Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 9
4RA HERBERGJA Sérstaklega falleg íbúö meö vönduöum innréttingum á 3ju hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi viö Suöurhóla. 3JA HERBERGJA Úrvals íbúö ásamt bílskúr í 3ja hæöa fjölbýlishúsi viö Blikahóla. Grunnflötur íbúðar ca. 97 ferm. 4RA HERBERGJA Viö Ásbraut ca. 100 ferm. íbúö sem skiptist m.a. í stofu og 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verö 26 millj. 3JA HERBERGJA Mjög vel útlítandi íbúö í kjallara viö Laugateig. Laus strax. Verö 24 millj. 3JA HERBERGJA íbúö í góöu ástandi á 3ju hæö viö Vesturberg. Þægileg íbúö meö þvott- arherbergi viö hliö eldhúss. Laus eftir ca. 3 mánuöi. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. KOMUM OG SKOÐUM SAMDÆGURS. AtU Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sígurbjðrn Á. FriAriksson. 43466 Hraunbær — 2ja herb. 65 ferm góö íbúö á 1. hæö. Hraunbær — 3ja herb. Mjög góö íbúö á 1. hæö. Laus í vor. Einstaklingsíbúð Við Öldugötu á 2. hæö. Mosfelissveit — eignarlóö Víkurbakki — raðhús Qóö íbúö á tveimur hæöum, 4 svefnherbergi, innbyggöur bílskúr. Bein sala eöa skipti á einbýli í Mosfellssveít. Vantar 3ja herb. íbúö í Kópavogi. Hamraborg » • 200 Kópavogur Slmar 43466 t 43803 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson söium. Vilhjálmur Eínarsson Pétur Einarsson lögfræölngur. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Við Kelduhvamm í Hf. Qlæsileg sér hæö í þríbýlishúsi. Skiptist í stofur, skála, 3 svefnherb., eldhús, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stórt og fallegt baöherb. Allar innrétt- ingar í sér flokki. Bílskúrsréttur. Við Stórholt Hæö og ris meö stórum bílskúr. Á hæöinni eru tvær stofur, tvö svefnherb., skáli, eldhús og baö. í risi 4 herb. og snyrting. Laust nú þegar. Við Breiðvang 5 herb. íbúö á 4. hæö. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. í smíðum Viö Holtsbúð í Garöabæ 150 fm einbýlishús, tvær hæöir meö innbyggöum tvöföldum bilskúr á neöri hæö. Selst fokhelt. Við Brekkutanga í Mosfellssveit Raöhús, tvær hæöir og kjallari meö innbyggöum bílskúr. Selst fokhelt. Æskilega skipti á 2ja herb. íbúö meö peningagjöf. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 9 26600 DVERGABAKKI 2ja herb. ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Falleg íbúð. Laus nú þegar. Verð: 21.0 millj. Útþ. 15.5 millj. HÓLAHVERFI 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á efstu hæð í 3ja hæða blokk. Suður svalir. Bílskúr. Glæsileg íbúö. Vönduö sameign. Verö: 30.0 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 4. hæö (enda). Sameiginl. véla- þvottah. á hæöinni. Búr inn af eldhúsi. Stórar suður svalir. Góð íbúð. Verð: 28.0 millj. Útb. 21.0 millj. STORAGERDí 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Suður svalir. Falleg íbúö. Bílskúrsréttur. Verö: 35.0 millj. Útb. 25.5 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á efstu hæð í blokk. Vestur svalir. Fallegt útsýni. Búr innaf eld- húsi. Falleg íbúð, góö sameign. Verö: 26.0 millj. Útb. 19 millj. ÞINGHOLT 6 herb. ca. 146 fm íbúö í steinhúsi. Tvöf. gler. Fjögur svefnherb. Ágæt íbúö. Verö: tilboð. HÖFUM í SMÍDUM RAÐHÚS, EINBÝLIS- HÚS T.D. Á ARNAR- NESI, SELÁSI, SEL- TJARNARNESI, GARÐA- BÆ OG SELJAHVERFI. MARGS KONAR SKIPTI KOMA TIL GREINA. Fasteignaþjónustan Auslurslræli 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl 29555 Saltjarnarnes 4ra herb. risíbúö. Þarfnast lagfæringar. Verö tilboö. Kópavogur 2ja herb. íbúö í kjaliara. Hlíöarhverfi 100 fm íbúö í fjölbýlishúsi. Aukaherb. í kjallara fyigir. bílskúrsréttur. Verö 34 millj. Kópavogur raöhús og einbýlishús. Seljahverfi raóhús rúmlega t.b. undir tréverk. Leitiö uppl. um eignir á söiuskrá. Höfum fjársterka kaupendur af öllum stæröum eigna. Eignanaust v. Stjörnubíó. ÞURFIÐ ÞER HIBYL/ Kjarrhólmi 3ja herb. mjög falleg íbúö. Sér þvottaherb. innan íbúðar. Vesturbær—Glæsileg Ný 3ja herb. stórglæsileg íbúð á 2 hæð í 4 íbúöa húsi. Innbyggð- ur bílskúr. Hæðargarður 4ra herb. sérhæö í parhúsi. Fallegur garöur. Laus strax. Verö 28—30 millj. Raðhús—Mosf.sveit húsið er kjallari, 2 hæðir og bílskúr. Ekki alveg fullgert. Einbýlishús í smíðum Höfum til fokheld einbýlishús í Mosfellssveit og Seláshverfi. Þorlákshöfn Nýlegt einbýlishús ca 110 ferm. Fullfrágengiö. Góður bílskúr. HIBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Einarsson sími 76918. Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 29555 SÓLVALLAGATA 3ja herb. 75 fm. 2. hæö. Suöur svalir. Nýtt tvöfalt gler. íbúöin er laus strax. Eignanaust v. Stjörnubíó. W M MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 4ra herb. — Vesturgata Höfum í einkasölu 4ra herb. góða íbúð á 3. hæð um 117 fm. sér hiti. Lyfta. íbúöin er teppalögö. Laus nú þegar. Gott útsýni. Ekkert áhvílandi. Verð 33 millj. Útb. 25 millj. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð, Sími 24850 — 21970, heimasími 37272. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS L0GM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL. Til sölu og sýnis m.a.: Úrvals íbúð í háhýsi 3ja herb. um 90 ferm. Stór, rúmgóö herb. Mikil og góö sameign. Stórkostlegt útsýni. í smíöum í tvíbýlishúsi 6 herb. efri hæö um 145 ferm. Á vinsælum staö í Seljahverfi. Hæðin er nú fokheld. Á neöri hæö fylgir stórt geymslu- og föndurherb. Ennfremur 50 ferm bílskúr. Eignaskipti möguleg. Einstaklingsíbúð við Dvergbakka 2ja herb. um 40 ferm í mjög góðu ástandi. Þurfum að útvega m.a. Húseign sem næst miðbænum. Tvíbýlishús í úrvali. Ennfremur 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í borginni og nágrenni. Helst í Hlíðunum 6—8 herb. sérhæð óskast. Gott raðhús eða heil húseign kemur til greina. Skipti möguleg á minni hæö með bílskúr í Hlíöunum. Mikil útb. Byggingarlóð fyrir einbýlishús tii sölu í Mosfellssveit. AIMENNA FASTEIGNA5ALAK ^UGAVEGM8^ÍMAFr2ÍÍ5^^Í37Ö ◄ er eitt af nýju glæsi- legu quartz tízkuúrunum frá Sviss: þunnt, fínlegt meö safír og gleri. Við bjóðum nú í nýjum húsakynnum eitt glæsilegasta úrval borgarinnar af úrum á verðum frá 21.000 — 940.000 og þá úr 18 karata gulli. Garðar Ólafsson, úrsmiöur. Lækjartorgi (Nýja smjörhúsinu) sími 10081. Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæði og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiðslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendis frá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bökunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.