Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 4
r MORCVVBL.4Ð1Ð Eauffadagur 20. npríl 1963 Sængur Fylltar með Acrytic-ull ryðja sér hvarvetna til rúms. Fisléttar. Hlýjar. Þvottekta. Marteiim Einarsson & Co. Laugavegi 31. Sími 12816. FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guffmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Gjaldkeri örugg miðaldra kona vill taka slíka stöðu hjá traustu fyrirtæki. Vel menntuð og vön. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Traust — 6837“. V er zlunarst jóri Dama vill taka stöðu sem elík. Haldgóð vöruþekking. Tilboð sendist blaðinu — merkt: „Bækur eða vefn- aðarvara — 6836“. Keflavík Vantar stúlku til afgreiðslu starfa í efnalaug. Uppl. í síma 1584. Olíukynditæki Vel með farið oliukyndi- tæki ásamt blásara óskast. Simi 50687. Píanó Gott píanó til sölu, ódýrt. Uppl. í sírna 37937. Trésmiður óskast, uppmæling. Uppl. I síma 23117. íbúð óskast Oska eftir góðri 2ja herb. íbúð, helzt í Suð-austur- bænum. Þórdís Briem Sími 13906. Til sölu hjónarúm með springdýnu og náttborðum, eiimig píanó. Uppl. eftir kl. 6 í síma 35290. íbúð 2—3 herbergja óskast til leigu fyrir ung hjón til 1. október nk. Uppl. í síma 20751. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. I síma 50778. Til sölu Chevrolet sendiferðabíll s4 tonn, selst ódýrt. Uppl. í sima 20852. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Erum tvö í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 36031 eftir kl. 7. Píanó Gott danskt píanó, Larsen & Petersen (notað) til sölu. Nánari uppl. í síma 11467 eða 11698. Þórir Sigurbjörnsson. 1 dag er laugardagur 20. aprU. 110. dagur ársina. Næturvörður í Reykjavík vik- una 13.—20. apríl er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirffi vik una 13.—20. apríi er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Neyffarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8, iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ' FKETTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 |-| Mímir 39634227 atkv. Lokaf. — I. O. O. F. 3 = 144422 8 = Spk. Kvenfélag Lágafelissóknar.: Konur, munið bazarinn i Hlégarði, sunnudag- inn 21. apríl kl. 2. Vlnsamlegast skilið munum á laugardag i Hlégarð. BAZAR: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí kl. 2 1 safnaðarheimiiinu við Sólheima Skorað er á félagskonur og allar aðrar konur 1 sókninni að gera svo vel og gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæli að þeim sé timanlega skilað vegna fyrirhugaðrar gluggasýningar. Mun- um má skila til Kristínar Sölvadóttur, Karfavogi 46, síma 33651; og Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, síma 35824, og ennfremur í safnaðarheimilið, föstu- daginn 10. maí kl. 4—10. Allar nánarl upplýsingar gefnar í fyrrgreindum símum. Óháðl söfnuðurinn; Kvenféiag og bræðrafélag safnaðarins gangast fyrir félagsvist í Kirkjubæ, n.k. mánudag kl. 8 ek. Barnasamkoma verður i Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2, sunnudaginn 21. apríl Sögð verður saga. Sungið. Börn úr 10 ára £ i Breiðagerðisskóla sýna þrjú stutt leik rit, sem heita „Gullgæsin", „Prinz i áiögum" og „Klæðskerameistarinn'*. Aðgangseyrir 5 krónur. Öll börn eru 'velkomin. Messur a morgun Fríkirkjan. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Ferming kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Ferming kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kópavogskirkja; Fermlng kl. 10.30 f Ji. — Séra Gunnar Ámason. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2 Ferming. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30 Ferming. Altarisganga. — Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Kl. 11 ferming. Séra Jón Auðuns. KI. 2 ferming. — Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Engin messa kl. 2. Safn- aðarsamkoma kl. 5. Ræður flytja frú Guðrún Helgadóttir, skólastjóri og ÞETTA kort sýnir, hvernig nýlenduveldi Rússa hefur smám saman lagt undir sig fleiri og fleiri lönd austur í Asíu. Þar þrælka þeir nú tugi milljóna manna af mörgum þjóðernum, sem eru nú sem óðast að glata menningu sinni og tungu. Rússnesku keisararn ir ráku harðsvíruðustu ný- lendu- og útþenslupólitík, sem mannkynssagan greinir frá, og kommúnistísku einræðis- herrarnir feta dyggilega í fót- spor þeirra. Hafa þeir t.d. lát- ið útrýma heilum þjóðflokk- um, en það tókst nazistunum aldrei til fulls, hvorki zígaun- um né Gyðingum. Skipulega er nú unnið að útrýmingu hinna þriggja Eystrasalts- þjóða, þær fluttar til Síberíu en Rússar og Úkranínumenn fluttir inn. Þær hafa og verið neyddar til þess að taka upp Gurmar Thoroddsen ráðherra. Upp- lestur Sigrún Gunnarsdóttir og Matt- hías Steingrímsson. Kórsöngur —- Lúðrasveit. — Fermingarbörnum og öðrum ungmennum ásamt foreldrum þeirra sérstaklega boðið. — Kirkjukór Neskirkju. ý Háteigssókn; Fermingarmessa kl. H Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10. ’— Heimilisprestur. Aðventkirkjan. Kl. 5 ílytur Július Guðmundsson erindi sem nefnist „Nú- tíðamaðurinn á vegamótum." Karla- kvartett syngur. Einsöngvari Jón H. Jónsson. Fíladelfía. Guðsþjónusta kl. 8.30 eftir hádegi. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía i Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 eftir hádegi. — Haraldur Guð- jónsson. hið cyrilliska letur, sem Rúss- ar nota. Kínverjar hafa nýlega I Alþýðublaðinu í Peking ásak- að Rússa fyrir að hafa sölsað undir sig lönd þeirra og kúga þjóðir, sem þar búa. Telja Kínverjar samninginn í Aígún frá 1858 vera ógildan, því að hann hafi verið hreinn nauð- ungarsamningur. Samkvæmt þeim samningi fengu Rússar Amúr-héraðið. Sama segja þeir um samninginn frá 1860, sem gerður var í Peking, en þá fengu Rússar strandhéruð- in við Kyrrahaf. Strikuðu svæðin sýna þau landsvæði, sem Rússar höfðu lagt undir sig á fyrri hluta 19. aldar. Krossstrikuðu svæð in iögðu þeir undir sig fram til ársins 1880, en hin depl- óttu svældu þeir undir sig milli áranna 1880 og 1900. Sovjetunionensriwarandsgrans I Rysha rrt'Sts » 1 uhfriickning ar 1800 ömréden infðriivade meHsnár 7S8Q-19QO JÚMBÓ og SPORI Teiknari J. MORA Þegar Mökkur prófessor var kom- inn útbyrðis og sveif um himingeim- inn hangandi í akkerisfestinni, létt- ist loftbelgurinn svo mikið, að hann rauk aftur margra metra upp í loftið. — Þama niðri er hann, einhvers stað- ar langt, langt í burtu, sagði Júmbó og fékk kökk í hálsinn og tár í aug- un. Við finnum hann aldrei! — Víst gerum við það, Júmbó minn! sagði Spori til þess að hugga vin sinn. Svo bætti hann við gremju- lega: — Blessaður farðu nú ekki að fara í fýlu út af þessu, en raunar var hann sjálfur kominn í hálfgerða fýlu, enda skapúfinn að eðlisfari. Loftbelgurinn sveif nú yfir fjalls- tind og fældi stóran ránfugl, hræ- gamm, upp af hreiðri sínu. — Jamm og jæja, sagði Spori spekingslega, eins og hans' var vandi, það skríða víst ekki margir imgar út úr þessari eggjaköku. Ætli sum eggin hafi ekki verið farin að stropa? Spori velti þessu vandamáli fyrir sér. — Við verðum að leggja fram form lega afsökunarbeiðni, sagði Spori. Þú átt víst við, að við biðjum fuglófjetið fyrirgefningar? sagði Júmbó. Spori lét sem hann heyrði ekki, en hélt á- fram: — Geturðu ekki útskýrt það kurteislega fyrir honum, að hér hafi verið um tæknileg mistök að ræða? Að við meintum ekkert illt með þessu? — Þótt ég gæti það, svaraði Júmbó, þá væri það alla vegana of seint. Sjáðu! Þama kemur maki fuglsins honum til hjálpar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.