Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 33
KODAK POLAROID HANIMEX CAINIOIM Indriöl G. Þarsteinsson MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 UNGLINGSVETUR Skáldsögum Indriöa G. Þorsteinssonar hef- ur ávallt veriö tekiö meö miklum áhuga og þær hafa komiö út í mörgum útgáfum. Tvær þeirra, Sjötíu og níu á stööinni og Land og synir, hafa veriö kvikmyndaöar og Þjófur í paradís hefur veriö aö velkjast í dómskerfinu undanfarin ár. LISTAR í tjölbreyttu úrvalí Gólflistar- loftlistar skillistar u Höfðatúni 2, Reykjavík. Sími 22184 Indriöi G. Þorsteinsson UNGLINGSVETUR Skáldsagan Unglingsvetur er raunsönn og kímin nútímasaga. Veruleiki hennar er oft mildur og viöfelldinn, en stundum blindur og ósvifinn. Hér er teflt fram ungu fólki, sem nýtur gleöi sinnar og ástar, og rosknu fólki, sem lifað hefur sína gleöi- daga og reynslan hefur meitlað í drætti sína. Allt er þetta fólk bráðlifandi, sama hvort þaö eru aðalpersónur eöa hefur á hendi aukahlutverk — hvort heldur þeir heita Loftur Keldhverfingur eða Sigurður á Fosshóli. Unglingarnir dansa áhyggjuiausir á skemmtistööunum og bráðum hefst svo lífsdansinn meö alvöru sína og ábyrgö. Sumir stíga fyrstu spor hans þennan vetur. En á því dansgólfi getur móttakan oröiö önnur en vænst haföi verið, — jafnvel svo ruddaleg að lesandinn stendur á öndinni. Almenna bókafélagið Austurstræti 18 •ími 19707 Skemmuvegi 36 Verslun Haf narstræti 17 Sími 22580. Opió til kl. 6 i dag. ---------. Vekjaraklukkur kr. Vasatölvur m/klukku og vekjara Sambyggt útvarp/segul band kr. 73.600.-. Verslun Haf narstræti 17 ----- Vasamyndavélar f rá kr9.450,- Á einum og sama staðnum getur þú borið saman verð og gæði margra viðurkenndra merkja. ÞÚ ALGI.VSIR l'M ALLT LAND ÞKGAR Þl AL'G- LÝSIR í MORGl NRLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.