Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 45 ur. Ein spurningin var eitthvað á þessa leið (báðar stúlkurnar spurðar): Er það ekki staðreynd að fögrum líkama fylgir tómur haus? (Spurði sá sprenglærði varð mér á orði). í fyrsta lagi er ekki hægt að ætlast til að nokkur svari svona löguðu og í öðru lagi er þetta megn dónaskapur. Því miður varð stúlk- unum svarafátt, en mér datt í hug hvort útvarpsmaðurinn hefði ver- ið valinn eftir röddinni en ekki heilanum. Það hefði verið rétt mátulegt að hann hefði verið spurður að því. Fólki er frjálst að hafa hvaða skoðun sem er á fegurðarsam- keppnum, en opinberum starfs- mönnum er ekki frjálst að móðga og lítilsvirða fólk í útvarpinu. Að mínum dómi á viðkomandi að biðjast afsökunar í næsta þætti. M.S.“ Þessir hringdu . . . • Fánanum misboðið? Vesturbæingur nokkur er kom að máli við Velvakanda kvaðst hafa veitt athygli að reglur um fánanotkun virtust ekki ha- fðar fullkomlega í heiðri hjá hinu opinbera. Sagðist hann hafa tekið eftir því er hann var á ferli í miðbænum uppúr kl. 8 að morgni í myrkrinu nú í byrjun desember, að flaggað var á Stjórnarráðshús- inu Arnarhvoli og Alþingi og svo hefði einnig verið síðast í nóvemb- er að flaggað var fyrir birtingu að morgni dags. Minnti hann á að reglur um fánanotkun væru þær að fána skyldi ekki draga að húni nema í björtu og taka niður fyrir sólarlag og kvað yfirvöld eiga að ganga á undan með góðu fordæmi í stað þess að sniðganga þessar reglur og vanvirða fánann. • Þakkar fyrir viðtal M.G.: Ég vil aðeins fá að þakka sr. Ólafi Skúlasyni dómprófasti fyrir góð orð í viðtali sem útvarpið átti við hann í Víðsjá á þriðjudags- kvöld. Talaði hann þar um frið heimilisins og sagði m.a. að ein SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Frunze í Sovétríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Makarichevs, So- vétr., sem hafði hvítt og átti leik, og Tékkans Meduna: 37. gxf6! — hxg3, 38. Dxg3 og svartur gafst upp. Svarið við 38. ... g6 yrði 39. fxg6 — Bxg6, 40. f7+ o.s. frv. Sovéski stórmeistarinn Alex- ander Beljavsky sigraði með yfir- burðum á mótinu, hann hlaut 13 'Æ v. af 17 mögulegum. Næstir komu landar hans Antoshin með 11 v. og Vasjukov og Makarichev ásamt Englendingnum Speelman með 10 vinninga. orsök hjónaskilnaða væri skortur á friði á heimilum, menn væru alltof uppteknir og gæfu sér ekki tíma til að staldra við. Þetta voru orð í tíma töluð og góð áminning. • Vilja hinir taka við? S.J.: Mig langar að leggja orð í belg varðandi Stundina okkar, en margir hafa orðið til að gagnrýna stjórn Bryndísar Schram á þætt- inum. Mér finnst ekki ná nokkurri átt að fólk setji fram gagnrýni sína ónafngreint og lítt rökstudda og finnst mér það bera vott um lélegt hugarfar. Er þetta sama fólk líklegt til að vilja taka við stjórn þáttarins? Er þetta ekki bara öfund og óvild? Ekki er talað svona um afgreiðslufólk í verslun- um og það nafngreint þegar því verður á að veita viðskiptavini litla þjónustu. Þess vegna finnst mér að fólk verði aðeins að gæta að sér í þessum efnum. MANNI OG KONNA Spónlagðar viðarþiljur Ódýrar, en fyrsta flokks 4m/m Álmur 122x244 cm kr. 2.120.- pr. fm 4m/m Gullálm. 122x244 cm 4m/m Eik 12m/m Koto 12m/m Álmur 12m/m Fura 12m/m Askur 12m/m Eik 12m/m Fura 122x244 cm 20x248 cm 30x248 cm 20x248 cm 20x260 cm 20x260 cm 20x260 cm kr. 2.160.- pr. fm kr. 2.190.- pr. fm kr. 5.300,- pr. fm kr. 5.600.- pr. fm kr. 5.600.- pr. fm kr. 5.990,- pr. fm kr. 5.990,- pr. fm kr. 6.270.- pr. fm Ofangreind verö pr. fm með söluskatti. Þiljurnar lakkaðar og tilbúnar til uppsetningar. Greiðslu- skilmálar. Geriö verðsamanburð Það borgar sig. örumarkaðs- verð Furusófasett 3ja sæta 2ja sæta og einn stóll frá kr. 270.000.— Barnaskrifborð stærð 120x60 cm. frá kr. 59.000,— Fururúm án dýnu stærð 90x200 cm. frá kr. 66.800,— Furuhornskápar meö blýgleri frá kr. 113.500.— Furusófaborö frá kr. 48.100.— Fururúm án dýnu stærö 120x200 cm. frá kr. 73.800,— Furuhjónarúm án dýna án náttborðs frá kr. 149.400.— Furuhjónarúm án dýna með náttboröum frá kr. 194.000,— Furustólar og borö í úrvali Gjafavara í úrvali Húsgagnaúrvalið aldrei meira Opið föstudag til kl. 10 Opiö laugardag til kl. 10 Vörumarkaðurinn hf. I Ármúla 1 A, S. 86112 HAGTRYGGING HF VERIÐ VEL UTBUNIR I VONDRI FÆRÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.