Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 7. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Bakarameistara- , félags Rvíkur AÐALFUNDUR Rakarameistara félags Reykjavíkur 1962, var ný lega haldinn. Stjóm félagsins er nú þannig skipuð: Förmaður, Haukur Friðriks- son, ritari Kristinn Albertsson, gjaldkeri Ásgeir Sandiholt. Varastjórn: Þorsteinn Ingvars- son, Sigurður Ól. Jónsson og Óskar A. Sigurðssön. - SH ^ Framhald af bls. 6. Góðir frystihúsamenn, Mín ósk á 20 ára afmæli S.H. er, að við allir megum skilja hvað framundan er og að við gerum okkar ítrasta til að vernda hagsmuni þjóðarinnar og okkar eigin í markaðs- og sölumálum í þeim átökum, sem búast má við í framtíðinni. Innanlands og utan steðja að okkur ákveðnar hættur, ef við kunnum ekki að standa saman. Spá mín er sú að ef þeir aðilar, sem innan S.H. eru, bera ekki gæfu til að standa saman í órofa samtökum, geti illa farið fyrir hverjum einstökum, en sam eiijaðir verndum við og tryggj- vim hagsmuni okkar, og fram- tíðarmöguleika, í stórefldum og .vaxandi hraðfrystiiðnaði. I Ég vil að lokum þakka öllum félagsmönnum fyrr og síðar fyrir gott samstarf, svo og fram- kvæmdastjórn og öllu starfs- fólki". Samkomur Bræðraborgarstígur 34. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — AUir velkomnir. K.F.U.K. Vindáshlíð Telpur munlð fundinn í kvöld kl. 8. — Fjölbreytt dagskrá. — mætið allar. Stjórnin. Sambandshúsið Zion, Óðinsg. 6A Almenn samkoma í kvöld ki. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8.30. — Cskar Rjörklund og frú tala. Allir velkomnir. Hjálpræðislierinn Almenn samkoma f kvöld kl. 8.30. Kapteinn Lotterud talar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld á venjulegum Btað og tíma. Æt. F élagslíf F rá Róðrafélagi Reykjavíkur Sumarstarfsemin er hafin. — /Efingar eru á mánudögum, mið vikudögum og föstudögum kl. 8 10 e.h. í Nauthólsvík. Félags- menn eru hvattir til að mæta og taka nýja með sér. — Félagar mætið vel og stundvíslega á æf- ingarnar í sumar. Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk Athugið, hin vinsæla Hvita- eunnuferð í Þórsmörk er um næstu helgi. Skrifstofan er að Lindargötu 50. Qpin fimmtudag og föstudag kl. 3—5 og 8—10. Sími 15037. ~ ___________Farfuglar. Vinna Stúlka óskast til léttra heimilisstarfa (barna- gæzlu) til góðrar fjölskyldu, sem er mælt með af Mrs. Pulver, Chalkhill Employment Agency, 94 Chalkhill Road, Wembly Park, Middesex, Engiand. Vestingasfofa Til sölu er veitingastofa. Hagkvæm kjör. Tilboð merkt: „Vinsæll staður — 7161“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Peningalán Get látið í té 50—100 þús. kr. til nokkra mánaða gegn öruggri tryggingu. Tilboð merkt: „Trygging — 7160“ sendist afgr Mbl. Stúlka óskast til afleysinga í sumarfríum við póst- og símstöðina í Kópavogi. Þarf að vera vön skrifstofustörfum. Vinna hálfan daginn. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. þ.m. Stöðvarstjóri. Barnavinafélagið Sumargjáf Aðalfundur verður haldinn í skrifstofu félagsins, Forn- haga 8, fóstudaginn 8. þ.m. kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. IJtgerðarnienn — Skipstjórar Sumarnót M R. Ólafs Magnússonar K E. 25 er til sölu. I. flokks blakkarnót. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá netaverkstæði Suðurnesja og í síma 2354 Keflavík. ' .» Urvals trjáplóntur Rlómaplöntur, afskorin blóm í rniklu úrvali. Opið alla alla daga frá kl. 10—10. Hvergi betra verð. BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg. Ke.líkingar — Keflvíkingar f dag verður trjáplöntusala við Sölvabúð. Úrvals trjá- plöntur, gott verð. Blómaplöntur, blómapottar, hin viðurkennda blómamold, blómaáburður og m. fl. BLÓMASK ÁLINN við Nýbýlaveg. Fiskþurkun Til söiu grindur fyrir fiskþurrkun. Upplýsingar í síma 24390. HAKÐPLAST á borð og veggi einlitt og munstrað. Mikil verðlækkun. H. Benediktssnn h.f. Suðulandsbraut 4 sími 38300. Til sölu Húseignin Skólavörðustígur 31 ásamt 210 ferm. eignar- lóð til sölu. Tilboð sendist Málflutningsshkrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Verð fjarvcrandi til júlílnka Kristján Þorvarðarsort læknir gegnir læknisstörfum fyrir mig í júnímánuði, en Ófeigur J. Ófeigsson læknir gegnir fyrir mig í júlímánuði. JÓNAS SVEINSSON, læknir. Hjólsög 18" til sölu. Tækifærisverð. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA (Trésmiðjan). P * UtgerÓarmeiin — Skipstjórar Snurpuvír 2” í 300 faðma rúllum. Einnig dragnótartó 2 og 2'W til sölu. Hagstætt verð. Heimsþekkt gæði. Upplýsingar í síma 13742. V.b. Ársæll Sigurðsson G.K. 32 Hafnarfirði er til sólu. Báturinn er 65 brúttólestir. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771. M iSstöðvarketill 3ja fermetra miöstöðvarketill ásamt sjálfvirkum brennara og tilheyrandi óskast. Uppl. í síma 14828 á skrifstofutíma. Ungur skrifstofumaður með verzlunarskólamenntun óskast nú þegar. Um- sóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „7155“. Síldarnætur ur 100% nælon Þorskanetastöngur úr 100% nælon — Dragnætur — Humartroll úr courlene. Framleiðum alls konar garn og net fyrir .fiskveiðar. Seljum framleiðslu vora um allan heim. BRIDPORT INDUSTRIES LTD. Umboð fyrir ísland: Jónsson & Júlíusson - ■ yggvagötu 8, Reykjavík — Símar: 15430 og 19803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.