÁNING hlutafjárloforða í Útvegsbankanum hf stendur enn, en stofnfundur hlutafélags- ins verður 7. apríl næstkomandi. Um 600 aðilar hafa þegar skráð sig fyrir um 25 milljóna króna hlutafé og Fiskveiðasjóður hefur ákveðið að skrá sig fyrir 200 milljónum króna. Nokkuð al- menn þátttaka hefur verið í þessu meðal starfsfólks Útvegs- bankans. Lárus Jónsson, bankastjóri í Út- vegsbankanum, sagði í samtali við Morgunblaðið, að ánægjulegt væri hve starfsfólk bankans hefði mikinn áhuga á þessu máli, en stærri aðil- ar virtust bíða átekta. Áætlað hlutafé Útvegbankans hf væri einn milljarður króna. Þar af kæmu 200 frá Fiskveiðasjóði en 800 frá ríkinu, sem síðan seldi hlutabréf sín á opn- um markaði eftir því, sem þætti henta. Af þeirri upphæð hefðu þeg- ar verið skráð loforð fyrir um 25 milljónum króna. Lárus sagði ennfremur, að þriggja manna nefnd myndi meta stöðu Útvegsbankans, eignir og skuldir, eins og þær væru um mán- aðamótin apríl-maí næstkomandi, en áætlað væri að eignir hans yrðu um einn milljarður króna. Hann sagði, að eftir stofnun hlutafélags um bankann, myndi ríkið enn vera með ákveðnar skuldbindingar, sem fylgdu frá fyrri tíð. Þar mætti nefna ábyrgðir vegna lífeyris og ennfrem- ur tiltekinna lána. Þá yrðu afskriftir útlána metnar að einhveiju leyti líka. Páskar í Broadway Miðvikudagur wS i AKUREYRI 22. 23. og 26. APRIL 24. og 25. APRIL Boröapantanir og miöasala í Sjaílanum Símar: (96) 22970 og (96) 22525 Borðapantanir og miðasaia i Broadway Sími: 77500 15. apríl Viflrf Stórsýningin AIK vftlaust Húsið opnað kl. 20. Opiðtil kl. 03. Fimmtudagur 16. apríl. % J Stórsýningin AIK vKlaust. Húsið opnað kl. 18. ^ Opið til kl. 24. Föstudagurinn langi 17. apríl. Lokað. Laugardagur 18. apríl. Kosningahátíð Borgara- flokksins. Ávarp: Albert Guðmunds- son. Hljómsveitin Marmelade kemurfram. Mánudagur 20. apríl (annar í páskum). Hljómsveit hússins Broadway-bandið leikur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.