Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 16
16 M O I? C V v n T 4 » I B Laugardagur 20. aprfl 1003. Framboðsfrestur Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 4. þing Landssambands íslenzkra verzlunarmanna. Kjörnir verða 43 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 23. apríl n. k. Kjörstjórnin. SiiilM - VIÐBI - HALSMFH Vandaðir skartgripir frá Svíþjóð nýkomnir. GEFIÐ GJAFIR FRÁ G. B. Silfurbúðinni Laugavegi 13 — Laugavegi 55. Sími 11066. fermingar- Hin vinsælu fermingar- skeyti sumarstarfs K.F.UM & K. verða af- greidd sem hér segir: Laugardaga frá kl. 2 e.h. í skrifstofu félag- anna Amtmannsstíg 2B. Sunnudag kl. 10—12 og 1—5 á eftirtöldum stöðum: Miðbær: KFUM &K, Amtmannsstíg 2B. Vesturbær: Barnaheimilið Drafnarborg. Laugarnes: KFUM & K, Kirkjuteigi 33. Langholti: KFUM & K við Holtaveg. Smáíbúða- og Bústaða-hverfi: Breiðagerðis- skólinn. Nánari upplýsingar á skrifstofu félaganna Amtmannsstíg 2B. Vindáshlíð Vatnaskógur. gfltgj Laxveiðimenn Laxá, með tilheyrandi ám, í Hvammssveit, Dalasýslu fæst á leigu. Umsóknir sendist s t j ó r n Fiskiræktarféiags Hvammshrepps, er jafnframt veitir allar nánari upplýsing- ar. Símstöð Asgarður. F. h. stjórnar, Ásgeir Bjarnason. Mýr skemmti- kraftur Hin unga og glæsilega akrobatic dansmær. Evelyn Hanack skemmtir. Leika og syngja fyrir dansinum. Kínverskir matsveinar framreiða hina ijúffengu og vinsælu kínversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15321. Klennsla Lærið ensku á mettíma i okkar þægilega hóteli við sjávar- síðuna, nálægt Dover. Fámennir bekkir 5 tímar á dag. Kennt af kennurum útlærðum frá Oxford. Engin aldurstakmörk. Nútíma að- ferðir gefa skjótan árangur. Við- urkenndir af Menntamálaráðuneyt- mu, THE REGENCY, RAMSGATE, ENGLANDl RÚÐUGLER 2ja, 4ra, 5 og 6 millimetra þykktir. Ýmsar stærðir. GRÓÐURHÚSAGLER. 45x60 — 60x60 cm. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Símar 1-14-00. Hverjir voru hinir níu? NÍU RITHÖFUNDAR komu til álita við úthlutun bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 30. janúar sl., í Kaupmannahöfn. í tímariti Norðurlandaráðs — Nordisk Kontakt, 4. hefti, sem út kom í marz sl., er frá því skýrt, hvaða rithöfundar það voru, sem bókmenntadómarar Norðurlandaráðs tefldu fram til að keppa um bókmenntaverðlaun ráðsins snemma á þessu ári. En bókmenntaráðið kom saman til að útkljá það mál 30. janúar sl. í Kaupmannahöfn. Eftirtaldir rithöfundar og skáld verk frá No'rðurlöndunum 5 komu til álita: Frá Noregi: Aksel Sandemose: Felicias bryllup. Reiss-Andersen: Ár p& en strand. Frá Svíþjóð: Gunnar Ekelöf: En natt i Otogag. Sivar Arnér: Finnas till. Svo sem kunnugt er varð það Finninn Váino Linna, sem hreppti verðlaunin þessu sinni. Formaður bókmenntadómnefndarinnar, Vict or Svanberg, frá Svíþjóð, var end urkosinn til næsta árs, en til vara rithöfundurinn Karl Bjarnhof frá Danmörku. Frá Danmörku: Thorild Hansen: Det lykkelige Arabien. Poul örum: Natten i vente- salen. Frá Firinlandi: Váino Linna: Sönner av ett folk. Oscar Parland: Tjurens Sr. Frá íslandi: Guðmundur Daníelssou. Sverdet og harpen. ATHUGIÐ ! að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu. en öðrum blöðum. THRIGE Vatnsbéifir RAFMÓTORAR 3x220/38ov - fyrirliggjandi LUDVIG STORR smu 1-1620 Tæknideild. — Utan úr heimi Framhald af bls. 12. fá nöfn nefnd, en m.a. er bent á, að nokkur lönd, sem landamæri eiga að kommúnistarikjum hafi stærri her, en nauðsyniegur sé þeim til varnar og minnka megi hernaðaraðstoðina við þau tölu- vert. Talið er að t.d. sé átt við Formósu og Kóreu. • Önnur nágrannalönd komm únistaríkjanna fá hérnaðarað- stoð jafnvel þó að þau séu ekki bandalagsriki Bandaríkjanna. — Nefndin leggur til, að hernaðar- aðstoð við þessi ríki verði hætt og jafnvel einnig efnahagsað- stoð. Talið er að hér sé átt við t. d. Burma, Cambodia og Af- ganistan. • Nefndin telur, að hætta eigi allri aðstoð við Indónesíu, ef ekki verði komið regiu á innanríkismál landsins og greidd ar skaðabætur eigendum fyrir- tækja, sem stjórn landsins hefur tekið eignarnámi. • Nefndin bendir á, að nokk- ur lönd fái of mikið af dýrum vopnum til landvarna. Talið er að m. a. sé átt við Thailand. • Nefndin telur, að Banda- ríkjamenn eigi að láta fyrrver- andi nýlenduveldum eftir að að- stoða landssvæði þau í Afríku, sem lutu stjórn þeirra. • Að lokum bendir nefndin á, að ýmis lönd, sem nptið hafa aðstoðar Bandaríkjamanna séu nú svo vel á veg komin, að þau þurfi hennar ekki með lengur. Eins og kemur fram í skýrslu" nefndarinnar telur hún, að Bandaríkjamenn eigi að stefna að því að draga úr aðstoð sinni við erlend ríki. Þá bendir nefnd- in á, að ýmis ríki, t. d. Indland og Pakistan, þurfi á aukinni að- stoð að halda til þess að þau geti bætt aðstöðu sína gagnvart kínverskum kommúnistum. RENAULT er rétti bíllinn fyrir vegi og vegleysur Henfar vel islenzkum stabhátfum RENAULT RENNUR ÚT COLUMBUS H. F. Lækjargötu 4. — — Sími 22118.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.