Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 12
12 r MORCVNBL4ÐIÐ E.ragardagur 20. apríl 1963. Útgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Augiýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. ^Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 4.00 eintakió. VIÐREISNIN í SÓKN Aðstoð Bandaríkj- anna við eriend ríki jrnguin sem hlustaði á eld- ^ húsdagsumræðurnar frá Alþingi gat blandazt hugur um það, að Viðreisnarstjórn- in og stuðningsmenn hennar voru þar í mikilli sókn. Mál- flutningur þeirra var jákvæð ur og þróttmikill. Þar var í senn gerð grein fyrir því, hvernig núverandi ríkisstjórn afstýrði því hruni sem yfir vofði, þegar vinstri stjóm- in gafst upp á miðju kjörtímabili og hinum víð- tæku ráðstöfunum stjórnar- innar til uppbyggingar í þjóð félaginu sl. 4 ár. Framsókn- armenn og kommúnistar byggðu hins vegar allan sinn málflutning í þessum umræð um á endurtekningu gamalla staðhæfinga um að allt hafi verið í himnalagi, þegar vinstri stjómin fór frá völd- um og að Viðreisnarstjómin hafi síðan skert lífskjör fólks og valdið þrengingum * og vandræðum í þjóðfélaginu. Þessir flokkar vom þannig í stöðugu stríði við þær stað- reyndir, sem blasa við aug- um allra heilvita manna. ís- lenzka þjóðin veit og finnur í daglegu starfi sínu og lífi, að lífskjör hennar og aðstaða í lífsbaráttunni hefur aldrei verið betri en nú. Fram- leiðsla þjóðarinnar er að aukast, arðurinn af starfi ein- staklinganna verður meiri, viðskiptafrelsið tryggir gnægðir hvers konar -nauð- synja í búðum kaupmanna og félagsverzlunar, félagslegt öryggi verður stöðugt meira og atvinna er mikil og var- anleg um land allt. Þessa staðreyndir, sem allur almenningur þekkir úr dag- legu lífi sínu em sterkustu meðmælendur viðreisnar- stefnunnar. Innantómar slag- orðaræður kommúnista og Framsóknarmanna í eldhús- dagsumræðum fá ekki breytt þeim. Það var athyglisvert í þess um umræðum frá Alþingi, að kommúnistar og Framsókn- armenn hafa ekki áttað sig á því, að þjóðin gerir nú orðið allt aðrar kröfur til umræðna frá Alþingi en áður. Hún metur meira hófsamar og sanngjarnar rökræður en glamuryrði og upphrópanir. Þeir Eysteinn Jónsson og Hannibal Valdimarsson hefðu átt að athuga þetta betur. Ræður þeirra voru fyrst og fremst innantóm gífuryrði og fullyrðingar. Sjálfstæðismenn um land allt hafa ríka ástæðu til þess að fagna niðurstöðum þess- ara útvarpsumræðna. Mál- svarar Sjálfstæðisflokksins byggðu ræður sínar á stað- reyndunum um starf og stefnu Viðreisnarstjórnarinn- ar. Þeir skírskotuðu fyrst o'g fremst til heilbrigðrar dóm- greindar almennings, en forð uðust sleggjudóma og órök- studdar fullyrðingar. Slíkt er hygginna manna háttur. Yfir gnæfandi meirihluti íslenzku þjóðarinnar vill heyra stjóm mál sín rædd af festu og á- byrgðartilfihningu frekar en af ofstæki og ábyrgðarleysi. Eldhúsdagsumræðumar em Viðreisnarstjóminni mik ilvægt vegarnesti út í kosn- ingabaráttuna sem framund- an er. ANNA BORG Tslenzka þjóðin harmar hin sorglegu örlög Önnu Borg, hinnar ástsælu íslenzku lista- konu, sem lét lífið í flugslys- inu við Osló. Hún var sönn og góð dóttir íslands og var landi sínu og þjóð til marg- víslegs sóma í listastarfi sínu meðal hinnar dönsku frænd- þjóðar. Fyrir þetta þakkar íslenzka þjóðin, um leið og hún vottar börnum hennar og Poul Reumert, eftirlifandi manni hennar, hinum mikla meistara norrænnar leiklist- ar, innilega samúð. Það er skammt milli lífs og dauða. Anna Borg var á leið heim til íslands í sinni síð- ustu för. Hún komst ekki á leiðarenda, til vina og ætt- ingja í Reykjavík og Hafnar- firði.. Nú hefur hún verið flutt aftur til Danmerkur, þar sem hún mætti ung ham- ingjunni og varð mikil og þroskuð listakona. íslending- ar blessa minningu hennar. AUKNAR VEGAFRAM- KVÆMDIR ¥ eldhúsdagsumræðunum * benti landbúnaðarráð- herra m.a. á það, að í tíð nú- verandi ríkisstjórnar hefðu framlög til vegagerðar verið aukin hlutfallslega miklu meira en nokkru sinni fyrr. EFTIRFARANDI yfirlit yfir aðstoð þá, sem Bandaríkjamenn hafa veitt öðrum þjóð- um undanfarin 17 ár, birtist fyrir skömmu í bandaríska vikublaðinu Time. Yfirlitið nær frá 1. júlí 1945 til 30. júní 1962. SÍÐASTLIÐINN þriðjudag lagði Kennedy Bandarikjaforseti fram frumvarp um aðstoð Bandaríkja- manna við erlend ríki á næsta fjárhagsári, sem hefst 1. júlí nk. Gert er ráð fyrir að aðstoðin nemf 4,5 milljörðum dollara, en það er um 500 milljónum lægra, en gert var ráð fyrir í fjárlaga- frumvarpinu, sem lagt var fram í janúar. Frá lokum síðari heimsstyrj- aldar hafa Bandaríkjamenn veitt erlendum ' ríkjum aðstoð, sem nemur nær 100 milljörðum djl:- ara. Margir Bandaríkjamenn hafa verið óánægðir með hve miklu fé var vartð til þessarar aðstoðar. Kennedy Bandaríkja- forseti skipaði því nefnd undir forsæti Luciusar D. Clays, hers- höfðingja, til þess að endur- skoða stefnuna varðandi aðstoð við erlend riki og það var með tilliti til skýrslu nefndaririnar, sem Kennedy ákvað að minnka aðstoðina úr því sem ákveðið haifði verið í janúar. Ekki hefur verið skýrt opinberlega frá þvl á hvaða löndum lækkunin bitni. • í því, sem birt hefur ver- ið af skýrslu nefndarinnar, eru Framh. á bls. 16 EVRÓPA: Efnah. Hemaðar Alls. (í milljónum dollara) Auisturríkl — 1.173.8 Beígía-Luxembujpg 739.5 1.256.4 1.995.9 Danmörk 605.3 906.6 Frakkland 5.175.6 4.262.4 9.438.0 Vestur-Þýzkaland 4.047.5 951.9 4.999.4 Berl/ín 131.0 131.0 ísland 70.2 — 70.2 írland .. .. 146.2 — 146.2 Ítalía 3.463.3 2.292.5 5 755.8 Holland .. 1.252.8 2.481.4 Noregur 349.8 797.0 1.146.8 Pólland 522.6 — 522.6 Portúgal 152.1 339.6 488.7 Spánn . 1.173.9 537.7 1.711.3 Svíþjóð 108.9 — 108.9 Bretland 7.668.2 1.045.0 8.713.2 Júgóslavía 1.703.0 603.9 2.396.9 Ýmislegt _ 718.4 1.908.6 2.627.0 í 28.872.7 15.939.8 44.812.5 FJARLÆGARI AUSTURL Efnah. Hernaðar. Alls. ÖND: (í milljónum dollara) 95.4 __ 95.4 248.6 85.9 334.5 Formósa 2.051.6 2.376.7 4.42)3.3 30.4 — 30 >4 Indó-Kína 825.6 70».6 1.535.2 670.9 — 670.9 2.660.7 1.033.1 3.693.8 3.431.4 2.002.2 5.433.6 291.9 169.8 461.7 23.2 23.2 1.334.4 481.8 1.753.2 336.1 417.8 753.9 1.699.3 742.4 2.441.7 SEATO (Bandalag SA- Asíuríkja) Ýmislegt 1.8 41.9 461.1 13 503.0 13.743.2 8.4173 22.160.5 MIQ AUSTURLÖND OG Efnah. Hernaðar. Alls. SUÐUR ASÍA. (í miiljónum dollara) 16.9 16.9 1.784.8 1.602.8 3387.6 732.3 577.9 1.310.2 21.6 46.1 67.7 874.7 3.0 877.7 325.2 24.1 349.3 80.4 8.6 89.0 46.6 + 46.6 75.8 703 Tyrkland 1.581.3 2.288.0 3.860.3 6286 628.6 22.9 22.9 CENTO 27.4 27.4 216.8 2.8 219.6 79.7 719.7 3.952.0 — 3.952.0 48.4 —. 48.4 1.889.6 ■ir 1.889.6 33.8 33.8 Ýmislegt .. 139.4 713.0 852.4 12.577.7 5.266.2 17.843.9 SUÐUR- OG MIÐ-AMERIKA. Efnah. Hernaðar. AUs. (í miUjónuin dollara) 596.5 44.0 640.5 254.9 3.5 258.4 1.736.8 2115.9 1.952.7 Chile - 675.6 62.2 737.8 Colombía 380.7 473 406.5 Costa Rica 89.1 0.8 89.9 Kúba 41.5 10.6 52.1 Dóminíkanska lýðveldið .... 39.3 -s 6.1 45.4 Ecuador 113.1 25.2 138.3 E1 Salvador ....... 39.6 1.1 40.7 Guatemala r 158.2 4/ 162.6 Haiti 94.6 GS 100.8 Honduras 43.0 2.: 45.3 Jamaica ...... 83 — 8.8 Mexíkó 760.7 6' 766.9 Nicaragua 65.1 33 68.9 Panama ....... 99.9 0.9 100.8 Paraguay 57.9 1.4 59.3 Peru 387.1 83.6 470.7 Uruguy ................ ...... 58.7 29.5 88.3 Venezuela 220.9 52.9 273.8 Vestur-Indíur 22.5 — 22 5 Brezka Guiana 3.5 — 3 5 Brezka Honduras 2.4 — 2.4 Hollenzka Guiana 3.4 — 3.4 Ýmislegt 262.0 7.4 269.4 6.195.5 616.1 6.811.6 AFRÍKA Efnah. Hernaðar. AIIo. (I milljónum dollara) Alsír 15.0 — 15.0 Cameroon 153 03 15.6 Mið-Afríku lýðveldið .. 0.2 — 0 2 Chad 0.4 — 0.4 Kongó (Brazaville)/ 1.3 — 13 Kongó (Leopoldville) _.... 94.6 — 94 6 Dahomey 5.6 —- 5.8 Ethíópía 117.8 67.5 185.3 Gabon 03 — 0.5 Ghana 156.5 — 166.5 Guinea 14.3 14.3 Fílabeinsströndin 4.6 — 4.6 Kenya 1«.5 — 18.5 Líbería 127.2 4.3 131.5 Líbía 187.2 43 191.7 Malagasy 13 — 1.3 Mali 5.1 13 6.1 Mauritanía 1.6 — 1.6 Marokko .. 352.0 352 0 Níger 3.2 3 3 Nígería .. 43.6 — 43.6 Rhódesía-Njassaland 36.1 — 36.1 Rúanda-Úrundi 6.1 — 6.1 Senegal .. 4.6 — 4.6 Sierra Leone 3.5 — 3.5 Sómalía # _ 27.4 — 27.4 Súdan 65.0 — 05.0 Tanganyika 17.6 — 17.6 Tógó 5.8 — 5.8 Túnis 293.3 ilr 293.3 Uganda 5.2 5.a Efri Volta 3.2 — 3.2 Zanzibar 0.1 — 0.1 Aðrar nýlendur Frakka .... 6.0 — 6.0 Aðrar nýlendur Portúgala. 123 — 12.8 Aðrar nýlendur Brefa .. 0.9 — 0,9 Ýmislegt llwl 34.3 45.4 1.664.7 112.0 1.776.8 Aðstoð veitt ýmsum sam- tökum t.d. Sameinuðu þjóðunum ,,,, 3.5G1.4 70C.0 4.269.4 AUs: ___________________ 66.615.2 31.0595 97.671.» 1 Aðstoð, sem Indó-Kina var veitt meðan Frakkar réðu landinu. 2 Lönd, sem merkt er við með stjömu hafa notið hernaðaraðstoðar, sem fellur undtr ýmislegt. Þannig hefði viðhaldsféð ver ið hækkað um 90% síðan 1958, fé til nýbygginga um 70%, fjárveitingar til brúa- gerða um 62% og til flug- valla um 99%. Hins vegar er talið, að viðhaldskostnaður og vegagerðarkostnaður hafi aukizt á þessu tímabili um 45%. Er því auðsætt, að um raunverulega aukningu á fjár framlögum til þessara nauð- synlegu verklegu fram- kvæmda er að ræða. Vitanlega eru stór verk- efni ennþá óleyst á sviði ís- lenzkra samgöngumála. Mik- ið skortir á það, að áæmilegt akvegasamband hafi verið skapað við einstaka lands- hluta, og víðs vegar um land eru vegirnir ófullkomnir og lélegir. Engum er þetta ljósara en forystumönnum Sjálfstæðis- flokksins í hinum ýmsu hér- uðum. Þess vegna er af þeirra hálfu haldið uppi stöðugri baráttu fyrir fullkomnari og betri vegum og auknum vega framkvæmdum í þeim héruð- um, sem verst eru á vegi stödd í þessum efnum. Sjálfstæðismenn munu halda baráttunni fyrir áfram haldandi umbótum í vega- málum áfram af fullri festu, Fullkomnir og góðir vegir eru frumskilyrði blómlegs at- vinnulífs í sveitum og við sjó, auk þess sem góðar sam- göngur hljóta jafnan að stuðla að heilbrigðu félags- lífi og margvíslegri menn- ingarstarfsemi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.