Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. júní 1962 MORCVTSBL 4Ð1Ð 5 Norska ljósmyndablaðið Kamera, sem er mjög vand- að tímarit norska ljósmynda- félagsins, birti nýlega sex af myndum þeim er Litli ljós- myndaklúbburinn hafði á sýningu sinni í Bogasal Þjóð- minjasafnsins í Reykjavík og eina mynd af sýningarsaln- um. Fer blaðið mjög lofsam- legum orðum um ljósmyndirn ar og tekur svo sterkt til orða að segja að gæði mynd- anna á sýningunni liggi langt fyrir ofan það sem Norðmenn séu vanir að sjá á ljósmynda sýningum. Meðfylgjandi mynd tók Óttar Kjartansson og er það ein af myndunum, sem norska blaðið birti. Maður einn í Kanada Smitheman að nafni, beið þess fyrir Skömmu á fæðingardeild í Montreal, að kona hans 'æli fjórða barn þeirra. Þegar hann hafði beðið nokkra stund kom hjúkrunarkona og tilkynnti honum, að fæddur ur sonur. Hálftíma síðar kom sama hjúkrunarkonan til hins hamingjusama föður og sagði honum að kona hans hefði al- ið annað barn og það væri stúlka. Faðirinn hugsaði þá með sér að ekki væri neitt slæmt að eiga tvíbura og var tilhugsun þegar annar hálf- tími var liðinn og hjúkrunar konan kom til hans enn einu sinni og sagði honum að þriðja barnið væri fætt og það væri drengur. Þá greip Smitheman um ennið og sagði: — Eg verð Konurnar og börnin a mynd inni eru Ástralíubúar og til- heyra Pintubi-þjóðflofcknum. Heimkynni hans eru nálægt miðbiki álfunnar. Þetta er síð ur en svo fallegt fólk, en það lifir mjög heilbrigðu lífi og vísindamaður, sem hefur rann sakað lifnaðarhætti þess seg- ir, að menningarþjóðir geti lært mi'kið af því hvað mataræði snertir. Þetta fólk borðar hunang, sem þag sýgur úr villtum jurtum, brauð, sem það hnoð ar úr möluðu grasfræi, rætur og ber. Eftirlætisréttur Pin- tubi-þjóðflokksins eru magar úr stórum maurum fylltir með hunangi, þar til þeir eru orðn ir eins stórir og kirsuber. Þetta jóðla þeir eins og börn á Vesturlöndum jóðla kara- meliur. Pintubi-fólkið er oftast mjög magurt og beinabert, en visindamaðurinn sagði, að fæða þess innihéldi svo mikið af vítamínum, áð það fengi aldrei neina sjúkdóma, sem stöfuðu af vítamínskorti. Vegna þess hve lítil fita er í fæðunni hefur blóðið tiltölu lega lágt fituinnihald, og þess vegna fær Pintubi fólkið aldrei hjartasjúkdóma. Járnsmiðaverkfæri Til sölu Harris gastæki ásamt kútum, Smergel handklippur og hand- siýpari með barka. Uppl. í síma 37650. 4ra—5 herb. íbúð óskast nú þegar eða seinna. Rólegt og reglusamt fólk. Einhver fyTÍrframgreiðsla ef ósfcað er. Uppl. í sima 35829. Athugið Stúlka með kennaramennt im óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 20556. Bútasala Afgangar af húsgagna- áklæði, selst mjög ódýrt næstu daga. Húsgagnavinnustofan Skólavörðustíg 26. Klæðskerasveinn Viljum ráða klæðskera- svein strax. Klæðaverzlun B. J. Sími 1888, Keflavík. Atvinna 2 stúlfcur vantar á hótel út á landi, önnur vön matar- gerð. Uppl. í Miðtúni 15 frá 8—10 eftir hádegi. Skellinaðra Kreidler, árg. ’56 í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 19549 milli kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Reknet — reknet 50 reknet til sölu, ódýr, ef samið er strax. Guðmundur Magnússon, Hafnarfirði. - Súni 50199. Keflavík 1 henb. og eldhús til leigu. Eitthvað af húsgögnum get ur fylgt. Uppl. í síma 1734. Til sölu er 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. — Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Vegna hvítasunnuhátíðarinnar hefst greiðsla ellilíf- eyris föstudaginn 8. þ m. Greiðsla annarra bóta hefst á venjulegum tíma. Tryggingastoínun Ríkisins Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2. júní greiðir bank- inn 7% arð tii hluthafa fyrir árið 1961. Arðurinn er greiddur í afgreiðslusal bankans gegn framvísun arð- miða merktum 1961. Reykjavík, 5. júni 1962. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Vegna sumarleyfa verða verksmiðjur og skrifstofur vorar lokaðar frá og með 16. júlí til 6. ágúst n.k. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi, verða að hafa borizt eigi síðar en 15. júní. fleppsvegi 33 — sími 38383. Afgreiðslustúlka Vantar stúlku til afgreiðslu í söluturni í Miðbænum í 1—2 mánuði, helzt ekki yngri en 2ö ára. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Sumarvinna — 7153“. Ibuðarhæð við Gnoðarvog 3ja herbergja vönduð íbúð á I. hæð við Gnoðarvog. Skilmálar hagstæðir. Upplýsingar géfur Austurstræti 20 . S(mi 19545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.