Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipulags- og Garðabær hanmAinnsirctarf Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaöiö, liayicuviliyaioiai I á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgunblaösins í Bankastofnun óskar eftir aö ráöa mann til Garðabæ, sími 44146. skipulags- og hagræöingarstarfa. » v a - j. arra. — Hagfræði-, viðskiptafræöi- eða rekstrar- SGVldÍ fræöimennntun áskilin. u Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, °.s.ka®! a skrif?to,fu biaöai"s- sendist blaðinu eigi síöar en um áramót. Meö Upplysingar i sima 10100. 'x^zí'sg&szr 4669"' Bifreiðaviðgerðir Óskum eftir bifvélavirkja eöa manni vönum bifreiðaviðgerðum. Bifreiðastöð Steindórs s.f. sími 11588. Kaffistofa Norræna hússins óskar eftir starfsmanni frá 1. janúar 1980. Starfiö felst í afgreiöslu og aö smyrja brauö. Kunnátta í norðurlandamálum æskileg. Upplýsingar í síma 21522 frá kl. 9—14. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sérunnar jólagjafir Handunninn steinleir og keramik viö allra hæfi. Pantið strax. Jólin nálgast. U77I^_ GLIT Höfðabakka 9, sími 85411. tilkynningar Frá Knattspyrnuráði Reykjavíkur Þátttökutilkynningar aöildarfélaga KRR í Reykjavíkurmótum, íslandsmóti og bikar- keppni KSÍ þurfa aö hafa borist til KRR ásamt þátttökugjaldi kr. 1500 fyrir hvert lið í keppni hjá KRR fyrir 1. janúar 1980. Ath. Þátttökugjöld til KSÍ þurfa jafnframt aö fylgja. Tilkynningar ekki teknar til greina nema greiðsla fylgir í öll mót. KRR Innilegt þakklæti fyrir gjafir, vinsemd og blessunaróskir á 80 ára afmæli mínu þann 6. desember. Ragnheiður Ólafsdóttir Borgarnesi Ragnheiður Ólafsdóttir Borgarnesi Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Jólafundur í kvöld fimmtudaginn 13. des. í Sjálfstæöis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Hugvekja, séra Bernharöur Guömunds- son. 2. Tónlist, börn og unglingar flytja. 3. Jólahappdrætti. Veitingar. Kynnir: Hulda Valtýsdóttir. Fundurinn hefst kl. 20.00. Húsiö opnaö kl. 19.30. Jólafundur Hvatar ar fjölskyldufundur. Skemmtinefndln ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M Al (rl.VSIR ( M MJ.T f.AND ÞKíí.AR Þi: AKiLYSIR I MORíil NBLADINT Reykjaneskjördæmi N.k. föstudagskvöld 14. desember efnir kjördæmisráö Sjálfstæöls- flokksins í Reykjaneskjördæmi til kvöldskemmtunar í Átthagasal Sögu kl. 21.00 fyrlr þá sem störfuöu fyrlr D-llstann vlö alþinglskosn- ingarnar. Aögöngumiöar veröa afhentlr á skrifstofum Sjálfstæöisflokkslns í kjördæmunum og hjá formönnum fulltrúaráöa. Selfoss Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu heldur aöalfund sinn mánudaginn 17. desember n.k. kl. 20.30 aö Tryggvagötu 8 Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Arndís Björnsdóttir kennari kemur á fundlnn. 3. önnur mál. Stjórnln. Hafnarfjörður D-lista skemmtun Sjálfstæöisflokkurinn heldur skemmtun fyrlr starfsfólk D-listans viö síðustu alþingiskosnlngar I Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 14. desember n.k. Ómar Ragnarsson skemmtlr — dans. Aögöngumlöar veröa afhentir I Sjálfstæöishúslnu, Hafnarflröl, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Þeim unglingum sem ekkl geta mætt á þessa skemmtun er boöið á kvikmyndasýningu um næstu helgl. Aögöngumiöar eru afhentir á sama staö og tíma og aö framan greinir. Sjálfstæóisflokkurinn Kópavogur— Kópavogur Aöalfundur Sjálfstæölsfélags Kópavogs veröur haldlnn í Sjálfstæöis- húsinu, Hamraborg 1,1 kvöld fimmtudaglnn 13. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins ræöa um bæjarmál. Mætiö stundvíslega. Stjórnln smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Grindavík — íbúö Tll sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö í Grindavík. Ný standsett og meö hitaveitu. Laus nú þegar, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í sima 92-1746. Skíöaskór Vel meö farnir. Uppl. í síma 50762. Gott úrval af teppum og mottum. Teppasalan s/f, Hverfisgötu 49. Sími 19692-41791. Garður Til sölu glæsilegt einbýlishús í Garöi meö bílskúr. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Njarövík 3ja herb. jaröhæö í góöu ástandi. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27. Keflavík, sími 1420. IOOF5 = 16112138%= Jólav. IOOF 11 = 16112138% = JV Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Undirforingjarnir stjórna. Alllr velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega veikomnir. Halldór S. Gröndal • GEOVERNOARFÉLAG ISLANDSB Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk syngur. Söng- stjóri Clarence Glad. Samhjálp Samkoma veröur aö Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp Aöalfundur knattspyrnudeildar (.R. veröur haldinn fimmtudaginn 20.12 '79 í félagsheimilinu Arnarbakka 2, kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin AD KFUM Jólafundur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B. Lilja Bald- vinsdóttir og Hans Gíslason sjá um efni. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Gúttó Hafnarfiröi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30. Daníel Glad samkomustjóri. Filadelfía EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIIII.VSIMiA SÍMIN'N KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.