Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 13
Fimmfudagur 7. Júní 1&62 MORGUNBLAÐIÐ 13 Jónsson s Ufn vandamál togarautgerðarinnar ékiki greitt starfsmönnum sínum á sjónum nálægt því hliðstæð laun, við það sem gerist á vinnu markaði í landi, og sum fyrir- tækin illa staðið í skilum með það, sem þeim þó ber að greiða. verða úreltur án nokkurra mögu En meirihluti togaraflotans er að leika til endurnýjungar. AX Meðan Rómaborg brann, lék Neró á lútu og söng. Það er búið á undanförn- um áratug, að níða svo niður í orði og verki togaraútgerðina í heild, að mikill hluti alrnenn- *rV<e- ári allt frá 1952 mátti lesa slík- ar auglýsingar með reglubundnu millibili um meirihluta skipanna, en var á þeim árum venjulega bjargað undan uppboðshamrin- um, með viðskiptalegu klandri. Slíkt er að sjálfsögðu í meg inatriðum einkamál viðkomandi viðskiptaaðila, en vekur þó í þessu tilfelli ýmsa til umhugsun ar um þessi mál frá þjóðhags- legu sjónarmiði, einkum vegna þeirra skefjalausu blaðaskrifa, sem þyrlað var upp, um skip- verja b.v. Karlsefnis og útgerðar fyrirtækið, er togarinn hóf nýja Varpan dregin inn full af fiski. í ALMENNUTVf viðræðum milli manna er það fullyrt, að tog- araflotinn sem í eðlilegum afla- érum flytur að landi, um helm- ing alls þorskfiSks og karfaalfla iandsins og meginihluta þess afla frá djúpmiðum, þar sem öðr um fiskiskipum verður lítt við Ikomið, sé e-inn stórvirkasti þátt- urinn í atvinnumálum þjóðar- innar. En jafnhliða er það óum- flýjanleg staðreynd, að þessi at-' vinnugrein hefir síðastliðin 10 ér, orðið ver úti efnahagslega Iheldur en aðrar atvinnugreinar og býr nú í megin atriðum við algjört gjaldiþrot. Margar skýringar eru gefnar, af jafnmörgum aðilum á þessu furðulega fyrirbæri, en allar .munu þær vera meira og minna rangar, nema sú eina, að sjáv- arútvegurinn (þeir sem afla fisksins) fær ekki að njóta sömu viðskiptalegu lögmála eins og starfsgreinar í landi, að verð leggja sjálfur framleiðsluvöru sína, í samræmi við tilkostnað. ÍEn á hinn bóginn neyd'dur til þesk að greiða allt við því verði, sem af honum er krafist í landi. . Á þessú tímabili hafa starfað Iþrjár milliþinganefndir í sjáv- arútvegsmálum Skipaðar af Al- þingi, til að rannsaka afkomu Itogaraútvegsins, allar hafa þær skilað mi'kilsverðum upplýsing- um um jþessi mál, en hin raun- verulega niðurstaða hefir verið sú, að fiskverðið til sfcipanna Ihafi verið of lágt 'hér innanlands og verið megin orsök fjárhags- yandræðanna. > Norskir efnahags sérfræðing- ar á vegum núverandi ríkis- stjórnar, kynntu sér m.a. af- fcomu togaraútgerðarinnar og þó efcki liggi fyrir opinberar skýrsl ur um niðurstöður þeirra, hefir (það upplýstst að þá hafi furðað, (hvernig búið hafi verið að þess ari mikilvægu atvinnugrein á undanförnum árum>, og heilbrigð ast væri að endurgreiða togara- útgerðinni þær milljónir, sem af Ihenni hafa verið rúnar í of lágu fiskverði. Menn hafa reynt að skella skolleyrum við öllu slíku tali, og reynt að tína til Skýringar út í bláinn, til þess að smeygja sér framlhjá staðreyndunum. Af- 'leiðingin er sú sem flestir (þökkja, en fæstir vilja skilja, að itogaraútgerð landsins er að þrot um komin. Hún getur ekki keppt yið atvinnugreinar í landi um yinnuafl með launagreiðslum. Togarahásetar munu t.d. vera 'launalægstu starfsmenn þjóð- félagsins á hverja vinnustund. Það er kunnugt að tilkostnað- ur á hvert aflakíló, sem íslenzku togararnir flytja að landi, er lægri heldur en hjá Þjóðverjum, Englendingum og Norðmönnum. IÞað er einnig kunnugt, að skips Ihafnir á enskum og þýzkum tog- urum, hafa margfalt betri tekj- ur, en almennt gerist þar í lönd um fyrir sambærileg störf. Samt greiðir brezka ríkið milljóna upp (hæðir í sterlingspundum til stuðn ings sjávarútvegs landsins í ýms um myndum, m.a. reksturstyrk til togarútgerðarinnar. Vesur- (þýzka stjórnin í Bonn, sem ekki er heldur nein þjóðnýtingar- stjórn, greiðir á yfirstandandi éri til fiskirannsókna, endurnýj- unar og aukningar fiskiflotans og í rekstursstuðning um 35 millj. DM (eða um 370 millj. kr. ■íslenzkar), Meðal annarra þjóða, er það lalin þjóðfélagsleg nauðsyn, að framleiðsluatvinnuvegir hafi svo rúmt fjármagn, að hægt sé að endurnýja sjálf atvinnutækin eftir þörfum, Bretar og Þjóð- verjar endurnýja og auka nú iogaraflota sína í stórum stíl. En á fslandi eru afkastamestu at- vinnutæki þjóðarinnar svo hart leifcin efnahagslega, að þau geta ings, sem ökiki hefir aðstöðu til að kynna sér hið raunverulega ástand, er farinn að trúa því fastlega, að þetta sé einlhver vandræða atvinnugrein, sem ekki verði við bjargað og bezt sé að leggja niður. Karlsefnismálið svonefnda, er eitt skýrasta dæmið um hvoru tveggja. Ábyrgðarlausar full- yrðingar, með órökstuddum sleggjudómum og svívirðingum um þjóðhagslega mikilvægt at- vinnufyrirtæki og á hinn bóg- inn áþreifanleg sönnun þess, hve togarar eru raunverulega stór- virk atvinnutæki. Fyrirtækið, sem rekur b.v. Karlsefni, stendur á gömlum starfsgrundvelli eða allt frá 1911, að togaraútgerð fór að vaxa hér í atvinnulífinu og hafa því Geir Thorsteinsson fyrirtækin átt drjúgan þátt í uppbyggingu þjóðarbúsins liðna áratugi og orðið til hagsældar nær þrem kynslóðum dugandi manna í þús undatali Núverandi fyrirtæki Karlsefni hf. sem á togarann Karlsefni, hefir ávalt verið þekikt fyrir framúrskarandi traustleika á öll um sviðum viðskiptalega og starfsmenn þess á sjó og landi borið til þess óskorað traust. Þetta fyrirtæki hefir þó eins og fleiri togaraútgerðarfélög orðið að stríða við fjárhags erfiðleika undanfarin ár. Má í því sambandi nefna að í Lögbirtingablaðinu var skömmu fyrir venkfall aug- lýsing, þar sem krafist var upp- boðs á b.v. Karslefni til lúkning- ar allverulegri skuldarupphæð í opinberum gjöldum. Slík auglýsing á hendúr tog- araútgerðarfélögum er að vísu eklkert nýnæmi, því að á hverju veiðiferð, eftir að verkfall var skollið á. Skipið kom efcki starx heirn, eins og reglur mæltu fyrir, til þess að leggjast ásamt öðrum tog urum í sambandi við verkfallið. En það hefði með öðrum orðum þýtt fyrir þetta fyrirtæki, að ganga hiklaust og óttalaust "und- ir fallöxina sem heima beið, sam kvæmt fyrrgreindri auglýsingu. Útgerðin tók þann kostinn, að gera örþrota tilraun til einnar veiði- og söluferðar í viðbót, þar sem nú í fyrsta sinn eftir margra mánaða fiskördeyðu, var von á góðum afla á Selvogsbanka. En á hinn bóginn að taka á sig alla þá áhættu og óþægindi, sem af þessari tilraun til þess að bjarga sér frá gjaldþroti gæti hlotist. • Allt fór „vel“ ef svo mætti segja. Enginn varð fyrir tjóni eða vandkvæðum af sjálfri veiði ferðinni, heldur þvert á mióti, einstaklingar og þjóðin í heild, hafði hinn mesta hagnað af þessu tiltæki. Verkfallsbrot b.v. Karlsefni hefði því átt að bíða eðlilegrar og skynsamlegrar af- greiðslu, þegar skipið kæmi í heimahöfn. En svo fór ökki, það þurfti að gera þetta mál að móðursýkis- skvaldri og linnulausum persónu svívirðingum um skipshöfn og útgerð skipsins. Blaðamenn sem ekki höfðu haft frá neinum stór slysum að skýra undanfarið, nema hinum hversdagslegu morðafrekum OAS í Alsír, sem þó voru enn nothæf til samlík- inga í sölum Alþingis, gripu tveim höndum þetta einstæða fyrhbæri. Orð voru látin liggja að því fyrstu dagana að skipið væri týnt! En síðar lögð mikil áherzla á þá meðferð ættingja sjómann- anna, að fá engar fréttir um af- drif þeirra. Þetta þótti þó fljót- lega heldur feitt smurður, en undirstöðulítill fréttaburður og leitað var annarra útrása. Eitt dagblaðanna sagði m.a.: „Undarlegast af öllu er þó það, að þessi togaraútgerð, sem vænt anlega er rekin með húrrandi bókhaldstapi, hefir efni á því að leika sér með skip og menn á þennan hátt, og hlýtur því að vakna sú spurning, hvort bar- lómur útgerðarmanna sé elkki fyr irsláttur einn og þvættingur". Annað dagblað var þó enn snjallara, það segir 7. apríl með eigin orðum: „ . . . blaðið leit- aði í gær að togaranum Karls- efni, sem talið er að sé á veið- um fyrir sunnan land .... blað- ið taldi sig hafa nokkuð góða vit neskju um á hvaða slóðum skip- ið héldi sig og greip tækifærið í góða veðrinu til þess að senda flugvél yfir staðainn“. Leitin bar þó ebki árangur, ástæða: „Togarfjöldinn á svæð- inu var svo mikill, að ógerlegt var á svo stuttum tíma, að gera ná'kvæma leit. Hinsvegar leiddi þessi könnun blaðsins í ljós, að minnsta kosti 80 erlendir togarar eru nú að veiðum hér undir Suð urlandi, þar á meðal fjöldi rúss- neskra“. Og birtir blaðið mynd af einum slikum, í stað þess sem ekki fannst! Ja, það mætti segja, að það sé eitthvað burðugri rekstur á dag- blöðunum hér í höfuðborginni, heldur en togaraútgerðinni! Sam anlagt mun kostnaður þeirza við framfcvæmdir, skrif og hringing ar um allar j'arðir, í sambandi við þetta mál, nema svipaðri upp hæð eins og „sökudólgurinn“ hef ir farið með í veiðarfærakostnað, að afla hinna 180 tonna af fiski, sem gáfust í veiðiferðinni. Hin „dularfulla sigling" upp- lýstist svo sjálfkrafa, þegar skip ið seldi afla sinn í Cuxhaven, fyr ir tæpar tvær milljónir ísl. kr. En nú eftir að skipið er lagst í aðgerðarleysi, minnist enginn framar á tilveru þess. Það hefði varla þótt frétt- næmt, að skipið fékk að lokinni veiðiferð afburða snjallt björgun artæki urn borð, sem væntanlega á eftir að valda byltingu hvað snertir björgun mannslífa á sjó. Það hefir ekkert verið um það rætt, að þessi eina veiðiferð hef ir gert útgerðarfyrirtækinu mögu legt, að losa sig við talsvert af þeim skuldum, sem það var skammað fyTÍr og myndazt hafa vegna undirverðs á fiski þeim, sem lagður hefir verið hér í land — þ.e.a.s. ef það verður ökki fyrir fjársektum fyrir „af- brot“ sitt. Það hefir heldur ekki verið lagt upp úr því, að hlutur út- gerðar og skipverja fyrir þessa einu veiðiferð varð svipaður og þessir sömu aðilar hefðu feng ið fyrir að leggja fjórfalt slíkt aflamagn á land hér, með sex- földum kostnaði fyrir útgerð- ina. Og það hefir enginn á það minnst, að losna þurfi við „blóð peningana" fyrir fiskaflann, sem skipið seldi í Cuxhaven, þessar tæpar tvær milljónir islenzkra króna í hörðum gjaldeyri. Meðan skipið var á heimsigl- ingu, skýrði eitt dagblaðanna frá því, að Karlsefni ætti „að læð- ast í höfn að nóttu til“, því ó- bótamennirnir þyldu ekki dags- birtuna á andlit sér! Raunveru- leikinn var sá, að skipið kom heim á sumardaginn fyrsta, um hádegi í björtu og fögru veðri. Um sama leyti voru aðrir ís- lendingar að vekja á þjóð sinni athygli í Skotlandi, því að þang að fór flugleiðis á annað hundrað manns eða sem samsvarar fimm togaraskipshöfnum (og komust færrijen vildu) til þess að horfa á knattspyrnukappleik eina eft- irmiðdagsstund. Svo hart var að sér lagt í þessari sólarhrings frægðarför, að suma varð að styðja og nokkura að bera út úr flugvélunum, við heimkomu í reisulok. Kostnaður og eyðslu- eyrir á hvern þátttakanda, mun nánast hafa verið svipaður og mánaðartekjur togaraháseta á ís lenzkum togurum, er leggja afla sinn á land í heimahöfn. ^ Raunhæfan reksturs- grundvöll. Atburður sá sem hér hefir verið gerður að dæmisögu í sam bandi við yfirstandandi togara- verkfall og sú staðreynd að ef ekfci hefði komið til gjörsam- lega óvenjulegur og mikill síld- arafli hjá vélbátunum, sem fyll- ir upp í það þjóðhagstjón, sem annars hefði blasað við í þjóðar- búskapnum og valdið almennu atvinnuleysi, ætti að leiða til þess að nú verði loks snúið sér að því með fullri alvöru, að gera þær ráðstafanir, sem menn hafa alltaf hliðrað sér hjá undanfar- inn áratug, að skapa þessari at- vinnugrein eðlileg atvinnuskil- yrði. Fram að þessu eru ekki kunn- ar til þess aðrar leiðir, en eðli- legt fiskverð í hlutfalli við fram leiðslukostnað eða milligreiðslur til þess ' að mæta of lágu fisfc- verði. Það verður að horfast í augu við þá staðreynd, að tryggja verður með einihverjum ráðum, togaraútgerðinni raunhæfan rekstursgrundvöll. Halldór Jónsson. Aðalfundur Kvennabands V.-Húnaatnssýslu FERTUGASTI og annar Aðal- fundur Kvennabands V-Húna- vatnssýslu var haldiinn í prests- setrinu á Tjörn á Vatnsnesi, miðvikudaginn 23. þ. m. Áður en formaður, frú Lára Lárusdóttir setti fundiinn var sunginn sálmur og sóknarprestur inn séra Robert Jack fluttd nokkr ar hugleiðingar. Mættir voru 25 fulltrúar úr 8 félögum auk kvenna úr Kvenfélaginu Von á Vatnsnesi, sem stóð fyriir veit- ingum á staðnum, en stjórn þess skipar: Frú Vigdís Jack formað- ur, Frk Jenný Jóhannesdóttir gjaldkeri og Frk. Sigríður Guð- jónsdóttir ritari. í vetur gaf Kvennabandið spítalanum á Hvammstanga hjartaritara, sem kostaði kr. 40.000,00. Kvenna- bandið studdi mjög að byggingu sjúkrahússins undir stjórn fyrrv. fprmanns þess, frú Jósefínu Helgadóttur. Frú Lára Lárusdóttir var ein- róma endurkjörin í formanns- stöðu en frú Kristín Gunnars- dóttir gjaldkeri gaf ekki kost á sér lengur en hún er búin að vera gjaldkeri félagsins fjölda ára. Nú skipa stjórnima: Frú Lára Lárusdóttir formaður, frú Ásdiis Magnúsdóttir ritari og Auðbjörg Guðmundsdóttir gjaldkeri. Tveir gestir sátu fundinn, kvenskörungarnir frú Þorbjörg, móðir formannsins, frá Gilsá- stekk í Breiðdal og frú Jónína Guðmundsdóttir, sem öll kvenna samtök landsdns þekkja af góðu. í hléi sýndi Hrólfur Guðmunds son litkvikmynd af ullariðnaði landsmanna. Washington, 29 maí — NTB Belgía og Bandaríkin hafa gert með sér samning um samvinnu á sviði varnarmála, með tilliti til notkunar atómvopua. tii árásar kæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.