Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 15
MORC.rwnr J nra 15 I- Laugar'd&gur 20. apríl 1963. VAR'IBAHAF # MAOOtr}i-V*.TN KYRRAHAF ÞBETTÁN DÖGUM áður en fyrri heimsstyrjöldin hófst, 15. ágúst 1914, var Panamaskurð urinn opnaður til siglinga. — Hann hefur haft ómetanlegt gildi fyrir verzlunarsigiingar, auk hins póhtíska giidis, sem alltaf hefur dregið athygii stjómmálamanna að hnnum. Spánverjar stofhuðu ný- lenduna Pananu árið 1518. — Síðar varð Panama hérað í lýðveldinu Colombíu, 82.600 ferkm. stórt. Snemma vaknaði áhugi manna á því að grafa skipgengan skurð yfir fenin og eiðið i Panama raiili Atlants- Panam hafs og Kyrrahafs. Ýmsir voru þó andvígir því af allskonar hagsmunaástæðum og háru m.a. fyrir sig þá röksemd, að það sem guð hefði eiuu sinni sameinað, mættu mennirnir ekki sundur skilja. Frakkinn Eerdinand de Lesseps, sem stjórnaði grefti Súez-;-kurðar- sem vonlegt var. Gcrðu þeir uppreisn, lýslu yfir sjálfstæði sínu, leituðu og fengu viður- kenningu Bandarikjanna, og gerðu síðan samning við stjórn USA um að lokið yrði við skurðinn. Bandaríkjamenn luku við skurðinn á 11 árum. Hann var opnaður 1914, eins og fyrr seg- ir, og ákveðið, að hann skyldi opinn allra þjóða skipivm. — Bandaríkjamenn hafa umráð yfir mjórri landræinu beggýa vegna skurðarins. Fyrir nokkru tóku yfirvöld in í Panama að lióta því að þjóðnýta skurðinn, eins og Nasser ofursti gerði í Egj pta- landi. Undirróðursmenn komm únista frá Peking og Moskvu róa sterklega undir, því að auð vitað geðjast þeim vel að þeirri hugmynd, að þessi mikil væga og alþjóðlega siglinga- leið sé algerlega á valdi veiks smáríkis, sem auðvelt er að ná á sitt vald, t.d. mun auð- veldara en Kúbu. — Frá Kúbu má hafa stjórn á innsiglingar leiðinni í Panama-skurðinn. Eins og sést á kortinu, er sá endi skurðarins, sem veit að Atlantshafi (Karíbahafi), vest ari en Kyrrahafsmynni skurð arins. Þetta stafar af því, að hlykkur er á heimsálfunni, þar sem hún er mjóst. (Með einkarétti Nordisk . Pressebureau og Mbl.). -skuiðurinn ms, stofnað*. hlutafélag lil þess að, láta graía í gegnum Pan- ama-eiðið, og hófst það handa árið 1882. Gröfturinn gekk illa, enda var áætlunin miðuð við gröft Súez-skurðarins, þar sem allt aðrar aðstæður voru fyrir hendi. T.d. átti fyrst að nota sömu vélar i Panama, en þar komu þær að engu gagni. Þá hrundu verkamennirnir niður úr ýmsum hitabeltis- sjúkdómum, sem litlar varnir voru við í þá daga. Gífurlegum fjárhæðum var eytt í verkið, og að lokum var skurðgröftur inn í Panama orðinn að al- þjóðlegu hneyksli.smáli. Um vorið 1889 stöðvaðist vinnan alveg. Síðan var ekki hreyft við málinu fyrr en árið 1901. Þá fékk Theodore Roosevelt, Bandaríkjaforseti. heimiid til þess að kaupa hinn hálfgerða skurð fyrir 40 milljónir doll ara til handa Bandaríkjunura. Þá lagðist stjórn Colombiu gegn málinu af ýmsum ástæð- um og vildi ekki leyfa söluna. íbúar Panama undu þessu illa © Ban#ar.hcrttó« Panlmilkitri Járnbraut , Ljodamam kandaf.SVdfÍi PANAMA ' LA CHOHflERAO PANkMASKU'WU’ a a 'i ► 57 kippir komu fyrsta dag jarðhræringanna Gagreasöfnun stendur yíir Spjallað v/ð Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðing UM BÆNADAGANA fóru Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðingur, og Þorieif- ur Einarsson, jarðfræðingur, norður í Skagafjörð í þeim til- gangi að sjá með eigin augum skemmdir, sem orsakazt höfðu í jarðskjálftunum í fyrri raán uði, og tala við fólk á því svæði, þar sem mest varð vart við hræringarnar. Við liittum í gær Ragnar Stefánsson, að máli, til að fræ'last um hyað liði rannsóknutn a jarðskjálft anum og hvers þeir félagar hefðu orðið visari í ferð sinni. „Það hefur allt siðan stærsti kippurinn kom kvcldið 27. marz orðið vart smájarðhrær- inga, eins og oftast er eftir slíka kippi. Fyrstu 24 stund- imar eftir að jarðhræringarn- ar hófust mældust hér í Reykjavík 57 hræringar, ann en sólarhringinn 15 og þriðja sólarhringinn vom þeir 8 tals ins. Síðan hafa línuritin enn ekki verið athuguð eins gaum gaefilega, en alltaf annað slag ið hefur orðið vart við minui- háttar kippi, stundum nokkra á dag en suma daga enga. — Hvernig mundi þetta vera samanborið við jarð- skjálftana á Dalvík 1934? „Það er í rauninni afar lít- inn samanburð hægt að gera milli þessara tveggja jarð- •kjálfta. Þá var aðeins til mjö'g ófullkominn jarðskjálfta mælir í Rvík og stuðzt við athuganir eins manns þar á staðnum. Hann er vitanlega ekki eins næmur og mælitæk- in, en hinsvegar var hann staddur einmitt á þeim stað, sem jarðhræringarnar áttu upptök sín. Fyrsta daginn taldi hann sig með vissu verða var við eitthvað yfir 50 kippi, og fór þeim fækkandi úr því, þó varð hann var við kippi dag og dag í rétt um það bil ár á eftir“. — Enginn þessara kippa hef ur verið stór, ef svo mætti segja? „Nei, og ég vil ítreka það sem ég sagði dagana eftir kípp inn, að það er ekki nieirj á- stæða til að óttast hættu’.egar jarðhræringar núna en endra- nær“. Upptök þessara hræringa hafa öll verið á svipuðum slólðum? „Flestir kippimir hafa átt upptök sín á frekar litlu svæði skammt norður til norðvesturs af Málmey, í 235—260 km. fjarlægð frá Reykjavík eða í aðeins um 20—25 km fjariægð frá Hofsósi". — Á hvaða stigi standa rann sóknirnar núna? „Þegar fyrst.u vikuna eft.ir jarðskjalftana voru sendir spurningalisiar til núkils fjölda fólks um lana allt. 1 eg ar hafa bonzt liðlega hundrað svör og fiest þeirra eru afar greinileg. Hitt er svo annað mál, hvort þetta korni að nokkm gag'.ii, því aiit er á huldu erm, hvort við höfum fjármagn til að vinna úr þess um svörum. Það eru vanaiega mjög mikilvægar uppiýsingar sem fást eftir slíka gagnasöfn un, þegar um hafa verið að ræða meirihái i.r jarðskjálfta, eins og þessir mega teljast Hinn þáttur rannsóknanna er á hinn bógir.n unninn með mælitækjum nér neima og er- lendis. Við höfum til dæmis fengið niðurstóður mæiinga bæði frá Uppsö'.um og Kaup- mannahöfn, og prófessor Báth í Uppsölum ákvarðaði stærð hans 6,7 stig en það er held- ur ríflegt aætlað að mir,um dómi“. — Hvaða aariennan fróðleik getur slíkur ja'rðskjálfti veitt? „Það er ef til vill ástæða til að vekja athygli á því, að jarðskjálftar em ekki aðeins til skaða heldur einnig nokk urs gagns. Þcir gefa mjög merkilegar upplýsitigar um undirstöðu landsins og jafn- vel innri gerð jarðarinnar, sem erfitt er að oð'ast með öðrum hætii. Það er því geysi- lega þýðingannik.ð að geta unnið sem allra bezt úr þeim gögnum, sem hægt er að safna, því það er mikil hjáip við rannsókuir á jarðfræði landsins". — Hvað get.ur þú sagt mér af ferðinni norður ? „Ætlunin með ferð okkar var aðallega að geta fyilt upp í þann ramma, sem svörin við spurningaiistauum veitir okk ur, ef til kemui að við getum unnið úr þeim. Jafnframt hafði sérstaklega Þorleifur á- huga á að athuga, hvort eitt- hvað hefði gerzt úti í Málm- ey, en gegnum hana liggur sprunga, sem greiniiega má sjá á loftmyndum. Það reynd ist þó ekki hafa gerzt þar neitt stórvægilegt, þótt mikið af grjóti hefði greiniiega hrunið úr hömrunum. Annars mis- tókst ferðin að niiklu vegna veðurs, sem skail á“. 1 — Hvernig virtust ykkur skemmdir á maiuivirkjum? „Það höfðu viða komið sprungur í veggi, einkura inn veggjum, en þó voru þær skemmdir ekki eins miklar og ætla hefði niátt eítir blaða- Austurbæjarbíó: Góði dát- inn Svejk. MARGIR hér munu kannast við hina skemmtilegu skáldsögu um „Góða dátann Svejk“ eftir Jar- oslav Hasek, því að bókin kom út á sínum tíima í ágætri þýð- ingu Karls ísfeldis. Leikrit samið eftir sögunni var einnig sýnt hér í Þjóðleiklhúsinu fyrir nokkrum árum með Róbert Arnfinnssyni í hlutvenki Svejks, sem hann leysti afbragðsvel af hendi, enda naut leikritið mikilla vinsælda. Kvikimyndin sem hér er um að ræða er þýzk og fer hinn ágæti gamanleikari Heinz Rúh- mann með hlutverk Svejks, þessa glaðlynda og góðlátlega náunga, sem tekur öllu mótlæti með því- líikri ró, að i raun og veru er algerlega tilgangslaust að refsa 'honum fyrir yfirsjónir hans. Svejk er frá höfundarins hendi snilldarlega gerð persóna og alltaf sjálfum sér samkvæmur á hverj u sem gengur. Rúhmann leikur þetta hlutverk mjög skemmtilega svo sem vænta mátti, en þó finnst mér myndin í heild ekki eins smellin og ég hefði búist við. Leikritið þótti mér skemmtilegra af hverju sem það stafar. Einna helzt mun or- sökin vera sú að einstök atxiði myndarinnar eru ekki nógu vel valin og ekki nógu skemmtilega útfærð. Ég varð því fyrir nokkr- um vonbrigðum af myndinni og er þó langt frá því að hún sé leiðinleg. Gamla Bíó: Robinson-fjöl- skyldan. ÞETTA er Walt Disney-mynd tekin í litum og panavision. Myndin gerist á tímum Napol- eonsstyrjaldanna. Svissnesk hjón fregnum. Eg vi! heizt ekki láta hafa neitt nánar eftir rnér um styrkleikann, því það er hætt við að það hafi sín áhrif á svör fólks við spurningaiista okkar, þannig að þau gefi ekki eins sanna hiynd“. og synir þeirra þrír, hafa tekið sér far með Kyrrahafsskipi og ætla að gerast landnemar á Nýju Guineu. En sjóræningjar elta skipið og að lokum strandar það í fárviðri á skeri hjá ókunnri eyju. Skipshöfnin hafði yfirgef- ið skipið án vitundar farþeganna, en fjölskyldunni tekst að komast í land á eynni á fleka. Fjölskyld- an býr vel um sig þarna, þó á frumstæðan hátt sé, enda tekur hún í land með sér miklar vistir úr skipinu og annað, sem hiún þarfnast. Verður þarna hið visit legasta heimili og fjölskyldan unir hið bezta hag sínum. Hætt- urnar eru þó margar, því að þarna er fjölskrúðugt dýralíf, eiturslöngur, tígrisdýr og önnur mannskæð villidýr, en líka önn- ur dýr sem verða fjölskyldunni til gleði og gagns, auk margra húsdýra, sem fjölskyldan flutti með sér úr skipinu. Tveir elztu synirnir, Fritz og Ern.st, fara nú í könnunarferð um eyjuna og finna þá aldraðan mann, More- land skipstjóra og sonarson hans Bertie, sem ræningjar hafa fund- ið og sett í bönd. Bræðurnir geta frelsað Bertie, en á heimleið- inni komast þeir að þvi að Bertie er ekki karlmaður heldur ung og lagieg sbúlka. Þetta verð- ur bræðrunum báðum vitanlega mi'kið ánægjuefni fyrst í stað, en brátt rekur að því að þeir verða báðir ástfangnir af stúlk- unni og leiðir það til harðskeyttr- ar hólmgöngu þeirra í milli hvað eftir annað. Bræðurnir hafa ver- ið það lengi í burtu að foreldr- ar þeirra eru farnir að óttast um þá. Þvi meiri verður fögnuð- urinn þe'gar þeir birtast á sjálf- an jóladag með Róbertu, en svo Framih. á bls. 14 ★ K *—t f > KVIKMYNDIR * KVIKmVnDIR * KVIKMYNDIR * 1 ö ♦—* w *■ KVIKMYNDIR * SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR -4r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.