Morgunblaðið - 20.04.1963, Side 9

Morgunblaðið - 20.04.1963, Side 9
Liaugnidagur 20. apríl 1963. MORGUISBT. 4 Ð1Ð 9 Vökvapressa Óskum eftir að kaupa ca. 100 tonna handdrifna vökvapressu. — Upplýsingar í síma 14804. Starfsstúlka óskast strax í eldhús UPPLÝSINGAR EFTIR HÁDEGI í DAG. * Veitingastofan Dðinstorg Þórsgötu 1. HÓTEL GARÐUR vill ráða til hótelstarfa í sumar: Stúlku i gestaafgreiðslu HerbergisÍDernur Næturverði Konur i bvottahús Matreibslukonur og aðstobar- stúlkur i eldhús Nánari upplýsingar á Gamla Garði í dag, laugardag, kl. 4—6 — ekki í síma. HÓTEL GARÐUR Aðstoðarmenn: Vantar aðstoðarmenn. ) Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. — Sími 18662. Byggingafræðingur og teiknari vanir húsateikningum óskast strax. — Tilboð ásamt kaupkröfu og upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Teikni- stofa — 6838“. Rafvirkjasveinn óskast nú þegar eða síðar. ÓLAFUR JENSEN, rafvirkjameistarL Sími 34559. Iðnaöarhúsnæði 300—500 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „6742“. Ferðafélag Islands , fer göngu- og skíðaferð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli. Farmiðar við bílana. Félagslíl Knattspyrnuféla.'íið Valur 4. flokks æfing er kl. 2 í dag. Þjáifarar. T.B.R. — Valsihús Barnatími kl. 3.30. Meistara- og 1. flokkur kl. 4.30. Knattspyrnufélagið Víkingur I tilefni -af 55 ára afmæli félagsins efnir stjórnin til kaffidrykkju í Sjálfstæðis- húsinu, í dag kl. 3 síðdegis. Félagar velkomnir. Stjórnin. Ármenningar — Skíðafólk Innanfélagsmót skiðadeild- ar Armans heldur áfram um helgina. Keppt verður i öllum karla og kvenna flokkum. Mætið öll, því nú er nógur snjór. Ódýrt fæði á staðnum. Stjórnin. Samkomui Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A. A morgun. Almenr sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. A morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e. h. Öll börn vel- komin. K.F.U.M. — A morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólinn, Barnasamkoma að Borgarholtsbraut 6, Kópa- vogi, drengjadeildin Langa- gerði. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg, Holta- vegi og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 e.h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Jónas Gíslason talar. Allir velkomn- ir. Fíladelfía - morgun sunnudagaskóli Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði alls staðar á sama tíma kl. 10.30^ Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30 Göte Andersson talar. Allir velkomnir. Bifreið Vil kaupa vel með farna Moskwitch bifreið, eldri árg. en 1958 kemur ekki til greina. Staðgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. apríl, merkt: „6752“. Kristal perlufesti þreföld tapaðist að kvöldi annars í páskum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 11530 eða skili festinni í Björnsbakarí, Vallarstræti 4, gegn fundarlaunum. Veitingastaðir Samkomuhús s T A K A R ifatar - servíettur úr hvítu hördamaski. — Mjög ódýrar. Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12616 Húsgagnoverzlunu Hverfisgötu 50, Simi 18830 S E L U R : Svefnbekki, þrjár gerðir. Svefnstóll, sængurfatageymsla í baki. Tvær gerðir af sófasettum. Hjónarúm með fjaðradýnum og spring. Sófaborð og smáborð. Lítið í gluggana um helgina. Til sölu við Skaftahlið 32. Vönduð, nýleg 5 herb. II. hæð. Hæðin er ca. 130 ferm. með sér hitavéitu og tvennum svölum. Ræktuð og girt lóð. Rúmgóður bílskúr. Hæðin stendur auð og er laus til íbúðai strax. Til sýnis í dag frá kl. 5—6. Allar nánari uppl. gefur: Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8, sími 35993. Tilboð óskast í Pick-up bifreið og nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti mánudagirtn 22. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skriístofu vorri kl. 5 sama dag. / Sölunefnd varnarliðs eigna. Saumastúlkur helzt vanar saumaskap vantar okkur við léttan iðn- að nú um mánaðamótin eða síðar. Heimasaumur kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 15418 I dag kl. 9—12 f.h. og mánudag kl. 5—7. Fyrirlestrar á vegum Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu veiða haldnir: Mánud. 22. apríl n.k. í Samkomuhúsinu á Garðaholti. Þriðud. 23. apríl n.k. að Hlégarði í Mosfellssveit. Miðvikud. 24. apríl n.k. í Samkomuliúsinu í Njarðvíkum og hefjast allir kl. 8,30 síðd. FYRIRLESARAR: Dr. Þórir Kr. Þórðarson: Hjónabandið og kristileg siðfræði. Hannes Jónsson, félagsfræðingur: Fjölskyld- an og hjúskaparmálefni. Öllum heimill ókeypis aðgangur, meðan húsrúm leyfir. F. h. Kvenfélagasamb. Gullbringu- og Kjósarsýslu. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.