Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.04.1963, Blaðsíða 7
1 Laugactagur 20. apríl 1963 MORCVNBLAÐIÐ" Apcs'dnnsjakkar teknir upp í dag. Nýjar tegundir mjög fallegir »g vandaðir allar stærðir Geysir hi. Fatadeildin. Til sölu milliliðalaust 3ja herb. íbúð jarðhæð við Flókagötu, sér- staklega björt ag skemmtileg íbúð með sér inngangi, sér hitaveitu, tvöföldu gleri. — Laus til íbúðar strax. Til sýnis á sunnudag. — Simi 10544. Íbú5 til leigu frá 14. maí nk. — 3 herb. Og eldhús — í Vesturbaenum. 'Sanngjarnir leiguskilmálar. Aðeins roskin, barnlaus hjón koma til greina, sem gætu sinnt börnum, eftir nánara samkomulagi. Þeir, sem óska nánari upplýsinga sendi til- 'kynningu til afgr. Mbl., merkt: „íbúð á Melum — 6&35“. Útgerðarmenn Skipstjóri vanur síldveiðum óskar eftir góðum bát fyrir komandi síldarvertíð. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaða- mót, merkt: „Nótarbrúk — 6840“. 7/7 leígu 2 herbergi o.g eldhús, án geymslu og þvottahúss til leigu strax. Sér hitaveita og inngangur. Uppl. í síma 13962 eftir kL 1 í dag. Akið sjálf nýjutn bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Suðurgata 91. — Sian 477. og 170. AKRANESI Keflavlk Leigjum bila Akiö sjálf. BÍLALEICAN Skólavegi 16. Sími 1426. Hörður Valdemarsson. Keflavík Suðurnes Leigjum nýja VW bíla. Bílaleigan /Ov Braut Melteig lð — Keflavík. Sími 2316. 4ra herb. ibúð í nýlegu steinhúsi til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasaii Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hefi kaupanda að 2ja—3ja herbergja ibúð. Útborgun 300 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Til sölu 50—60 rúmlesta fiskilbátar með öllum nýjustu fiskileitar- tækjum og nýlegum vélum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN JSKIPA- ILEIGA , IVESTURGOTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. INGOLFSSTRÆTl 11. Bifreiðaleigan BÍLLINM Höfðatúnj 4 S. IS833 ZEFHYK 4 CONSUL „315“ ^3 VOLKSWAGEN co LANDROVER COMET ^ SINGER 20 VOUGE ’63 BSLLINN NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Fjaðrir, fjaðrablöð, bijóðkút- ar, púströr o. fl. varanlutir i margar gerðir bifrsiða. 20. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2ja—7 herb. íbúðarhæðum, nýjum eða nýlegum og sem mest sér, í borginni. — Miklar útborganir. Höfum einnig kanpendnr að 2ja—6 herb. hæðum í smíð- um, t. d. fokheldum eða lengra komnum í borginni. Sýja fasteignasalan Laugavegi 12. Sími 24300 BllALEIGA LEIGJUM VIM CiTHOEN OO PANHARO •• 51MI 2DB00 m TAkfcöSTUkV A6olstrft’h 8 BILALEIGAIXI HF. Volkswagen — Nýlr bílar Sendum heim og sækjum. SÍIVII - 50214 Leigjum bíla «o i akið sjálí „ » | - J B c — 3 vi S Bílavörubúðin FJoURlN Laugavegi 16ö. - Simi 24180. • Byggður úr þykkara body- stáii en almennt gerist. • Ryðvarinn — Kvoðaður. • Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif — Stór farangurs- geymsla. • Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á maiar- vegum, framhjóladrifin. • Verð kr. 150.000,00. Með miðstöð, rúðuspraut- um, klukku í mælaborði o. fL • Fullkomin viðgerða- þjónusta. • Nægar varahlutabirgðir. Söluumboð á Akureyri: Jóhannes Kristjánsson hf. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Reykjavík Simi 24204. Yfirhjúkrunoikonustaða í röntgendeild Landsspítalans er laus til umsóknar frá 1. júlí n. k. — Laun verða samkvæmt hinni nýju launaflokkun ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upp- lýsingum um námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 25. mai 1963. Reykjavík, 18. apríl 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. Vélsmiðja til sölu Hlutabréf í einni af eldri og þekktari vélsmiðjum sunnanlands, eru til sölu. Vélsmiðjan er í fullum gangi og hefir góð viðskiptasambönd. Þeir, sem hefðu áhuga á að kynna sér málið nánar, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl., merkt: — „Vélsmiðja — 6750“ fyrir 1. maí n. k. Tilskurður Fagmaður með góða kimnáttu í tilskurði á ytri fatnaði karla og kvenna óskar eftir vinnu hjá góðu fyrirtæki. Til mála kæmi einnig að sjá um sniðn- ingar fyrir smærri fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Til- skurður — 6745“ sendist í pósthólf 42, Reykjavík, fyrir 1. maí n. k. Atvinna Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ungan mann til lager- og sölustarfa. — Þarf að hafa bílpróf. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Tjarn- argötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Innréitingar verkstæðisvinna Tökum að okkur allskonar innréttingar í húsum og aðra verkstæðisvinnu. Fljót og góð vinna. Upplýsingar í símum 20756 og 34601 eftir kl. 6. — Geymið auglýsinguna — Bátur byggður 1960 á Akureyri til söSu Báturinn er 27 tonn, frambyggður og er stýrishús úr stáli. Amerísk teikning, lítillega breytt. Vélin er 240 ha. G. .M. C. ferskvatnskæld. Vökvadrifið stýri og rafmagnstýring. Simrad fiskleitartæki með astik útfærslu. Vökvadrifin línuspil og snurpuspil (3ja tonna). 12 manna gúmmíbátur og veiðarfæri fylgja- — Smíði bátsins og öll innrétting er mjög vönduð. Báturinn er til sýnis í Keflavíkurhöfn. — Upplýsingar gefur Barði Friðriksson, hdl., sími 15279. NÚTÍMAMAÐURINN A VEGAMÓTUM nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 21. apríl kl. 5 e.h. KARLAKVARTETT SYNGUR________ Einsöngvari. JÓN HJ. JÓNSSON. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.