Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 24
89. tbl. — Laugardagur 20. apríl 1963 SGÖÖM STERKOG stÍlhreTní Bærinn á Stóra- Vatnsskarði brann Karlmennirnir sluppu nokkuð meiddir út SAUÐÁRKRÓKI 19. apríl. — Um 4 leytið aðfaranótt sl. föstu- dags brann bærinn á Stóra- Vatnsskarði í Skagafirði. Fólk bjargaðist nauðuglega og meidd- ust bændurnir, Benedikt Péturs- son, Árni Árnason og Benedikt Benediktsson nokkuð, og liggja beir í sjúkrahúsi á Sauðárkóki. Líður þeim vel eftir atvikum. íbúðarhúsið var gamall stein- bær, þ.e.a.s. útveggir steyptir, annað úr timbri og torfþak, ein hæð og ris Á heimilinu voru Benedikt Pétursson, um sjötugt, Benedikt sonur hans, 24 ára, Kristín Pétursdóttir, 68 ára, systir Benedikts eldra og Árni Árnason, rúmlega sjötugur bróð- ir þeirra. Einnig var staddur þar piltur að nafni Ólafur Pét- ursson frá Alftagerði. Brann á hálftíma Piltarnir sváfu í rishæðinni,.en konan niðri. Urðu þeir eMsins varir og gátu með naumindum bjargað sér út um glugga á nær- klæðum einum, en konunni tókst að forða sér út úr eldhafinu af eigin rammleik. Svo fljótt magn aðist eldurinn að allt brann sem brunnið gat á hálftíma. Austan hvassviðri var og hef- ur það vafalaust flýtt fyrir út- breiðslu eldfsins. Fjós Og skemm- ur voru áföst við bæjarhúsin og brann fjósi?, sem er gamalt, byggt úr torfi. Nautgripunum var bjargað. Talið er að kvikn- að hafi í út frá miðstöðvareida- vél í eldhúsi. Bændurnir í sjúkrahúsi Rétt um fjögur leytið voru Akranes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akra nesi halda fund í Hótel Akranesi n.k. sunnudag 21. apríl kl. 3,30. D A G S K R Á : Kaffidrykkja. Ræða: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. Kvikmyndasýning. Allt Sjálfstæðisfólk í Vestur- landskjördæmi velkomið meðáh húsrúm leyfir. Stjórnin. Miðnætursýn- ing á Hart í bak LEIKFÉLAG Reykjavíkur hef i ur aukasýningu á leikritinu Hart í bak eftir Jökul Jakobs son í kvöld, og hefst hún kl. 11.15. Verður það 64. sýning- in á leikritinu. Aðgöngumið- " ar að 63. sýningunni, sem er kl. 8.30 í kvöld, seldust upp skömmu eftir að salan hófst í gær. Er það ekkert nýnæmi, því uppselt hefur verið á all- ar sýningar leikritsins. Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa í gær var ákveðið að hafa þessa aukasýningu, sem er fimmta miðnætursýningin á leikritinu. tveir Skagfirðingar að koma af Húnavöku á Blönduósi og óku eftir veginum nálægt Stóra- Vatnsskarði. Sáu þeir hvað um var að vera, og hröðuðu för sinni að bænum. Var fólkið þá ný- komið úr eldsvoðanum, karl- mennirnir meira og minna meiddir. Benedikt yngri slasað- ist mest, skarst illa á höndum og hlaut fleiri meiðsl. Þeir félagar á bílnum óku Benedikt tafarlaust til Sauðár- króks í sjúkrahúsið þar. En hitt fólkið var flutt að Álftagerði, en piltarnir síðan einnig í sjúkra- húsið, nema Ólafur, sem meidd- ist minnst, brenndist lítillega á höndum. Liggja þeir allir enn í sjúkrahúsinu, en líðan þeirra er eftir atvikum góð. Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað til um 9 leytið um morguninn, en þá var íbúðar- húsið eyðilagt sem fyrr segir. Engu var bjargað af húsmunum né fatnaði nema einu skrifborði. Húsmunir allir mun hafa verið óvátryggðir. — jón. Stóra-Vatnsskarð. Málverk eftir Magnús Jónsson. Gamli bærinn er brunninn. Fært norður vestur í Saurbæ í Skagafjörð og austur í Vík NORÐURLANDSVEGUR var í gær fær í Skagafjörð, Vestur- landsvegur í Saurbæinn og Suð- urlandsvegur austur í Vík. Var verið að vinna að snjómokstri á ýmsum stöðum. Kristján Guðmundsson hjá * D ' Vegagerðinni tjáði blaðinu að ISiarni JSSSIG- Norðurlandsvegurinn væri all- * sæmilegur í Skagafjörðinn, en diktsson tnlnr 03!n,d*uhei5i”v=ri “fi5 v,r c Vnrðbergs- iundi VARÐBERG félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, efnir til hádegisverðarfundar í fundarsal Hótel Sögu í dag og mun Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra, flytja þar erindi um öryggismál íslands. Allir Varðbergsfélagar og félagar í Samtökum um vestræna sam- vinnu, eru velkomnir á fund- 'Mun þarna vera um 100 net að inn og er þess vænzt, að menn mæti stundvíslega kl. 12 á há- degi. 100 net í hnút eftir óveðrið SAUÐARKRÖKI 18. apríl. — Fyrir óveðrið áttu 7 bátar net sín vestan og norðan við Hegra- nesið. Þegar veðrinu slotaði fóru þeir að leita að netunum og fundu þau NV af Hegranesi 1 tveimur eða þremur hnútum og hafa þeir verið að reyna að fá varðskip til að draga þau upp. ræða, allmikið af þeim alveg nýtt, svo sjómennirnir hafa orð- ið fyrir miklu tjóni. — Jón. verið að moka þár í gær, en bíl- ar biðu beggja vegna heiðar- innar. Skefur mikið á heiðinni óg mikill snjór er skammt ofan við Bakkasel. I gærkvöldi átti að reyna að fara með bílalestir beggja vegna frá yfir heiðina, og ætluðu veghefill, snjóbíll og ýta að fara á undan. Einnig átti að reyna aftur í morgun að fara með bíla yfir. Úr Skagafirðinum er fært í Haganesvík, en lokað um Fljótin og eins út á Skaga. Vaðlaheiðin er ófær og ekkert farið að moka. Munu bílar veigra sér við að reyna vegna hættu á snjóskriðum á neðri leiðinni. Einn trukkur fór þó yfir, og lenti í erfiðri færð og skafrenningi. Fært er frá Akureyri til Dalvík- ur. Vesturlandsvegur er fær a3 Skriðulandi eða Ólafsdal og standa vonir til að hægt verði að opna veginn fyrir Gilsfjörð fyrir helgina. Hellisheiðin hefur verið farin að undanförnu, en í gær var verið að hreinsa af henni snjó. Annars hefur verið fært að undanförnu austur í Vík, en ill- fært þar fyrir austan. i. Lö" frá Alþingi Á FÖSTUDAG voru m.a. sam- | þykkt sem lög frá Alþingi frum varp ríkisstjórnarinnar um al- menningsbókasöfn, um fasteigna- mat, Tækniskóla íslands og um skemmtanaskatt og þjóðleikhús. Þinglausnir í dag 53. FUNDUR sameinaðs Alþing- is er boðaður kl. 2 í dag. — Á dagskrá eru þinglausnir. IMýja toll- skráin lög- fest í gær NÝJA tollskráin var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær, og mun hún taka gildi 1. mai n.k. Jafnframt var frumvarp ríkis- stjórnarinnar þess efnis, að 5% af verðtollstekjum ríkissjóðs renni til jöfnunarsjóðs sveitar- félaga. Miiiniiigarathöfn á Dalvík KL. 2 í dag verður í Dalvíkur- kirkju minningarathöfn um skip- verjana sem fórust með Vali og Hafþóri 9. apríl s.l. Verður minn ingarathöfninni útvarpað á 210 -215 m af miðbylgjum. „Stefna Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins nú í kosningunum í sumar er í flestum atriðum mjög lík. Munurinn er þó fyrst og fremst sá, að stefna Alþýðu- bandalagsmanna er skýrari, hreinni og afdráttarlausari í öllum atriðum, en stefna Framsóknarmanna er cins og loðinn skuggi af stefnuskrá Alþýðubandalagsins." (Úr grein t „Þjóöviljan- um“ í gœr).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.