Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 5
Laugardaííur 20 aprfl 1963. MORGUNBL4Ð1Ð 5 Hafnarfjörður Stúlka óskar eftir herbergi og fæði á sama stað. Uppl. í síma 50616. Vantar leigíbúð 2ja—3ja herb., helzt í Kðp>a vogi. Uppl. í síma 37281 — Þarna geturðu séð sjálfur, Krússi minn, að friðsamleg sambúð er ekki til . . . (Tarantel press). Laugardaginn 13. þessa mánað ar voru gefin saman í Útskála- kirkju af séra Guðmundi Guð- mundssyni ungfrú Solveig Guðný Gunnarsdóttir og Anton Krist- insson, skipasmiður. Heimili þeirra er á Kirkjuvegi 45 í Kefla vík. — Ljósm. Studio Gests. í dag, laugardag, verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju af séra Birni Jónssyni ung frú Guðný Ágústa Skaptadóttir og Walter Malvin Recee frá Miss ©uriríki í Bandaríkjunum. Heim- ili þeirra verður á Kirkjuteigi 17. Keflavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Kristín Anna Krist- insdóttir, Aragötu 12, og Hann- es Gunnar Jónsson, rafvirki, Sól- vallagötu 60. Á skírdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Rosemarie Þor- leifsdóttir, Laugarásvegi 29, og Sigfús Guðmundsson, Grenimel 35. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guð- jónssyni, Akranesi, ungfrú Krist- ín Marísdóttir, símamær, Ár- túnsbletti 66, og Sigurjón Guð- mundsson, Innra Hólmi, Akra- neshreppi. Opinberað hafa trúlofun sína rtud. phil. Katrín Árnadóttir og ctud. phil. Marshall Thayer. Þau eru bæði nemendur við Northe- ast Missouri State Teachers’ Coll ege, Kirkville, Missouri-ríki. í dag kl. 18 verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, Astrid Kofoed-Hansen, og Einar Þorbjörnsson, stud. polyt. Hafskip. Laxá fór frá Skotlandi í gærkvöldi til Norresundby og Gauta- borgar. Rangá er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla •r í Rvík. Askja er í Lissabon. JÖKLAK: Drangajökull lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Langjökull fór i gær frá Murmansk til Rvíkur. Vatna jökull er á leið ti Rvíkur fráCalais. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Dublin 22. til NY. Dettifoss kemur til Rvíkur kl. 13.00 í dag frá Rotter- dam. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fer frá Grundarfirði í dag til Kefla- víkur. Gullfoss er I Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Hangó í dag til Rvík ur. Mánafoss er á Rifshöfn, fer þaðan til Rvíkur. Reykjafoss er í Antwerpen Tungufoss fer 1 dag frá Turku til Helsinki, Kotka og Rvíkur. Anne Bögelund er í Gautaborg. Forra er 1 Ventspils. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Rvík til Hollands. Arnarfell fer í dag frá Antwerpen til íslands. Jökul- fell fór 17. frá Gloucester til íslands. Dísarfell losar á Vestfjörðum. Litla- fell kemur til Rvíkur á morgun. Helga fell er í Rvík. Hamrafell fór frá Rvík í gær til Tuapse. Stapafell er í Rvík. Reest losar á Austfjörðum. Hermann Sif losar á Austfjörðum. Lis Frelle- sen er 1 Rvík. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 21.00. Fer til NY væntanl. 22:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Gautaborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló, Bergen og Kaup mannahafnar kl. 10:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16:55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- yíkur, Egilsstaða, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvik. Tjáir ei harma, þó hýðið hnigi fagurt til moldar rósar, er rættist upp fyrri en roðnaði blómknappur; upp hana rætti, er átti, urtagarðsmaður, bar hana burt, tii að setjast betri í jörðu. Ei fékk hún ásta á jörðu, eymd né g:leði að kenna; kyssti hana köldum vörum sá kenndi hún ekki, bar hana sinna beggja breiðra vængja á milli þangað, hvar eilíf elska eymdalaus drottnar. (Bjarni Thorarensen: Eftir barn). Tekiö á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Læknar fjarverandi Ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónsson, Klappar- stíg 25, sima ll-22-ö. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 #1*. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2 10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema iaugardaga og sunnudaga. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 | alla virka daga nema laugardaga. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er ! opiö priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. J .30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. j er opið mánudaga, miðvikudaga og ‘ föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- | ferðir: 24,1,16,17. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla vírka daag frá 13-19 nema iaugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. r 1 Asgrímssýning í Tröð í GÆR hófst önnur listsýn- ing-in í CAFÉ TRÖÐ, hinu vistlega veitingahúsi á ann- arri -hæð Sigfúsar Eymunds- sonarhússins. Sýndar eru níu myndir eftir Ásgrím Jónsson, sem allar eru í einkaeign. Þær heita: Nr. 1: Strútur (Húsafelli). , — 2: Mjaðveig Mónadóttir — 3: Eiríksjökull. — 4: Haust á Þingvöllum (Arnarfell). — 5: Frá Þingvöllum (Öxarárfoss). — 6: Tré í Húsafellsskógi. — 7: Haust á Þingvöllum. — 8: Búrfell í Þjórsárdal. — 9: Selgil og Strútur (Húsafelli). Myndir þessar eru einkar fallegar og munu prýða veggi Traðar í hálfan mánuð. Þær eru tryggðar fyrir hálfa millj. króna. Mjög margar sölu- og kynn- ingarsýningar eru á döfinni hjá forráðamönnum Traðar. Næsta sýning verður senni- lega „íslenzkt silfur og gull“. Þá verða sýndir íslenzkir silfurmunir frá fyrri tímum, sem Þjóðminjasafn íslands lánar Tröð, og ný silfur- og gullsmíði eftir 3—5 núlifandi menn. Knútur Bruun héraðs- dómslögmaður og Jóhannes Jóhannesson, listmálari, sjá um uppsetningu þeirrar sýn- ingar. — Ætlunin er að skipta um sýningar á hálfsmánaðar- Eresti. Atvinna Ungur lagtækur maður óskast. Vélaverkstæði Egils Óskarssonar, Armúla 27. I Til leigu Ný 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 36792. Skellinaðra til sölu að Bræðraborgar- stíg 5. — Sími 18100. í Herbergi Gott herbergi óskast til leigu fyrir reglusaman mann, helzt i Austurbæn- um. Uppl. í síma 22672. ^ Bátur Til sölu 7 tonna bátur með nýrri Diesel vél. — Sími 22596. [ Einbýlishús óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Strax — 6842“. íbúð óskast t5 herbergja íbúð óskast 14. maí. Símar 12286 og 32203. Volkswagen árg. 1963 óskast keyptur. Sími 3585-4. Múrarar Sei pússningasand heim- keyrðan. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1487. Volkswagen Vel með farinn 2ja—3ja ára Volkswagen bíll ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 37422. Tilboð óskast í að slá upp mótum fyrir þriggja hæða húsi í Hlíð- unum. Uppl. í síma 24936 frá kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. ATHUGIÐ I að borió saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Húshjálp öskast tvisvar í viku til hreingeminga og strauninga. SENDIHERRA NOREGS, Fjölugötu 15, sími 15886. 5 manna fjölskyldubifreið. PRINZINN vex / vanda Komið, og skoðið / Prinzinn. FALKIIMN HF. Söluumboð á Akureyri: Laugavegi 24 — Reykjavík .Lúðvík Jónsson & CO. Járniðnaðarmenn: Vantar menn vana rafsuðu og logsuðu. Einnig menn vana vélaviðgerðum. Verð kr: 119.700. t 4 Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. — Sími 18662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.